Morgunblaðið - 26.03.1998, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.03.1998, Blaðsíða 37
1 MORGUNBLAÐIÐ_____________________ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1998 37 * FRÉTTIR Metgengi í flestum kauphöllum Evrópu ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 25. mars. NEW YORK VERÐ HREYF. | I DowJones Ind 8939,3 t 0,9% S&P Composite 1110,8 t 1,0% Allied Signal Inc 43,1 t 1,6% AluminCoof Amer. 72,3 t 0,2% Amer Express Co... 96,1 t 0.2% ArthurTreach 3,4 0.0% AT & T Corp 67,7 t 0,7% Bethlehem Steel 15,1 t 3,0% Boeing Co 52,5 t 1,0% Caterpillarlnc 55,9 i 0,3% Chevron Corp 86,2 t 0.7% Coca Cola Co 76,0 t 0.7% Walt Disney Co 107,1 t 1,6% Du Pont 69,8 t 1,4% Eastman KodakCo. 64,8 t 1.7% Exxon Corp 69,0 t 1,1% Gen Electric Co 83,1 t 2.2% Gen Motors Corp ... 70,7 i 0.3% Goodyear 74,9 t 1,9% Informix 8,4 t 0,7% Intl Bus Machine.... 105,1 t 2.4% Intl Paper 49,3 t 0,1% McDonalds Corp.... 52,9 t 1,8% Merck&Co Inc 130,6 l 0,5% Minnesota Mining.. 95,6 t 0,7% MorganJ P&Co 137,1 t 1,1% Philip Morris 43,9 t 1,6% Rrocter&Gamble... 86,4 t 0,4% Sears Roebuck 58,4 i 0,2% TexacoInc 61,9 t 0,6% Union Carbide Cp... 49,3 t 1.3% United Tech 93,3 t 0.2% Woolworth Corp 26,9 t 1,4% AppleComputer 3550,0 t 6,3% Compaq Computer 26,3 t 2,9% Chase Manhattan .. 135,0 í 0,6% ChryslerCorp 43,7 t 0,9% Citicorp 144,1 i 0.3% Digital Equipment... 51,8 t 1,6% Ford MotorCo... 63,8 t 1,5% Hewlett Packard 64,8 t 1,6% LONDON FTSE 100lndex 5978,2 t 0.5% Barclays Bank 1774,0 t 0,1% British Airways 622,5 t 3,1% British Petroleum.... 92,0 í 2,1% British Telecom 1420,0 i 4,7% Glaxo Wellcome 1602,0 í 0,4% Marks & Spencer... 601,0 t 0,7% Pearson 966,0 i 0,4% Royal&Sun All 787,0 i 1,6% ShellTran&Trad 446,0 i 1.7% EMI Group 524,0 i 0,1% Unilever 570,0 0,0% FRANKFURT DT Aktien Index 5102,3 t 0,9% Adidas AG 309,3 i 1,7% Allianz AG hldg 553,5 i 0,4% BASFAG 75,3 t 1,5% Bay Mot Werke 2110,0 i 0.5% Commerzbank AG.. 69,3 t 2,5% Daimler-Benz 174,3 t 2,0% Deutsche Bank AG. 140,0 t 4,8% DresdnerBank 90,3 t 3,3% FPB Holdings AG.... 318,5 t 0.2% Hoechst AG 71,5 t 0,8% Karstadt AG 727,0 t 0,7% Lufthansa 39,1 t 4,1% MAN AG 585,1 t 0,7% Mannesmann 1381,0 ♦ 4,0% IG Farben Liquid 2.1 i 4,5% Preussag LW 643,5 i 1,2% Schering 223,8 t 2,7% Siemens AG 126,0 t 3,8% Thyssen AG 413,6 i 0,2% Veba AG 128.8 t 4,2% Viag AG 1029,5 t 1,9% Volkswagen AG 1388.0 i 2,3% TOKYO Nikkei 225 Index 16658,3 t 0,3% AsahtGlass 739,0 i 0,8% Tky-Mitsub. bank ... 1640.0 i 1,8% Canon 2900,0 t 0,3% Dai-lchi Kangyo 1000,0 i 1,0% Hitachi 934,0 t 2.2% Japan Airlines 471,0 i 3,1% Matsushita E IND... 2000,0 t 5,3% Mitsubishi HVY 508,0 i 1,0% Mitsui 858,0 t 2.1% Nec 1290,0 i 0,8% Nikon 1150,0 i 0.9% Pioneer Elect 2200,0 0,0% Sanyo Elec 350,0 t 1,2% Sharp 897,0 i 1,4% Sony 11000,0 t 0,9% Sumitomo Bank 1280,0 i 2,3% Toyota Motor 3310,0 i 0,6% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 243.8 t 1,4% Novo Nordisk 1110,0 0,0% Finans Gefion 140,4 i 1.8% Den Danske Bank. . 955,0 t 4,3% Sophus Berend B ... 255,0 t 1.2% ISS Int.Serv.Syst 350,0 t 5,1% Danisco 462,0 t 1,5% Unidanmark 578,8 t 4,3% DS Svendborg 86213,0 0,0% Carlsberg A 440,0 f 0,7% DS 1912 B . 341000,0 t 0,3% Jyske Bank • 835,0 t 3,5% OSLÓ OsloTotal Index 1370,6 t 0,3% Norsk Hydro 382,5 i 0,9% Bergesen B 169,0 i 0,9% Hafslund B 35,1 i 1,1% Kvaemer A 355,0 ? 0,3% Saga Petroleum B... 122,5 i 0,4% OrklaB 680,0 t 1,9% Elkem 114,5 t 2,2% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index .... 3515,9 t 1,3% Astra AB 171,5 0,0% Electrolux 635,0 0,0% EricsonTelefon 179,0 t 1,7% ABBABA 109,0 t 0,5% Sandvik A 57,0 í 0,9% VolvoA25SEK 110,0 t 7,3% Svensk Handelsb... 201,0 t 9,2% Stora Kopparberg... 127,5 i 1,5% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting fró deginum áður. | Heimild: DowJones LOKAGENGI hlutabréfa mældist á meti víða í Evrópu í gær vegna ágóða í New York, en þó var dauf- legt í London. Hlutabréf í Frank- furt, París, Mílanó og Madríd, hækkuðu jafnt og þétt, en í London höfðu menn áhyggjur af styrk pundsins og hugsanlegri vaxta- hækkun. Gengi dollars gegn marki breyttist lítið þegar framkvæmda- stjórn ESB tilkynnti að 11 ríki væru hæf til að koma á fót sameiginleg- um gjaldmiðli að ári. Lokagengi þýzkra hlutabréfa mældist á nýju meti, en komst áður í 5136,79 punkat, það hæsta sem mælzt hefur. Skýringin var ný methækkun Dow Jones vísitölunnar í fyrrinótt í 8956,25 punkta vegna tilkynning- ar Microsofts um að að hagnaður verði meiri en 9°/o á þessum árs- fjórðungi sem s sérfræðingar hafa spáð. Lokagengi þýzku Xetra Dax vísitölunnar hækkaði um 0,98% og DAX mældist 5096,62 punktar, nálægt metinu sem er 5100,19. Ýmsir spá hækkun í yfir 5200 punkt, en Dresdner Banktelur lækkun í 4800-4700 hugsanlega á næstunni. í Frankfurt voru við- skipti mest með hlutabréf ói De- utsche Bank og Commerzbank og hækkuðu bréf í Deutsche um rúm- lega 5 mörk í 140.50 mörk. í París höfðu aðeins einu sinni áður verið eins mikil viðskipti. CAC-40 vísital- an komst í yfir 3810 punkta í 3818,71 lokagengi, sem var met og 2,14% hækkun. Mest hækkuðu bréf í Peugeot, um 9,97%,í 1070 franka, þrátt fyrir tap í fyrra, en í ár er markið sett hátt. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá okt. 1997 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 25. mars ALLIR MARKAÐIR Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr.) Annarafli 250 120 164 248 40.610 Blandaður afli 40 20 37 236 8.640 Gellur 299 280 293 254 74.483 Grásleppa 150 15 48 758 36.234 Hrogn 160 160 160 972 155.520 Karfi 107 30 97 700 67.550 Keila 68 40 63 585 37.005 Langa 90 81 86 867 74.287 Litli karfi 5 5 5 10 50 Lúða 700 300 432 54 23.325 Lýsa 75 75 75 317 23.775 Rauðmagi 150 124 133 253 33.600 Sandkoli 30 10 24 73 1.750 Skarkoli 192 10 108 1.686 181.270 Skötuselur 100 100 100 1 100 Steinbítur 115 64 79 34.571 2.742.813 Sólkoli 215 10 163 375 61.285 Tindaskata 5 5 5 909 4.545 Ufsi 66 50 57 2.830 161.093 Undirmálsfiskur 171 85 126 681 85.980 Ýsa 248 90 142 18.135 2.572.613 Þorskur 136 73 104 229.071 23.863.424 Samtals FMS Á ÍSAFIRÐI 103 293.586 30.249.953 Karfi 60 60 60 26 1.560 Lúða 320 320 320 18 5.760 Ýsa 155 130 151 600 90.498 Þorskur 95 73 94 7.830 732.888 Samtals FAXALÓN 98 8.474 830.706 Lúða 320 320 320 3 960 Steinbítur 68 65 67 1.900 127.699 Tindaskata 5 5 5 335 1.675 Ýsa 134 134 134 100 13.400 Þorskur 109 106 108 1.400 151.102 Samtals 79 3.738 294.836 FAXAMARKAÐURINN Gellur 299 294 294 130 38.269 Grásleppa 47 15 43 240 10.224 Rauðmagi 150 124 130 201 26.056 Steinbítur 80 80 80 536 42.880 Tindaskata 5 5 5 115 575 Undirmálsfiskur 166 166 166 84 13.944 Ýsa 150 130 147 308 45.338 Þorskur 131 93 106 12.903 1.373.91 1 Samtals 107 14.517 1.551.197 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hrogn 160 160 160 25 4.000 Þorskur 86 86 86 481 41.366 Samtals 90 506 45.366 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Skarkoli 192 70 115 169 19.374 Steinbítur 115 77 80 6.354 428.427 Ufsi 56 53 53 439 23.407 Undirmálsfiskur 171 171 171 246 42.066 Ýsa 165 162 164 499 81.861 Þorskur 136 78 101 69.715 7.009.146 Samtals 100 76.422 7.604.282 Ofurkonur taka púls OFURKONUR taka púls nefnist námskeið sem sálfræðiþjónustan Blær gengst fyrir að Sólheimum í Grímsnesi á föstudag og laugardag. Námskeiðið er ætlað öllum athafna- konum sem ætla sér stundum um of, hvort heldur er í einka- eða at- vinnulífi. Frætt verður um ýmis efni er tengjast lífi kvenna, s.s. stöðu, heilsu, liðan, hreyfingu, mataræði, slökun, sköpun og gleði, segir í fréttatilkynningu. Fyrirlesarar á námskeiðinu verða Auður Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari, Soffía Vagnsdóttir, tónmenntakenn- ari, Sólveig Eiríksdóttir, listakona og matreiðslukennari, Þorsteinn Njálsson, heimilislæknir, Þóra Þór- hallsdóttir, hjúkrunarfræðingur og nuddari og sálfræðingarnir Inga Stefánsdóttir og Sigurður Ragnai-s- son. Styrktarsýning í Sambíóunum LIONSKLÚBBUR Mosfellsbæjar ' og Sambíóin efna til sérstakrar styrktarsýningar á kvikmyndinni „The Rainmaker" í kvöld kl. 21 í Bíóhöllinni, Álfabakka. Myndin, sem fjallar um ungan lögfræðing á uppleið, skartar miklu úrvali góðra leikara. I fréttatilkynningu segir að þetta góða samstarf Lionsklúbbsins og Sambíóanna hafi á undanförnum ár- um fætt af sér margar góðar tækja- gjafir til endurhæfingadeildanna á Reykjalundi og svo verði einnig nú. Félagar klúbbsins hafa að undan- förnu verið að selja aðgöngumiða og séu enn að, en miðar verði einnig seldir við innganginn. Ennfremur segir að félagsmenn vilji koma á framfæri þakklæti til Sambíóanna og áhorfenda fyrir veittan stuðning við þetta verðuga verkefni. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 25. mars Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) HÖFN Karfi 30 30 30 9 270 Skarkoli 130 10 107 1.331 142.430 Skötuselur 100 100 100 1 100 Steinbítur 85 66 83 2.601 216.507 Sólkoli 130 10 116 191 22.070 Ýsa 92 92 92 12 1.104 Þorskur 114 95 99 2.489 247.382 Samtals 95 6.634 629.863 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 89 64 79 552 43.536 Undirmálsfiskur 86 86 86 135 11.610 Ýsa 151 119 148 758 112.229 Þorskur 125 78 107 4.831 516.047 Samtals 109 6.276 683.423 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 250 240 245 50 12.250 Sandkoli 10 10 10 22 220 Skarkoli 119 119 119 94 11.186 Þorskur 100 96 96 1.549 149.386 Samtals 101 1.715 173.042 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hrogn 160 160 160 382 61.120 Samtals 160 382 61.120 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annarafli 220 220 220 46 10.120 Gellur 280 280 280 34 9.520 Grásleppa 150 150 150 19 2.850 Karfi 50 50 50 11 550 Lúða 300 300 300 1 300 Steinbítur 77 77 77 4.500 346.500 Sólkoli 215 215 215 161 34.615 Undirmálsfiskur 85 85 85 216 18.360 Ýsa 150 115 135 1.800 243.198 Þorskur 136 88 98 11.686 1.143.709 Samtals 98 18.474 1.809.722 FISKMARKAÐUR SUÐURL . ÞORLÁKSH. Grásleppa 50 50 50 250 12.500 Karfi 107 107 107 59 6.313 Keila 40 40 40 90 3.600 Langa 90 90 90 121 10.890 Steinbítur 70 70 70 11 770 Tindaskata 5 5 5 61 305 Ufsi 50 50 50 116 5.800 Ýsa 125 113 117 607 71.074 Þorskur 114 105 112 26.626 2.984.775 Samtals 111 27.941 3.096.026 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 120 120 120 152 18.240 Blandaður afli 40 20 37 236 8.640 Grásleppa 40 40 40 109 4.360 Hrogn 160 160 160 565 90.400 Karfi 107 105 106 223 23.645 Langa 85 85 85 12 1.020 Litli karfi 5 5 5 10 50 Lúða 700 435 510 32 16.305 Lýsa 75 75 75 317 23.775 Sandkoli 30 30 30 51 1.530 Skarkoli 90 90 90 92 8.280 Steinbítur 86 80 85 9.917 839.077 Sólkoli 200 200 200 23 4.600 Tindaskata 5 5 5 310 1.550 Ufsi 58 50 57 1.228 69.689 Ýsa 161 109 135 11.641 1.574.794 Þorskur 112 88 107 49.119 5.256.224 Samtals 107 74.037 7.942.180 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 68 68 68 4.500 306.000 Ýsa 196 196 196 175 34.300 Þorskur 103 103 103 1.085 111.755 Samtals 78 5.760 452.055 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 99 86 93 208 19.304 Keila 68 68 68 240 16.320 Langa 88 88 88 406 35.728 Ufsi 66 55 63 276 17.283 Ýsa 248 90 247 324 79.879 Þorskur 131 87 117 3.791 445.215 Samtals 117 5.245 613.730 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 45 45 45 86 3.870 Karfi 97 97 97 164 15.908 Keila 67 67 67 255 17.085 Langa 88 81 81 275 22.325 Ufsi 59 59 59 579 34.161 Ýsa 190 119 174 1.195 207.619 Þorskur 133 102 103 26.066 2.682.973 Samtals 104 28.620 2.983.941 FISKMARKAÐURINN HF. I HAFNARFIRÐI Gellur 298 296 297 90 26.694 Grásleppa 45 45 45 54 2.430 Langa 83 81 82 53 4.325 Rauðmagi 149 137 145 52 7.544 Steinbítur 84 67 83 4.700 391.416 Tindaskata 5 5 5 88 440 Ufsi 56 56 56 192 10.752 Ýsa 150 149 149 116 17.319 Þorskur 110 97 107 9.500 1.017.545 Samtals 100 14.845 1.478.465
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.