Morgunblaðið - 26.03.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.03.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1998 9 FRÉTTIR Arekstur í Njarðvík ÁREKSTUR varð í Njarðvík um miðnætti aðfaranótt mið- vikudags. Áreksturinn varð með þeim hætti að bfll á leið suður Njarðarbraut beygði inn Fitjabakka og í veg fyrir bil sem var að fara fram úr honum. Fimm manns voru í bflun- um og fengu allir að fara heim að lokinni læknisskoð- Braust inn í tug bfla UNGUR maður var handtek- inn eftir að hafa brotist inn í bíla í austurborginni síðast- liðinn mánudag. Hann var tekinn til yfirheyrslu og við- urkenndi auk þessara inn- brota innbrot í um 10 bfla á svæðinu á skömmum tíma. Málið er í rannsókn. Fór út af í Hornafirði BÍLL fór út af veginum við Viðborðssel í Hornafirði um klukkan 10 í gærmorgun. Rigning var er óhappið varð og snjór og krap á veginum. Einn maður var í bflnum og slapp hann ómeiddur. Að sögn lögreglunnar á Höfn er bíllinn talsvert skemmdur. Þeir eru sterkir og fjaðra sjálfstætt undir barninu, með fjögurra punkta öryggisbelti og vandaðri fótavörn. Bandarískar og evrópskar öryggisviðurkenningar. Hraðlosunarbúnaður, sem passar á flest hjól. Bögglaberi óþarfur. Fyrir börn 0-25 kg. Verð frá kr. 5.464 stgr. BARNASTOLARNIR VINSÆLU • . Reiðhjólaverslunin — orninnF* Skeifunni 11, sími 588 9890 blaðið -kjarni málsins! 20% afsláttur af fermingarkjólum fimmtud., föstud. og laugard. Laugavegi 54, sími 552 5201 Tími ferminga og ferbalaga... - mikiö úrval afgagnlegum gjöfum og búnaöi íferöalagiö ISLENSKI FANINN í ÖLLUM STÆRÐUM Eigum mikið úrval af eldvarnarbúnaði í sumarhúsið. Einnig öryggisbúnaði í fjallaferðir. GPS-staðsetningartæki á góðu verði. Verkfæri og ýmsar ómissandi ferðavörur s.s. óbrjótandi hitabrúsa, luktir, Thermo-sokkar, ullarpeysur og hllfðarfatnaður. SENDUM UM ALLT LAND. Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 og 800-6288 Munið að ieið 2 (SVR) stoppar við dyrnar. Allt í dorgveiðina á góðu verði. Vinsaelu gönguskórnir með Gritex einangrun og öndun. Frá (3.960) Stillongs-skíðabolir kosta 4.633- Einnig vinsælu Stillongs-ullarnærfötin. Teygjanlegt bílatóg. Splæsum á staðnum. Hagstætt verð. SKEETEX snjóstígvél, loðfóðruð og Sjónaukar með FlX-fókus 100% vatnsheld, stærðir S-XL (Auto Focus) Stangveiðisett frá 3.960- (lokað hjól) Svartfuglsskot frá 695- pakkinn. Svefnpokar með tvöfaldri Hollow-trefja eingangrun, frá 5.990- 6.490 Úrval af fluguhnýtingarsettum, verð frá 3.423-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.