Morgunblaðið - 31.05.1998, Síða 15

Morgunblaðið - 31.05.1998, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 1 5 AUSTURLANDADRAUMUR Aldrei áður hefur verið jafnódýrt að ferðast til Austurlanda, vegna hagstœðs verðlags og gengisþróunar. Farþegar okkar til SA.Asíu í ár skipta hundruðum, og ánœgja þeirra er slík, að sumir eru að leggja upp í annað sinn sama árið. Dvalarkostnaður er aðeins þriðjungur af því sem gildir í Evrópu, en samt eru gœðin meiri, frábœr hótel og þjónusta, sem óþekkt er á Vesturlöndum í dag. Töfrar 1001 nœtur í Austurlöndum, 1. okt., 3 vikur Hér velurðu það besta, sem Austurlönd hafa að bjóða og gerir um leið bestu ferðakaup ársins. Þú sérð þverskurðinn af merkilegri menningu í nútíð og fortíð og nýtur lífsins á bestu hótelum heimsins, s.s. „Höll Gylltu Hestanna<(, ferðast um endilangan Malasíuskagann, upplifir seiðmagnaða töfra Vietnam og fádœma gestrisni og endar ferðina í einum glœsilegasta kaupstað heimsins, Singapore. Ferðin er undir stjórn Ingólfs, sem gjörþekkir löndin og menninguna. Lœkkað verð til 10. júní: - aðeins kr. 199.900 með öllum fargjöldum, lúxusgistingu m. morgunverði og fararstjórn. Austurstræti 17,4. hæð 101 Reykjavík, sími 56 20 400, fax 562 6564 Netfang: prima@heimsklubbur.is Heimasíða: www.heimsklubbur.is MUNIÐ HAGSTÆÐU FARGJÖLDIN OKKAR UM ALLAN HEIM! Forsjáll ferðamaður velur „BETRI FERÐIRNAR“ - það besta, sem heimurinn hefur að bjóða. Ferðir ársins eru uppseldar frá janúar til september. HAUSTFERÐIR - LÆKKAÐ VERÐ Vegna hagstœðs gengis - grípið einstakt tœkifœri œvinnar - aðeins fáein sœti - fyrir aðeins 7/3 almenns verð. Hnattreisan - 5. nóv. 30 dagar á kostakjörum - til lO.júní. Fegursta leiðin um Suðurhvel jarðar á fegursta árstíma ,- óblandin lífsnautn: Suður- Afríka, Ástralía, Nýja Sjáland, Tahiti, Argentína, Iguassu fossar, Rio de Janeiro. STÓRKOSTLEG NÁTTÚRUUNDUR OG LITRÍKT MANNLÍF OG MENNING - ÓGLEYMANLEG UPPUFUN: Blómaleiðin í S.-Afríku á leið til Cape Town, Borðfjallið, Góðrarvonarhöfði, Vín- löndin og garðamir. „Down Under“ með Sydney, „skemmtilegustu borg heimsins“, Auckland á Nýja Sjálandi, „Borg seglanna“ og Rotoma, borg hinna inn- fœddu Maoria og Kiwi, þjóðhœttirnir, dansarnir og undurfagurt land. Flogið sunnan miðbaugs austur fyrir daglínu til Tahiti með draumkennda fegurð sína og list, blómskrúð, dansa og fagrar meyjar. Hápunktur ferðareynslu með dvöl á hinu nýja, glœsilega „Le Meridien“ hóteli og landkönnun á slóðum listmálarans Gauguins og nœrliggjandi eyjum. Flogið þvert yfir Kyrrahaf til Suður-Ameríku, en lent á sérkennilegri Páskaey. Stemmningsfull Buenos Aires og Rio de Janeiro eftir viðdvöl á mesta fossasvœði heimsins, Iguassu, - algjört undur og augnayndi, og er þá fátt talið upp af töfrum þessarar ferðar, sem er „Toppurinn á tilvemnni.“ Skipulag, umsjón og fararstjóm: Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri. Riviera Bay Resort Malacca LOKKANDIKARÍBAHAFIÐ - VIKULEGA Aldrei hefur úrval siglinganna verið meira, og fólk pantar langt fram í tímann til að geta valið og notið bestu kjara. Við höfum enn bœtt þjónustu okkar með sérstökum fulltrúa Heimsklúbbsins í Flórída, frú Sigrúnu Cline, og fer mikið orð af þjónustu hennar, sem leysir hvern vanda. Siglingar á Karíbahafi em sérgrein okkar, og margir tengja þœr við viku lúxusdvöl á draumfagurri eynni Dominikana. Prímadonnurnar okkar finna handa þér besta kostinn, rétta timann, staðinn og verðið. Verð á flugi og vikusiglingu frá kr. 90 þús. HEIMSJCLÚBBUR INGOLFS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.