Morgunblaðið - 26.03.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1998 9
FRÉTTIR
Arekstur í
Njarðvík
ÁREKSTUR varð í Njarðvík
um miðnætti aðfaranótt mið-
vikudags. Áreksturinn varð
með þeim hætti að bfll á leið
suður Njarðarbraut beygði
inn Fitjabakka og í veg fyrir
bil sem var að fara fram úr
honum.
Fimm manns voru í bflun-
um og fengu allir að fara
heim að lokinni læknisskoð-
Braust inn
í tug bfla
UNGUR maður var handtek-
inn eftir að hafa brotist inn í
bíla í austurborginni síðast-
liðinn mánudag. Hann var
tekinn til yfirheyrslu og við-
urkenndi auk þessara inn-
brota innbrot í um 10 bfla á
svæðinu á skömmum tíma.
Málið er í rannsókn.
Fór út af í
Hornafirði
BÍLL fór út af veginum við
Viðborðssel í Hornafirði um
klukkan 10 í gærmorgun.
Rigning var er óhappið varð
og snjór og krap á veginum.
Einn maður var í bflnum og
slapp hann ómeiddur. Að
sögn lögreglunnar á Höfn er
bíllinn talsvert skemmdur.
Þeir eru sterkir og fjaðra sjálfstætt undir barninu, með
fjögurra punkta öryggisbelti og vandaðri fótavörn.
Bandarískar og evrópskar öryggisviðurkenningar.
Hraðlosunarbúnaður, sem passar á flest hjól.
Bögglaberi óþarfur. Fyrir börn 0-25 kg.
Verð frá kr. 5.464 stgr.
BARNASTOLARNIR
VINSÆLU
• . Reiðhjólaverslunin —
orninnF*
Skeifunni 11, sími 588 9890
blaðið
-kjarni málsins!
20%
afsláttur af
fermingarkjólum
fimmtud., föstud.
og laugard.
Laugavegi 54, sími 552 5201
Tími ferminga og ferbalaga...
- mikiö úrval afgagnlegum gjöfum og búnaöi íferöalagiö
ISLENSKI FANINN í
ÖLLUM STÆRÐUM
Eigum mikið úrval af eldvarnarbúnaði í sumarhúsið. Einnig
öryggisbúnaði í fjallaferðir. GPS-staðsetningartæki á góðu verði.
Verkfæri og ýmsar ómissandi ferðavörur s.s. óbrjótandi
hitabrúsa, luktir, Thermo-sokkar, ullarpeysur og hllfðarfatnaður.
SENDUM UM ALLT LAND.
Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 og 800-6288
Munið að ieið 2 (SVR) stoppar við dyrnar.
Allt í dorgveiðina á góðu verði.
Vinsaelu gönguskórnir með Gritex einangrun og öndun.
Frá (3.960)
Stillongs-skíðabolir kosta 4.633-
Einnig vinsælu Stillongs-ullarnærfötin.
Teygjanlegt bílatóg. Splæsum á
staðnum. Hagstætt verð.
SKEETEX snjóstígvél, loðfóðruð og Sjónaukar með FlX-fókus
100% vatnsheld, stærðir S-XL (Auto Focus)
Stangveiðisett frá 3.960-
(lokað hjól)
Svartfuglsskot frá 695- pakkinn.
Svefnpokar með tvöfaldri Hollow-trefja eingangrun, frá 5.990-
6.490
Úrval af fluguhnýtingarsettum, verð frá 3.423-