Morgunblaðið - 05.04.1998, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 05.04.1998, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1998 35 Morgunblaðið/Jón Svavarsson GUÐMUNDUR Gunnarsson skólanefndarmaður, Bjöm Bjarnason menntamálaráðherra, Jón Arni Rúnarsson skólasljóri, Sveinn Jónsson skólanefndarmaður og Ingólfur Árnason, formaður skólanefndar, við eina nemendatölvuna. Höfum úrval höggdeyfa í margar gerðir bifreiða. Leiöbeinum einnig við val á höggdeyfum í breyttar bifreiðar. Nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar í síma 588 2550. Bílavörubúöin FJÖDRIN ífararbroddi SKEIFUNNI2,108 REYKJAVÍK SÍMI 588 2550 8 c£ 2 2 Nýr marg- miðlunar- og fjar- kennsluskóli NÝTT húsnæði Viðskipta- og tölvu- skólans var formlega tekið í notkun í húsi Framtíðar, Faxafeni 10, laug- ardaginn 28. mars. Við sama tæki- færi var greint frá stofnun Marg- miðlunar- og fjarkennsluskólans, sem Viðskipta- og tölvuskólinn hef- ur stofnað í samvinnu við Rafiðnað- arskólann, og kemur hann til með að bjóða upp á tölvunám í fjar- kennslu. Jón Árni Rúnarsson, skólastjóri skólanna þriggja, segir Viðskipta- og tölvuskólann vera fyrsta viður- kennda einkaskólann samkvæmt nýju framhaldsskólalögunum. „Við bjóðum upp á markaðs- og sölunám, fjármála- og rekstrarnám, alhliða tölvunám, almennt skrifstofunám og verslunarstjóranám sem við köll- um þjónustu- og viðskiptanám,“ segir hann. „Námstíminn er 28 vik- ur sem skipt er í þrjár annir. Nem- endur okkar greiða há skólagjöld og okkur þykir því sjálfsagt að endur- skoða tækjabúnað og kennsluefni reglulega og skiptum því náminu í þrennt. Skólinn, sem Jón segir eina skól- ann á landinu þar sem hver nem- andi hafi tölvu til umráða, á upp- runa sinn að rekja til Einkaritara- skólans sem stofnaður var árið 1974. Hann hefur síðan gengið und- ir ýmsum nöfnum en hlaut nafnið Viðskipta- og tölvuskólinn árið 1993. --------------- Skipað á lista Framsóknar- flokksins í Siglufirði FRAMBOÐSLISTI Framsóknar- flokksins í Siglufirði við bæjar- stjórnarkosningarnar 23. maí 1998 hefur verið ákveðinn og skipa hann eftirfarandi: 1. Skarphéðinn Guðmundsson, nemi, 2. Guðrún Ólöf Pálsdóttir um- boðsmaður, 3. Kristinn Bogi Ant- onsson fískeldisfræðingur, 4. Krist- inn Kristjánsson leiðbeinandi, 5. Freyr Sigurðsson framkvæmda- stjóri, 6. Asdís Magnúsdóttir fram- kvæmdastjóri, 7. Þorgeir Bjarnason húsamálari, 8. Herdís Erlendsdóttir bóndi, 9. Sigurður Jón Gunnarsson háskólanemi, 10. Svava Guðmunds- dóttir húsmóðir, 11. Þorsteinn Bjarnason hjúkrunarfræðingur, 12. Sigríður Björnsdóttir, starfsmaður Heilbi-igðisstofnunar, 13. Sverrir Jónsson verslunarstjóri, 14. Adolf Árnason löggæslumaður, 15. Krist- ín Bogadóttir húsmóðir, 16. Þor- steinn Sveinsson verkamaður, 17. Aðalbjörg Þórðardóttir, starfsmað- ur Heilbrigðisstofnunar, og 18. Sverrir Sveinsson veitustjóri. I nýjum baeklingi sem dreift hefurverið til viðskiptavina Hitaveitu Reykjavíkur má finna ítarlegar upplýsingar um nýja þjónustu Hitaveitunnar, Heitt númer. auk álestrabókar og ráðlegginga um orku- spamað í heimahúsum. Heitt númer Hitaveitu Reykjavíkur er liður í að gera þjónustu Hitaveitunnar einfaldari og skilvirkari. Þú fylgist með mælinum heima hjá þér. skráir stöðuna í álestrabókina og hringir í Heitt númer og slærð stöðuna inn. Þannig tryggir þú að hitareikningurinn þinn sé ekki hærri en hann á að vera. HítÁVÉÍfÁ reykjavíkur Grensásvegi 1 • 108 Reykjavík • Sími 560 0101 • Heilt númer 800 6010 ir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.