Morgunblaðið - 31.05.1998, Page 31

Morgunblaðið - 31.05.1998, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 31 Morgunblaðid/RAX MIKIL örtröð myndaðist á skiptibókamarkaði Griffils í september 1996. Kaup á skrifstofu- vörum eru oft skyndiákvörðun; starfsmenn átta sig allt í einu á að ýmislegt vantar og þá er gott að geta leitað til verslunar sem er miðsvæðis og býður upp á allt sem þarf á lágu verði. Ég hefði ekki getað hugsað mér betri stað fyrir verslun af þessu tagi en Skeifuna. desember, eins og hjá öllum versl- unum. Við tökum alltaf inn jóla- bækumar, til að bjóða upp á þær með öðrum vörum. Mest er þó að gera í janúar. Þá byrjar nýtt bók- haldsár og fyrirtæld þurfa til dæmis nýjar möppur undir bók- haldið og ýmislegt annað. Það fer ekki að hægjast um hjá okkur fýrr en í febrúar, en þá er líka farið að styttast i fermingamar. Við höfum alltaf selt töluvert fyrir fermingar, enda gætum við þess að bjóða þá upp á helstu bækur, sem vinsælar em til gjafa. Tölvur em líka vin- sælar fermingargjafir, svo sam- starfið við Digital á Islandi kemur sér vel.“ Ungur og enn í námi Eigandinn og framkvæmda- stjórinn Jóhann Ingi er aðeins 22 ára gamall, verður 23 ára í sept- ember. Hann segist ekkert hafa liðið fyrir ungan aldur í starfinu. „Ég er yngstur af fastráðnum starfsmönnum Griffils, en það skiptir engu máli, enda ganga allir í öll störf. Það var auðvitað tilvilj- un að ég varð framkvæmdastjóri og síðar eigandi, enda átti ég til að byija með aðeins að fara yfir reksturinn og sjá hvort honum yrði bjargað. Fyrirtækið stendur ágætlega núna, það er komið upp úr öldudalnum. Eg get vel ímynd- að mér að ég verði enn við rekstur Griffils eftir tuttugu ár. Það má alltaf breyta og bæta og ég hef margar hugmyndir. Skiptibóka- markaður, flutningar í nýtt hús- næði og tölvudeild er bara byrjun- in.“ Hann lætur sér ekki nægja að stýra Griffli, því í vetur hefur hann lagt stund á nám í viðskipta- fræði við Háskóla íslands. „Það er lykilatriði að mennta sig í faginu," segir hann. „Ég er ákveðinn í að klára viðskiptafræðina og hef strax getað nýtt mér ýmislegt af því sem ég lærði i vetur. Svo bý ég auðvitað líka að því sem ég lærði í Verzlunarskólanum," segir Jó- hann Ingi Kristjánsson. tákn fyrír öryggi | Í 1 \v// y 1 m HJÁLPARKALL ÞJÓFAVÖRIU | ■/. k 1 w \V// m r VATIUSVIÐVÖRUIU BRUIUAVIÐVÖRUIU f ii \\v// 1 SLÖKKVITÆKI Við njótum öryggis á ýmsan hátt í okkar daglega lífi. Nýtur þitt heimili öryggis? Veljið fjölvarnakerfi frá Vara og öðlist hugarró allan sólarhringinn. VARI Þóroddsstöðum við Skógarhlíð • sími 552 9599 • fax 552 9390 • www.vari.is Dinoer Lumar óliDur mDiar rijsLerjasulia Jjölbretjtt ctj Jerslt , — íeint Jrá /Jtalíii Framlaitt i (talfu. Draiflng Kaxverkamlðjan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.