Morgunblaðið - 31.05.1998, Page 54

Morgunblaðið - 31.05.1998, Page 54
54 SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Öfb ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið kl. 20.00: MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson Aukasýning fim. 4/6. ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson Rjs. 5/6 — fös. 12/6 síðasta sýning á þessu leikári. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 6/6 næstsiðasta sýning - lau. 13/6 síðasta sýning. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Signður M. Guðmundsdóttir. Aukasýning fim. 11/6. Áhugaleiksýning ársins 1998: FKEj/l/AAJGSLEIKHÚSIÐ sijnir VELKOMIN í VILLTA VESTRIÐ eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Leikstjóri: Helga E Jónsdóttir. Sun. 7/6. Aðeins þessi eina sýning. TÓNLEIKAR Kristins Sigmundssonar og Jónasar Ingimundarsonar Pri. 9/6 kl. 20.30. Smiðaóerkstœðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Fös. 5/6 — sun. 7/6 — fös. 12/6. Síðustu sýningar. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna Litla sóiðið kl. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Fös. 5/6 uppselt — sun. 7/6 nokkur sæti laus fim. 11/6 — fös. 12/6. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sijnt i Loftkastalanum kl. 21: LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza Sun. 7/6 — lau. 13/6 — lau. 20/6. Aðeins þessar þrjár sýningar. Opnunartimi miðasölu yfir hvrtasunnuna er sem hér segin 30/5 laugardagun Opið kl. 13—18 1/6 sunnudagun Lokað 216 mánudagun Opið kl. 13—18. Mðasaian eropin mánud. —þriðjud. kl. 13—18, miðvikud. —sunnud. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. BUGSY MALONE sun. 14. júní k). 13.30 og 16.00 Síðustu sýningar FJÖGUR HJÖRTU sun. 14. júní kl. 21 aukasýning LEIKHÚSVAGNINN NÓTTIN SKÖMMU FYRIR SKÓQANA Mán. 1 .júní kl. 20.30 síðasta sýn. fyrir sumar LISTAVERKIÐ sun. 7. júni kl. 21 og lau. 13. júní kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI 12. júní kl. 21 aukasýning_ Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 13-18 sun. 31.5 og mán. 1. júní Ekki er hleypt inn i sal eftir ad sýn. er hafin. RenniOerkstceðið Akureijri - Simi i/61 2968 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI ( kvöld 31. maí kl. 20.30 uppselt mán. 1. júní kl. 20.30 örfá sæti laus fim. 4. júní kl. 20.30 og fös. 5. júnl kl. 20.00 VOCES THULES flytja Þoriákstíöir í Kristskirkju, Landakoti su. 31/5 kl. 18 og 24. Má. 1/6. kl. 12,18 og 20. GALINA GORCHAKOVA, sópran í Háskólabíói þr. 2/6. W. 20 - uppselt SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS, hljómsveitarstjófi Yan Pascal Tortelier, fiðluleikari Viviane Hagner í Há- skólabíói fö. 5/6 W. 20. SEIÐUR INDLANDS. Indverskir dans- og tónlistamnenn í Iðnó lau. 6., upp- sett og su. 7/6 kl. 20., uppselt. POPP í REYKJAVÍK Loftkastalinn 4.-6. júní. Miðasala í Loft- kastalanum, s. 552 3000. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá sérauglýsingar). KLÚBBUR LISTAHÁTÍÐAR í IÐNÓ Iðnó lokað i dag. Annar í hvítasunnu: Klúbbur Listahátíðar. Þri: 2. júni W. 21.00: Eggert feldskeri með „Lookn' Touch“ tiskusýningu. MIÐASALA í Upplýsingamiðstöð ferðamála i Reykjavík, Bankastræti 2, sími 552 8588. Opið alla daga frá kl. 8.30 - 19.00 og á sýningarstað klukkutima fyrír sýningu. Greiðslukortaþjónusta. www.mbl l.is Menningar- miðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 Menningarmiðstöðin Gerðuberg er lokuð um hvítasunnu- helgina; laugardag, sunnu- dag og mánudag. Gleðilega hátíð! Leikfélag Akureyrar Markúsarguðspjall Einleikur Aðalsteins Bergdal i Biístadakirkju í Reykjavík 31. maí kl. 20 og 1. júní kl. 20. Miðasala við innganginn. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór FREMRI röð f.v.: Áshildur Hlín Valtýsdóttir, sem varð í öðru sæti, Guðbjörg Hermannsdóttir, ungfrú ísland 1998, og Lilja Karítas Lárusdóttir, sem varð í þriðja sæti. Aftari röð f.v.: Áslaug Gunnarsdóttir, Oroblu- stúlkan, Berglind Hreiðarsdóttir, sem varð í fjórða sæti, Eirún Steinson, besta ljósmyndafyrirsætan, og Kristjana Steingrímsdóttir, sem varð í fimmta sæti keppninnar. N orðlensk fegurð í öndvegi FEGURÐARSAMKEPPNI íslands var haldin á Broadway við glæsi- lega athöfn á föstudagskvöldið þar sem 22 stúlkur víðs vegar af landinu tóku þátt. Það má segja að Akureyringar hafi verið sigur- vegarar kvöldsins því stúlkurnar sem lentu í tveimur efstu sætun- um koma frá höfuðstað Norður- lands. Það var hin 19 ára Guð- björg Hermannsdóttir, Grindvík- ingur sem býr á Akureyri, sem var valin ungfrú Island og í öðru sæti lenti Áshildur Hlín Valtýs- dótdr en báðar eru þær nemend- ur í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Ungfrú Reykjavík, Lilja Karítas Lárusdóttir, varð í þriðja sæti auk þess sem hún var valin Mary-SoI-stúlkan. Þess má geta að Guðbjörg Hermannsdóttir var einnig valin net-stúlka ársins en það voru notendur vefsins sem fengu að velja þann titil. Það var spenningur í loftinu frá upphafi kvölds og umhverfis skreytt sviðið sátu stoltir foreldr- ar, kærastar og systkini keppenda sem klöppuðu, blístruðu og hróp- uðu þegar stúlkurnar komu fram á sviðið. Hefð hefur skapast fyrir því að keppendur komi fyrst fram í baðfötum, því næst sýna þær ÞAÐ var undrunarsvipur sem prýddi Guðbjörgu og stöllur LÖNGUM undirbúningi lauk ekki fyrr en allir keppendur höfðu komið miövd. 3. júní uppselt • laugard. 6. júni uppselt • fimmtud. 11. júní uppselt föstud. 12. júni uppselt • laugard. 13. júní uppselt • fimmtud. 18. júní uppselt föstud. 19. júnl uppselt • laugard. 20. júní uppselt fimmtud. 25. júní • föstud. 26. júni Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasala sími 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Simapantanir fró kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. í NÚ FER SÝNINGUM FÆKKANDI Á STÆRSTU MYND ALLRA TÍMA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MAI1998 55 FÓLK í FRÉTTUM STÚLKURNAR komu allar fram í Mary-Sol-baðfotum og tóku nokkur skemmtileg spor á sviðinu. UNGFRÚ ísland ásamt foreldrum sinum, Hermanni Ólafssyni og Margréti Benediktsdóttur, unnustanum Jóhanni Vigni Gunnarssyni og Svanhildi systur sinni. YFIR 119.000 ÁHORFENDUR Á ÍSLANDI HARPA Lind Harðardóttir, ungfrú ísland 1997, krýndi arf- taka sinn, Guðbjörgu Her- mannsdóttur. tískufatnað og að lokum koma þær fram í síðkjóhim og flestar með uppsett hár. Stúlkurnar voru sérstaklega glæsilegar og greini- lega vel þjálfaðar og undirbúnar fyrir hina stóru stund. Boðið var upp á dans og söng á milli atriða stúlknanna en úrslitin lágu fyrir rétt upp úr miðnætti. hennar, Áslaugu og Berglindi, þegar úrslitin lágu fyrir. fram í síðkjólum en fram að þeirri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.