Morgunblaðið - 31.05.1998, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 31.05.1998, Qupperneq 56
56 SUNNUDAGUR 31. MAI 1998 MORGUNBLAÐIÐ Sumarskólinn sf. 6. Framhaldsskólanemar - grunnskólanemar! Fjölmargir matshæfir framhaldsskólaáfangar eru í boði. Kennsla fer fram í júní. Verð frá kr. 9.900. Sérstaka athygli vekjum við á stærðfræði fyrir þá sem hefja nám í framhaldsskóla í haust og vilja styrkja stöðu sína. Kennt er í Odda, Háskóla íslands. Skráning: 2. og 3. júní í síma 565-9500. .1 m I > i Asthanga jóga kraftjóga Undir leiðsögn David Swenson sem er einn fremsti Asthanga leiðbeinandi í heiminum. Byrjendanámskeið helgina 5. til 7. júní. Námskeið fyrir íþróttaleiöbeinendur 12. til 14. júnl. Bjóöum einnig uppá staka tíma í kraftjóga. „David er einstakur fagmaður og gefur sig óskiptan í Asthanga þar sem hann sameinar mýkt og styrk í náttúrulegu samflæði sem hentar bæöi byrjendum og lengra komnum. “ Pétur Vaigeirsson • Aflmildl teuging Ukanisstoðu og öndnnar leiðir til eitistaks samflaiðis. Astlmngu jóga viiunir djúpt niður í frtunuvefinu tneð liatlia jóga stöðiun, ujjavi öudiui. lásuni og einbeitingu. • bekktir iðkendur Aslliangu jóga rrii Sting, Madoiuia og ýmsir atvitmumetm í körfubolta. Skráning og nánari upplýsingar hjá Pétri Valgeirs- syni í síma 5881700 og hjá Jóni Ágústi í síma 567 0711 á kvöldin eöa talhólf 883 0307. Suðurlandsbraut 2 • Hótel Esju Pétur Valgeirsson jógakennari Kenneth Branagh Robert Downe^ Robert Duvi Embeth Davidtz Daryl Hannah Tom Berenger PIPARKOKIJ K ALLl N N MYND EFTIR ROBERT ALTMAN ;\ !MAIsT BYGGTÁ SÖGU EFTIR JOHN GRISHAM ^SKÓLABIO Dömubolirfrá kr. 190,- Vandaðir barnajogginggallar kr. 690,- Snyrtivörur: vmlitirl50k mglalökk 145 kr. Skartgripir, raþagnsvörur, gjafavara o.fl. ofl. Búðin • Hólshrauni 2, Hf Pöntunarsíminn Kays er 555 2866 Argos Sendum í póstkröfu Panduro S mart MYNPBÖNP Læknir á villigötum í hlutverki skaparans (Playing God)______ S|iennumynd ★ ★ Framleiðendur: Marc Abraham, Laura Bickford. Leikstjóri: Andy Wil- son. Handritshöfundar: Mark Haskell Smith. Kvikmyndataka: Anthony B. Richmond. Tónlist: Richard Hartley. Aðalhlutverk: David Duchovny, Timothy Hutton, Angelia Jolie, Mich- ael Masse, Peter Stromare. 94 mín. Bandaríkin. Myndform 1998. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. EFTIR að upp kemst að skurð- læknirinn Eugene Sands hefur ver- ið undir áhrifum amfetamíns á með- an á skurðaðgerð stóð, sem kostaði sjúklinginn lífið, er Sands sviptur læknisleyfinu sínu. I tíu mánuði flýr hann raunveru- leikan með því að vera sífellt uppdópaður, en kvöld eitt verður hann að nota læknisfræði- kunnáttu sína til að bjarga manni sem skotinn hafði verið á skemmtistað. I ljós kemur að maður þessi er náinn vinur svartamarkaðsbraskarans Raymond Blossoms, sem vill ólmur fá Sands í lið með sér til að halda aðeins meira „lífi“ í starfsemi sinni. Petta er fyrsta myndin þar sem David Duchovny er í aðalhlutverki, en hann er þekktastur fyrir hlut- verk hins trúgjarna Fox Mulders í „The X-Files“. Það er enginn vandi að sjá af hverju myndin kolféll í miðasölunni í Bandaríkjunum, en sem myndbandafóður ætti hún að ganga nokkuð vel. Duchovny og Bottoms eru algerar andstæður í myndinni, Duchovny er maður lítilla svipbrigða og rólegs talanda, á með- an Bottoms ofleikur hlutverk Blossoms út í ystu æsar. Það er alltaf eitthvað að gerast í myndinni og húmorinn er prýðilegur. Auka- leikararnit' standa sig misjafnlega vel en bestur er John Hawkes, sem leikur snarklikkaðan kunningja Blossoms, sem vill ekki trúa orðum Sands að félagi hans sé dauður og hótar Sands öllu illu ef hann læknar hann ekki. Tæknilega er myndin í algjöru meðallagi og leikstjórnin einnig. Ottó Geir Borg IÐNSKÓLINNIREYKJAVÍK vekur athygli á nýrri námsskipan: Málmtæknibraut, fyrri hluti, 4 annir Grunndeild bfliðna, 2 annir. Helga Kripaluyoga - Morguntímar Ingibjörg Asthanga-yoga - Síðdegistímar Bergstaðastræti sími 551 5103. Yoga í Kramhúsinu Nýtt námskeið hefst 2. júní 'KRfHTi Húsie
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.