Morgunblaðið - 31.05.1998, Síða 41

Morgunblaðið - 31.05.1998, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 41 =% ÁSTA SIGHVA TSDÓTTIR + Ásta Sighvats- dóttir fæddist í Reykjavík 1. maí 1897. Hún lést á öldrunardeild Sjúkrahúss Reykja- vfliur við Túngötu hinn 25. maí síðast- liðinn. Foreldrar hennar voru Ást- gerður Ágústa Sig- fúsdóttir, f. á Ijörn á Vatnsnesi 9. janú- ar 1864, d. í Reykjavík 30. maí 1932, og Sighvatur Krislján Bjarnason, banka- stjóri í Reykjavík, f. þar 25. janúar 1859, d. 30. ágúst 1929. Ásta var sjöunda í röð níu systkina. Þau voru, auk Ásu: Emilía, f. 12. október 1877, d. 18. nóvember 1967; Þorbjörg, f. 14. nóvember 1888, d. 30. aprfl 1914; Ásta Sigríður, f. 16. aprfl 1890, d. 24. s.m.; Bjarni, f. 22. júlí 1891, d. 20. ágúst 1953; Sigríður, f. 16. september 1894, d. 1. janúar 1944: Jakobína, f. 16. júlí 1899, d. 6. janúar 1924; Sigfús, f. 6. september 1900, d. 4. aprfl 1901; Sigfús Pétur, f. 10. október 1903, d. 3. júlí 1958. Árið 1927 giftist Ásta Karli Helgasyni, símstöðvarstjóra á Blönduósi og síðar á Akranesi, f. 16. september 1904 á Kvein- gijóti í Saurbæ. Foreldrar hans voru Ingibjörg Friðriks- dóttir og Helgi Helgason bóndi í Gautsdal. Karl lést 26. júní 1981. Börn þeirra voru: 1) Sig- hvatur Ágúst, matreiðslumað- ur, f. 16. janúar 1933. Hann kvæntist 1950 Sigurborgu Sig- urjónsdóttur frá Neskaupstað, f. 5. nóvember 1934, d. 28. jan- úar 1986. Þau skildu. Sighvat- ur Iést 22. júb' 1997. Börn þeirra: Karl Jóhann, tónlistar- maður, f. 8. september 1950. Karl kvæntist Rósu Helgadótt- ur, f. 4. mars 1953, þau skildu. Seinni kona Karls var Hjördís Frímann myndlistarkona, f. 13. ágúst 1954, þau eignuðust son- inn Orra Grím, f. 13. júlí 1984. Þau skiidu. Unnusta og sam- býliskona Karls var Sigríður Pálsdóttir frá Vestmannaeyj- um. Karl Jóhann lést 2. júní 1991. Sigurjón, kvik- myndaframleið- andi í Bandaríkjun- um, f. 15. júní 1952. Hann er kvæntur Sigríði Jónu Þóris- dóttur, sérkennara, f. 2. febrúar 1950. Börn þeirra: Þórir Snær kvikmynda- gerðarmaður, f. 12. ágúst 1973. Sigur- borg, f. 7 desember 1994. 2) Sigrún Ingibjörg, félagsráðgjafl í Reykjavík, f. 21. maí 1937. Dóttir hennar er Ásta Sighvats Ólafsdóttir, leiklistarnemi í Englandi, f. 20. júlí 1972. Sambýlismaður Ástu er Arn- geir Heiðar Hauksson tónlist- arnemi, f. 10. júní 1968. Ásta stundaði nám í Kvenna- skólanum í Reykjavík 1912-14. Hún hóf störf á miðstöð Bæjar- símans í Reykjavík 1915, síðar á Landssímanum og síðast á skeytaafgreiðslu, og hætti þar störfum 1918. Ásta stundaði vefnaðarnám í Kaupmanna- höfn 1919-20. Sumarið 1920 var hún á Húsmæðraskólanum Vordinborg í Danmörku. Hún rak vefnaðarskóla í Reykjavík 1921-24. Hún stundaði fram- haldsnám í vefnaði við Þjóð- minjasafnið í Lundi og í Stokk- hólmi 1925. Hún kenndi við Kvennaskólann á Blönduósi 1925-32 og af og til til ársins 1947, þegar hún fluttist til Akraness. Hún sat í skólaráði Kvsk. á Blönduósi 1934-47, og var fulltrúi Kvenfélagasam- bands austur-húnvetnskra kvenna 1943-48, í stjórn Kven- félagsins Vöku á Blönduósi um íjölda ára. Hún sat í Bama- verndarnefnd Akraness frá 1951 og var formaður kvenna- deildar Slysavarnafélagsins á Akranesi í tvö ár. Hún sat einnig í stjórn Kvenfélags Akraness. _ Útför Ástu Sighvatsdóttur verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 2. júní og hefst athöfnin klukkan 13.30. Minningamar hrannast upp þeg- ar ég hugsa um Ástu föðursystur mína sem sofnaði hægt og hljótt svefninum langa fyrir réttri viku, þá nýorðin 101 árs. Lífshlaup hennar spannaði rúma öld, sem er frekar óvenjulegt enda var hún Ásta frænka mín engin venjuleg STAN A. CLARK + Stan A. Clark fæddist í Man- kato í Minnesota 6. febrúar 1928 þar sem faðir hans var bóndi. Hann var yngstur 12 systkina. Hann lést á heimili sínu í Kaliforníu hinn 11. maí síðast- liðinn, rúmlega sjö- tugur að aldri. Eftirlifandi kona hans er Valborg Kjartansdóttir Clark. Hún er fædd í Reykjavík 4. júlí 1931, dóttir hjónanna Kjartans Reynis Péturssonar, sjómanns, og Valgerðar Sigurgeirsdóttur, en ólst upp hjá Guðrúnu, móður- systur sinni, þar sem faðir henn- ar hafði látist hálfu ári áður en hún fæddist. Valborg kynntist Stan skömmu eftir að hún fluttist til Bandarflyanna 1950. Þau gengu í hjónaband 17. nóv. 1951 og eignuðust þrjú börn, Lauru, Donnu og Larry, sem öll eru gift og hafa eignast ell- efu börn. Fjögur systkini Stans lifa einnig bróður sinn. Stan var með BA- gráðu í handmennt- um (Industrial Arts) frá San Francisco State University og vann á rannsóknar- stofu háskólans og einnig Berkeley-liá- skólans í allmörg ár. Eftir 1970 gerðist hann byggingaverk- taki og byggði ijöl- mörg hús, en einnig keypti hann margar eldri bygg- ingar og íbúðablokkir, endurnýj- aði þær og seldi síðan. Þau hjón bjuggu fyrstu árin í San Francisco og nágrenni en keyptu skömmu eftir 1980 land- areign í nágrenni Aubum, lítill- ar borgar skammt norðan við Sacramento, í hinum víðfeðma Kalifornfu-dal, í undirhlíðum Si- erra Nevada fjallgarðsins. Utför Stans fór fram frá heim- ili hans hinn 16. mai. MINNINGAR kona. Þar fór stolt og stórhuga kona sem stýrði lífl sínu og sinna nánustu með árvekni og öryggi. Ásta var lagleg kona, frekar lág- vaxin en samsvaraði sér vel. Hún hafði höfðinglegt yfirbragð og var glæsileg í allri framkomu. Hún átti átta systkini en lifði lengst þeiira sem komust til fullorðinsára. Hafði hún því verið höfuð ættarinnar um langa hríð. Var hún sú sjöunda í systkinaröðinni en faðir minn, Sig- fús, yngstur og var ævinlega mjög kært á milli þeiiTa. Sem ung stúlka fór Ásta til náms til Danmerkur. Hún lærði vefnað, sem síðan varð atvinna hennar, og fór svo í húsmæðraskóla í Vording- borg. Þar kynntist hún ungri danskri stúlku, Önnu Olsen (Christiansen við giftingu), frá Skatskærgaard á Norður-Sjálandi. Með þeim tókst mikil vinátta sem hélst alla ævi. En gegnum þessa vináttu spunnust örlagaþræðir sem áttu eftir að tengja saman ættir þeirra og stofna til nýrra kynna. Fjölskyldumar byrjuðu að skiptast á heimsóknum og systkini Ástu komu til náms í skemmri eða lengri tíma til Kaupmannahafnar. Þegar komið var að yngsta bróðumum, Sigfúsi, var honum sömuleiðis boð- ið til þessarar gestrisnu dönsku fjölskyldu. Við eitt slíkt tækifæri kynntist hann ungi'i og fallegri stúlku úr sveitinni, Ellen að nafni, sem átti eftir að verða eiginkona hans og móðir mín. Móðursystir mín giftist síðan Níelsi, syninum á bænum, og þannig tengdust þessar fjölskyldur órofa böndum vegna vináttu Ástu og Önnu. Ásta rak vefnaðarstofu í Reykja- vík í nokkur ár ásamt vinkonu sinni Kristínu Norðmann, fyrri eigin- konu Páls ísólfssonar. Seinna fór hún í framhaldsnám í vefnaði við Þjóðminjasafnið í Lundi og Stokk- hólmi sem átti eftir að nýtast henni vel. Árið 1925 hóf hún kennslu við Kvennaskólann á Blönduósi og kenndi þar ýmist sem fastakennari eða stundakennari fram til ársins 1947. Hún gegndi mörgum trúnað- arstörfum auk kennslunnar og hús- móðurstarfa. Ásta þótti mjög góð- ur kennari og era þær ófáar meyj- amar sem ófu værðarvoðir og dregla til prýðis á heimilum sínum undir hennar handleiðslu. Á Blönduósi kynntist Ásta verð- andi eiginmanni sínum Karli B. Helgasyni símstöðvarstjóra og giftu þau sig árið 1927. Þeim varð tveggja bai-na auðið; Sighvatur Ágúst, f. 1933, d. 1997, og Sigrún Ingibjörg, f. 21.5. 1937. Fjölskyld- an fluttist á Akranes árið 1947 og bjó þar til ársins 1973, þá lauk Karl störfum vegna aldurs og þau hjón- in fluttust til Reykjavíkur. Ég held ég hafi kynnst Stan allvel þau tvö skipti sem ég og Ásdís kona mín, systir Valborgar, dvöldum á heimili þeima hjóna (1963 og 1980). Hann var sívinnandi, annaðhvort á verkstæðinu sem hann útbjó heima hjá sér, eða í einhverri byggingunni sem hann var að vinna við. Það var áberandi hve handlaginn hann var, það var eins og allt léki í höndunum á honum, erfiðustu tæknivandamál vora leyst á svipstundu. Og hann var einnig heimspekilega þenkjandi, las mikið og hafði gaman af að ræða heimsmálin. Þó var hann dulur og flíkaði ekki tilfinningum sínum á al- mannafæri en í góðra vina hópi ræddi hann af einurð og ákafa um hugðarefni sín. Og þau vora mörg. Stan var góður drengur. Hann reyndi alltaf að finna það besta í fari hvers manns enda var hann vinmargur og hvers manns hug- ljúfi. En hann gat líka verið afskap- lega fastur fyrir þegar einhver hélt fram skoðun sem var í mótsögn við sannfæringu hans. Þá reyndi hann af miklum krafti að snúa á and- stæðinginn eða koma honum á sína skoðun. Og þótt umræðurnar yrðu stundum heitar, þá var það gefið mál að Stan reifst aldrei heldur beitti rökum af mikilli fimi. Valborg hefur oft komið hingað heim frá því hún fluttist út og ber Heimili þeirra hjóna var í þjóð- leið og því mjög gestkvæmt. Karl og Ásta voru falleg og skemmtileg hjón og mikil hlýja og elska þeirra á milli. Fólk laðaðist að þeim og var oft glatt á hjalla og mikið sung- ið og spilað á píanó. Asta var auk þess góð ræðumanneskja og fyrir- myndar húsmóðir. Ég man síðast eftir henni flytja glæsilega ræðu af mikilli reisn í áttræðisafmæli sínu. Sem lítil stúlka dvaldi ég sumar- tíma hjá Ástu frænku á Blönduósi og í minningunni var alltaf sól og gott veður. Eftir að þau fluttust á Skagann var jafngott að koma í helgarheimsókn og sofa á kontórn- um hans Karls. A kvöldin var oft gripið í spil, sungið eða spjallað saman og alltaf eitthvað gott með kvöldkaffinu. Nú þegar komið er að leiðarlokum geri ég mér enn betur grein fyrir því hve gott er að eiga góða að. Samverastundum með Ástu og fjölskyldu hennar fylgja góðar og ljúfar minningar sem hafa auðgað líf mitt og ég vil þakka fyrir. Ásta þarfnaðist mikillar umönn- unar og aðstoðar síðustu æviár sín og ber að þakka þá góðu þjónustu sem henni var veitt. Sigrún dóttir hennar sýndi henni mikla um- hyggju og stuðning sem gerði það að verkum að hún hélt fullri reisn og gat miðlað öðram gleði með glettnum tilsvöram fram á síðustu stund. Fyrir hönd fjölskyldunnar á Amtmannsstíg 2, sem var æsku- heimili Ástu, vil ég votta Sigrúnu og Ástu dóttur hennar og Jonna og fjölskyldu dýpstu samúð okkar. Ágústa G. Sigfúsdóttir. Handan við fjöllin og handan við áttirnar og nóttina rís turn Ijóssins þar sem tíminn sefm\ Inn í frið hans og draum er fórinni heitið. (Snorri Hjartarson.) Fóstra mín, eins og ég hef kosið að kalla hana, er látin í hárri elli. Móðh mín kynntist Ástu ungi’i er hún var vinnukona hjá foreldram hennar í Reykjavík einn vetur. Vin- átta þeirra og tryggð hélst meðan báðar lifðu. Ásta hélt í höndina á mér frá fjögurra ára aldri, eins og þá var sagt. Níu ára var ég sumar- langt hjá þeim hjónum, Ástu og Kai'li Helgasyni, og frá fjórtán ára aldri með stuttum hléum þar til ég gifti mig. Ásta nam húsmæðrafræði í þekktum skóla í Danmörku og lærði einnig vefnað þar í landi. Hún vann hjá Landssímanum í Reykjavík um tíma en kom svo hingað norður á Blönduós að til- sterkar taugar til fósturjarðarinn- ar. Oll börnin þeirra hjóna era t.d. fermd hér á landi. En þótt hún hafi oft komið, kom Stan aðeins einu sinni. Það var 1981 þegar Valborg og Kjartan, tvíburabróðir hennar, urðu fimmtug. Það var mikill gleði- tími því að við sama tækifæri giftu þau sig, Laura og Tim Fitzpatrick. Þau ferðuðust víða um landið og tengdafeðgarnir, Stan og Tim, höfðu gaman af að vakna eldsnemma og ski’eppa í bfltúr um nærsveitimar, en einkum nutu þeir þess að geta rennt fyrir silung. St- an hafði ákaflega gaman af veiðum og útivera og ófáar era ferðirnar sem hann fór til að veiða elg og fleiri villt fjalla- og skógardýr. Stan var góður drengur sem vildi hverjum manni vel. Og það er eftir- sjá að slíkum manni þegar hann hverfur á braut. En við, vinir og skyldfólk í fjarlægð, geymum minn- ingu um góðan dreng, minningu um yndislega fjölskyldu, minningu sem ekki máist þótt árin líði. Við Ásdís sendum Valborgu, börnunum, barnabörnunum og öðra skyldfólki okkar innilegustu samúðarkveðjur ásamt með þökk fyrir yndislegar samverustundir á liðnum áram, stundir sem ekki gleymast. hlutan frænku sinnar, Kristjönu Pétursdóttur, sem var skólastjóri j Kvennaskólans. Hún gerðist vefn- ’ aðarkennari og kenndi í mörg ár. Þá endurnýjuðust kynni mömmu J og hennar. Ásta og Kristjana reyndust mömmu ákaflega vel en hún var þá orðin ekkja með þrjú börn. Þær komu oft í heimsókn þó að húsakynnin væra ekki stór eða reisuleg, lítill torfbær. Ásta og Karl byggðu hús fyrir utan ána og var það nefnt Sólvellir. Þar rak Karl fyrst verslun en 1930 giftu þau sig og hann varð póst- og símstjóri. Þau bjuggu í húsi Magn- úsar Stefánssonar, á efri hæðinni, en niðri var verslun og afgreiðsla Pósts og síma. Landssíminn keypti síðar húsið svo að rýmra varð um afgfreiðsluna. Þau bjuggu hér í 26 ár en þá tók Karl við Pósti og síma á Akranesi. Þau hjón vora ákaflega félags- lynd og tóku þátt í öllu félagslífi hér af lífi og sál - hún í kvenfélag- inu og leikfélaginu, hann í ung- mennafélaginu og leikfélaginu. Ásta kenndi alltaf vefnað og annað í forföllum við Kvennaskólann og var í skólanefnd hans svo að árum skipti. Kvennaskólinn var óska- bam hennar. Gestagangur var ákaflega mikill á heimili þeirra, skyldfólk og vinir úr Reykjavík og hvaðanæva að af landinu. Margir vora vinimir á ^ Blönduósi og í sveitunum í kring. Börn þeirra tvö vora yndisleg. Ég gætti Sighvats þegar hann var ungur og Sigrúnar minnar frá fæð- ingu þai- til ég fór tvö ár í burtu. Ásta og mamma vildu að ég færi til Kristjönu Pétursdóttur. Hún stofn- aði Húsmæðraskólann að Laugum í Reykjadal. Ásta var forkur dugleg og mynd- arleg til allra verka, tók daginn ávallt snemma. Hún átti yndislegt heimili hvar sem hún var. Fátæk- *■ um liðsinnti hún löngum. Hún var hreinskilin og trygg en ekki allra. Guð blessi hana fyrir allt sem hún gerði fyrir mig. Hún reyndist mér best þegar mest reið á. Sigrúnu og Ástu Sighvats yngri vottum við Helgi hluttekningu okk- ar. Þó að sleppi hendi hönd, hinsti nálgist fondur eigi slitna andans bönd algerlega sundur. Gegnum tárin geisli skín, gleði og huggun vekur. Göfug áhrif andans þín enginn frá mér tekur. * (Höf. ók.) Hvíl í friði. Helga E. Guðmundsdóttir, Blönduósi. Frágangur af- mælis- og minn- ingargreina MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vélrit- uð eða tölvusett. Sé handrit tölvu- sett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Það eykur ör- yggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn f ft’emur unnt að senda greinarnar í símbréfi (569 1115) og í tölvu- pósti (minning@mbl.is) — vin- samlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Auðveldust er móttaka svokall- aðra ASCII skráa sem í daglegu tali eru nefndar DOS-textaskrár. Þá era ritvinnslukerfm Word og WordPerfect einnig nokkuð auð- veld úrvinnslu. Um hvern látinn einstakling birtist ein uppistöðugrein af hæfilegri lengd, en aðrar greinar um sama einstakling takmarkast * við eina örk, A-4, miðað við með- allínubil og hæfilega línulengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksenti- metra í blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Greinarhöf- undar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. % Valgarð Runólfsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.