Morgunblaðið - 05.04.1998, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.04.1998, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. AJPRÍL 1998 11 STEINÞÓR skoðar ætíhvannafræ. sýklahemjandi efni. Lögð var áhersla á að rannsaka efni sem sýna virkni í einföldum, ódýrum skimprófum. Tegundirnar sem safnað var og virkniprófaðar voru bertálkni, brennihvelja, egg- hylki beitukóngs, hrúðurkarlar, krossfiskur, marflær og svampur. Þrjár tegundir af þessum sjö, svampur, bertálkni, sem er kuð- ungslaus sæsnigill, og krossfiskur, sýndu markverða virkni sem er margfalt hærra hlutfall en sást í rannsókninni á íslenskum lækn- ingajurtum, eða 43%. að halda þessum rannsóknum áfram næstu þrjú árin. A þeim tíma ætti vöruþróun að vera kom- in svo langt á veg að hægt yrði að setja á markað heilsubótarefni úr íslenskum lækningajurtum. Hann segir að haldið verði áfram að vinna með þær jurtir sem byrjað var á en áhugi sé á að skoða fleiri jurtir. Það vakti athygli blaðamanns að rannsóknarfólkið talar um ís- lenskar lækningajurtir og sagði Sigmundur að þær jurtir sem ver- ið væri að rannsaka, svo sem æti- hvönn, geithvönn, litunarmosi og fleiri, hafa verið notaðar til lækn- inga hér á landi í gegnum aldim- ar, sumar allt frá landnámi. A ár- um áður hafi notkun þeirra verið hin hefðbundna lækningaraðferð. Að vísu hefur lúpínan ekki hefð sem lækningajurt hér á landi. Ekki hægt að kalla þetta allt skottulækningar „Mér er kunnugt um að notkun þessara jurta í lækninga- eða heilsubótarskyni hafi verið kölluð skottulækningar,“ sagði Sigmund- ur, „og sumir hverjir hafa ekki verið sérstaklega áfjáðir í að taka þátt í svona rannsóknum. Engu að síður er þetta forvitnilegt og svo vill til að mörg stór lyfjafyrirtæki eru í leit að slíkum efnum úti um allan heim, einkum og sér í lagi í heitari heimshlutum svo sem Suð- ur-Ameríku, Afríku og víðar, og hafa samráð við heimamenn sem nota þau. Það er ekki hægt að kalla þetta allt skottulækningar þótt um sé að ræða gamlar aðferð- ir til að fá meina sinna bót. Menn em að átta sig á því að náttúran hefur verið að leysa ýmis vanda- mál síðustu árþúsundin og að líf- verarnar hafa háð sína lífsbaráttu með aðstoð efnavopna sem þær hafa yfir að ráða.“ Ahugaverðar h'fverur í sjó og á landi „Rannsóknirnar á sjávarfangi era styttra á veg komnar, en þó vitum við að lífverurnar hér við land hafa ekki síður yfir að ráða áhugaverðum efnum en lífverar í suðlægari höfum,“ sagði Sigmund- ur. „En fyrst verður aðaláhersla lögð á jurtimar. Þær er hægt að rækta og auðveldara er að rann- saka þær. Þó er ljóst að finna þarf leiðir til að kanna sjávarlífverar nánar og jafnvel rækta þær því enginn vafi leikur á því að bæði á sjó og landi era áhugaverðar líf- verur sem hægt er að nýta.“ Orlofskonur í Gullbringu- og Kjósarsýslu þ.e. Garðabæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi, Reykjanesi o.s.frv. Áætlaðar ferðir 1998; Vestmannaeyjar 22.-24. maí Hvanneyri París Minneapolis og London Bókið ykkur sem fyrst hjá Valgerði Báru síma 565 8596. 13.-19. júní 15.-18. október 12.-16. nóvember 4.-8. desember. Aðstæður á Islandi henta vel til rannsókna Fyrstu skref hafa verið stigin í einangran virkra efna úr algengri svampategund hér við land. Nið- urstöðurnar teljast mjög merki- legar þar sem svampar á norður- slóðum hafa hingað til sýnt mjög litla virkni í prófum ólíkt ættingj- um í suðurhöfum sem hafa gefið af sér fjölmörg áhugaverð virk efni. Sýni unnin úr bertálkna sýndu talsverða virkni, en erfitt er að tegundagreina hann og að útvega nægilegt magn. Framathuganir vora gerðar á einni skepnu. Rann- sóknir benda til að fleiri en eitt virkt efni sé til staðar í bertálkna og í honum er talið að sé að finna mjög áhugaverð efni sem vert væri að rannsaka frekar. Farið var lengst með einangrun á virkum efnum úr krossfiski og fékkst mikil virkni úr tveimur sýn- um. Gerð var tilraun til að ein- angra eitt efni og munaði einungis hársbreidd að það tækist. Rann- sóknimar á krossfiski era einmitt taldar gott dæmi um hve íslenskar aðstæður henta vel fyrir rann- sóknir sem þessar. Hér við land fara rannsóknarskip út oft á ári og koma í land með fjölda tegunda sem gagnlegt væri að skima í ein- földu prófi eins og notað var í rannsóknunum. Stefnt að markaðs- setningu eftir þijú ár Sigmundur Guðbjarnason pró- fessor segir að nú sé gert ráð fyrir 5 d y r a 2.0 i ______________ 12 8 h e s t ö f l Fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll - hannaður fyrir íslenskar aðstæður ■Ln.nlf.alii...í.v.fi.r.ði.Ml.$.ins. ■S 2.01 4 strokka 16 ventla léttmálmsvél v' Loftpúðar fyrir ökumann og farþega v' Rafdrifnar rúður og speglar v' ABS bremsukerfi v' Veghæð: 20,5 cm v' Fjórhjóladrif v' 15" dekk v' Samlæsingar v' Ryðvörn og skráning ✓ Útvarp og segulband v' Hjólhaf: 2.62 m y Lengd: 4.52m, Breidd: 1.75m, Hæð: 1.675m Verð á qötuna: 2.285.000 með ABS Sjálfskipting kostar 80.000,- (H) HONDA Sfml: 520 1100 Munið Skátaskeytin í síma 5621390
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.