Morgunblaðið - 31.05.1998, Page 17

Morgunblaðið - 31.05.1998, Page 17
19? MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 17 KUBA vember Fyrir tveimur árum hófu Samvinnuferóir-Landsýn ferðir í beinu leiguflugi til Kúbu. Gestrisni Kúbumanna er víðfræg, og allur aðbúnaður fyrsta flokks og víst að íslendingar kunna að meta litríkt mannlífið, fegurð og sérstöðu eyjarinnar. Ferðatilhogun: Beint leiguflug meö Boeing 747 júmbóþotu Atlanta frá Keflavík til Kúbu. Gist á fjögurra og fimm stjörnu hótelum á Varadero ströndinni. Ótal áhugaverðar skoðunarferöir með íslenskum fararstjórum, en þeir sem vilja skoóa eyjuna á eigin vegum geta ferðast á reiðhjóli, skellinöðru eða leigubíl með innfæddum leiðsögumanni. : > ■ . , - WSiMWi Verð frá kr. 49.900 á mann m.v. 8.000 kr. ATLAS-ávísun og gistingu á Sol Palmeras Nýjung fyrir þá sem vilja vera nær Havana: Hotel Sea Club Arenal er nýtt hótel á ströndinni í um 30 mínútna fjarlægð frá Havana. á einstöku verði I beinu leiguflugi Samvinnuferöir-Landsýn er brautryðjandi í að bjóða íslendingum sþennandi viðbótarfrí til áfangastaða úr alfaraleið. í nóvember bjóðum við ferðir til Kenya og San Fransisco. Fylgist meö - við komum þér þægilega á óvart! Frekari upplýsingar um tilhögun í einstökum ferðum munu liggja fyrir í lok júlí. 59.800 Verð frá kr. á mann með fullu fæði, „all-inclusive“, m.v. 8.000 kr. ATLAS-ávísun. Innifalið: Flug. gisting, ferðír til og frá flugvelli erlendis. fslensk fararstjórn. fslcnskir flugvallarskattar og Innritunárgjald. ATLAS-ávísun giidir sem 8.000 kr. afsláttur! þu þarfn Samviiwiiterl!ir-Liiiiils]/ii Austurstræti 12: 569 1010 Hótel Saga við Hagatorg: 562 2277 Hafnarfjörður: 565 1155 Keflavíh: 421 3400 Akranes: 431 3386 Akureyrl: 462 7200 Vestmannaeyjar: 481 1271 ísafjörður: 456 5390 Einnig umboðsmenn um land allt. GSP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.