Morgunblaðið - 31.05.1998, Page 21

Morgunblaðið - 31.05.1998, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 21 __________LISTIR________ Matur, vinna og vald í Nýlistasafninu ANNAÐ í röð þriggja málþinga í til- efni sýningarinnar Flögð og fógur skinn á Listahátíð og útgáfu sam- nefndrar bókar verður haldið í kvöld, sunnudagskvöldið 31. maí, ki. 21 í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b. Mál- þingin eru í samvinnu Menningar- samsteypunnar art.is við Endur- menntunarstofnun Háskóla Islands og að þessu sinni verður fjallað um mat, vinnu og vald. Umræðustjórar eru Dagný Krist- jánsdóttir og Eiríkur Guðmundsson. I bók sem gefln er út í tengslum við listviðburðinn hefur Dagný umsjón með efniskaflanum Þú ert það sem þú borðar (ekki). I grein sinni „Eg gæti étið þig,“ segir Dagný m.a. „Matur er vald. Matur er ást og kyn- líf. Matur er vinátta, trú og sjálfs- mynd. Matur skiptir sem sagt máli á flestum sviðum mannlegrar tilveru." Fjallað er um mat og líkamann út frá ýmsum sjónai-hornum, m.a. um lyst- arstol og lotugræðgi, um táknmynd- un matarins, um mannát og um eró- tík og hrylling. Eiríkur Guðmunds- son hefur umsjón með umfjöllun um vinnuna og valdið. í grein sinni um likama, vald og þekkingu fjallar Ei- ríkur m.a. um hið ósýnilega vald er býr í samfélaginu, innra eftirlit sem er hvarvetna að verki en á sér að því er virðist enga miðju og enga upp- sprettu. „Vinnan er miðstöð hvata, þrár og vonar,“ segir Kristján B. Jónsson, „en slítur konunni," bætir Guðbjörg Linda Rafnsdóttir við í sinni grein. Finnur P. Fróðason hef- ur skrifað grein um húsgögn og lík- ama og Berþóra Jónsdóttir veltir fyr- ir sér því hvort tónlist sé líkami. ÍÐNAÐARHURÐIR FELLiHURÐIR IYFTIHURÐIR GÖNGUHURÐIR ELDVARNARHURÐIR ÍSVa\L-ÖOí<GA SHF. HÓFÐABAKKA 9. 1 12 REYKJAVÍK SÍMI 587 8750 - FAX 587 8751 Með nýtt útlit verður traustur rúmgóður fjölskyldubíll með fjölbreytt notagildi að enn betri kosti. jOg ekki spillir verðið. SKODA FELICIA LXi. Frislcur fjölskyldufarkostur sem kostar aðeins kr. SKODA FELICIA COMBI LXi. Nóg pláss fyrir allt og alla. Verð aðeins kr. SKODA FELICIA PICK-UP með plasthúsi. Traustur vinnuþjarkur sem kostar aðeins kr. 830000 HEKLA SlMI 569 S500 Volkswagen AG ánVSK. Sökiaððar Hekkc Akranes; Ásgeir R. Guðmundsson, Garðabraut 2. s^431 -2800. Akureyrt: Höklur hf„ Draupnisgocu I, s: 461 -3015. Bolungarvik: Véismiðjan Bolungarvflt hf„s:456-7370. Borgames:BfasaianTorg,v/Brúartorg,s:437-2252 /854-2225. Egilsstaðir. Bílasalan Ásinn, Lagarbraut 4, Fellabæ, s: 471-2022. Húsavík: Jón Þorgrimsson, Stóragerði 11, s: 464-I5I5. Höfn: Haukur Sveinbjömsson, Söluskála Olls, s: 478-1260, 852-0987. ísafjörður: Bilagarður, Skutulsfjarðarbraut, s:456-3095. Kcflavílc Bihnes,Brekkustíg 38,Njarðvik.s^421-5944.Sauðárkrókur: Bítaverksoeði K5.,s:455-4570.Setfoss: Bfasala Selfoss,s:482-1655,482-1416.Sigkrijörður: Tumi Þumall,Túngotu,s:467-l633. Vestniannaeyjar: Krístján Ótafsson,Höfðavegi 33,5:481-2323. Nú er FEUCIA komin með glæsilegan framsvip af nýjum SKODA OCTAVIA. Hönnunin er fínleg og falleg, staðalbúnaðurinn er betri, m.a. kraftmeiri vél, aflstýri, samlæsingar, rafstýrdir hitaðir spegfar og samlitir stuðarar með nýju lagi sem lækkar loftmótstöðu og dregur úr bensíneyðslu. Allt gerir þctta SKODA FELICIA þægilegri í daglegri notkun og ódýrari í rekstri. Börnunum er boöiö í afmælisveislu meö Afa á Mallorca 30. júní - 13. júlí

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.