Morgunblaðið - 05.04.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 05.04.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1998 35 Morgunblaðið/Jón Svavarsson GUÐMUNDUR Gunnarsson skólanefndarmaður, Bjöm Bjarnason menntamálaráðherra, Jón Arni Rúnarsson skólasljóri, Sveinn Jónsson skólanefndarmaður og Ingólfur Árnason, formaður skólanefndar, við eina nemendatölvuna. Höfum úrval höggdeyfa í margar gerðir bifreiða. Leiöbeinum einnig við val á höggdeyfum í breyttar bifreiðar. Nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar í síma 588 2550. Bílavörubúöin FJÖDRIN ífararbroddi SKEIFUNNI2,108 REYKJAVÍK SÍMI 588 2550 8 c£ 2 2 Nýr marg- miðlunar- og fjar- kennsluskóli NÝTT húsnæði Viðskipta- og tölvu- skólans var formlega tekið í notkun í húsi Framtíðar, Faxafeni 10, laug- ardaginn 28. mars. Við sama tæki- færi var greint frá stofnun Marg- miðlunar- og fjarkennsluskólans, sem Viðskipta- og tölvuskólinn hef- ur stofnað í samvinnu við Rafiðnað- arskólann, og kemur hann til með að bjóða upp á tölvunám í fjar- kennslu. Jón Árni Rúnarsson, skólastjóri skólanna þriggja, segir Viðskipta- og tölvuskólann vera fyrsta viður- kennda einkaskólann samkvæmt nýju framhaldsskólalögunum. „Við bjóðum upp á markaðs- og sölunám, fjármála- og rekstrarnám, alhliða tölvunám, almennt skrifstofunám og verslunarstjóranám sem við köll- um þjónustu- og viðskiptanám,“ segir hann. „Námstíminn er 28 vik- ur sem skipt er í þrjár annir. Nem- endur okkar greiða há skólagjöld og okkur þykir því sjálfsagt að endur- skoða tækjabúnað og kennsluefni reglulega og skiptum því náminu í þrennt. Skólinn, sem Jón segir eina skól- ann á landinu þar sem hver nem- andi hafi tölvu til umráða, á upp- runa sinn að rekja til Einkaritara- skólans sem stofnaður var árið 1974. Hann hefur síðan gengið und- ir ýmsum nöfnum en hlaut nafnið Viðskipta- og tölvuskólinn árið 1993. --------------- Skipað á lista Framsóknar- flokksins í Siglufirði FRAMBOÐSLISTI Framsóknar- flokksins í Siglufirði við bæjar- stjórnarkosningarnar 23. maí 1998 hefur verið ákveðinn og skipa hann eftirfarandi: 1. Skarphéðinn Guðmundsson, nemi, 2. Guðrún Ólöf Pálsdóttir um- boðsmaður, 3. Kristinn Bogi Ant- onsson fískeldisfræðingur, 4. Krist- inn Kristjánsson leiðbeinandi, 5. Freyr Sigurðsson framkvæmda- stjóri, 6. Asdís Magnúsdóttir fram- kvæmdastjóri, 7. Þorgeir Bjarnason húsamálari, 8. Herdís Erlendsdóttir bóndi, 9. Sigurður Jón Gunnarsson háskólanemi, 10. Svava Guðmunds- dóttir húsmóðir, 11. Þorsteinn Bjarnason hjúkrunarfræðingur, 12. Sigríður Björnsdóttir, starfsmaður Heilbi-igðisstofnunar, 13. Sverrir Jónsson verslunarstjóri, 14. Adolf Árnason löggæslumaður, 15. Krist- ín Bogadóttir húsmóðir, 16. Þor- steinn Sveinsson verkamaður, 17. Aðalbjörg Þórðardóttir, starfsmað- ur Heilbrigðisstofnunar, og 18. Sverrir Sveinsson veitustjóri. I nýjum baeklingi sem dreift hefurverið til viðskiptavina Hitaveitu Reykjavíkur má finna ítarlegar upplýsingar um nýja þjónustu Hitaveitunnar, Heitt númer. auk álestrabókar og ráðlegginga um orku- spamað í heimahúsum. Heitt númer Hitaveitu Reykjavíkur er liður í að gera þjónustu Hitaveitunnar einfaldari og skilvirkari. Þú fylgist með mælinum heima hjá þér. skráir stöðuna í álestrabókina og hringir í Heitt númer og slærð stöðuna inn. Þannig tryggir þú að hitareikningurinn þinn sé ekki hærri en hann á að vera. HítÁVÉÍfÁ reykjavíkur Grensásvegi 1 • 108 Reykjavík • Sími 560 0101 • Heilt númer 800 6010 ir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.