Morgunblaðið - 07.06.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.06.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1998 31 Heimurinn verður sífellt minni og mörkin milli norðurs og suðurs, austurs og vesturs, eru að hverfa. Eina skynsamlega leiðin til að berj- ast gegn fíkniefnunum er því sú sem Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveðið að fara, að berjast saman gegn framleiðslu og neyslu um allan heim LOGREGLA í Tælandi hefur eytt uppskeru valmúaakranna þar í landi. Fíkniefni úr plöntum eru útbreiddust KANNABIS, sem hass og mari- júana er unnið úr, er ræktað um lieim allan og hefur framboðið ver- ið stöðugt um langan tíma. Ræktun á úpi'umvalmúa, sem herúín er m.a. unnið úr og kúkajurt, en kúkain er unnið úr laufum hennar, er hins vegar bundin við ákveðin svæði og hún júkst verulega á áttunda og ní- unda áratugnum. Um 90% úlöglegs úpfums og kúkaíns kemur frá Suð- vestur- og Suðaustur-Asíu. Stærstu úpíumframleiðendurnir eru Afganistan og Burma og Laos er í þriðja sæti, en með miklu minni framleiðslu en hin löndin tvö. I Kúl- umbi'u, Indlandi, Mexíkú, Pakistan, Tælandi og Víetnam finnast einnig dæmi um ræktun úpi'umvaimúa. Kúkajurtin er m.a. ræktuð í Búlivíu, Kúlumbiu og Perú, en um 98% af heimsframleiðslunni eru frá þess- um löndum. Ræktun er einnig stunduð í nágrannalöndunum Bras- ilíu, Ekvador og Venesúela, en í miklu minni mæli. Fíkniefni, sem unnin eru úr plöntum, eru langútbreiddust af öll- um fikniefnum. Kannabis er al- gengast og er áætlað að um 140 milljúnir manna um allan heim neyti þess, eða 2,5% af ibúum heimsins. Herúínneytendur eru 8 milljúnir talsins og kúkaínneytend- ur 13 milljúnir. Þrátt fyrir æ meiri áherslu á að stöðva fíkniefnasendingar milli landa áætla Sameinuðu þjúðirnar að aðeins takist að leggja hald á um 10% af herúinframleiðslu heimsins og um 30% af kúkainframleiðshumi. einnig fram, að UNDCP er nú að undirbúa ýmis verkefni, sem verða kynnt aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna. Samstaða um allan heim Eins og áður sagði hefur undir- búningur fíkniefnafundar SÞ staðið lengi og ýmsai- ráðstefnur verið haldnar. Ein slík var í Stokkhólmi um miðjan síðasta mánuð, á vegum samtakanna European Cities Aga- inst Drugs, ECAD, eða Evrópskar borgh- gegn fíkniefnum. Þar hittust þó fulltrúar borga um heim allan, frá Asíu, Afríku, Ameríku, Astralíu og Evrópu. Borgaryfírvöld í Reykjavík áttu þar t.d. sína fulltrúa, enda á Reykjavíkurborg aðild að ECAD og rekur verkefni sitt, ísland án fíkni- efna, í nánu samráði við samtökin og með stuðningi þeirra. A ráðstefnunni héldu m.a. fram- sögu fulltrúar frá UNDCP, Banda- ríkjunum, Tælandi, Astrah'u, Bret- landi og íslandi. Hver hafði sína sögu að segja, enda ástandið mis- jafnt á hverjum stað, en allir lögðu þó mikla áherslu á að með sam- stilltu átaki mætti stöðva flæði fíkniefna um heiminn. Fulltrúi Tælands rakti til dæmis árangur- inn sem náðst hefur þar í landi. Á síðasta ári voru eyðilögð um 75% af uppskeru ópíumvalmúa og yfirvöld eyðilögðu rúm 30 tonn af marijúana og lögð er mikil áhersla á að bjóða framleiðendum og neytendum fíkniefna aðra kosti. Fulltrúi Is- lands, Dögg Pálsdóttir stjórnarfor- maður verkefnisstjórnar Islands án fíkniefna, kynnti það verkefni og voru yfirlýsingar hennar um að virkja þyrfti þjóðfélagið allt í bar- áttunni í ágætum samhljómi við af- stöðu annarra þátttakenda og væntanlega einnig afstöðu Allsherj- arþingsins nú eftir helgina. BRIDS Umsjófi Arnór G. Ragnarsson Ágæt þátttaka í Sumarbrids Þriðjudaginn 2. júní var spilaður Mitchell tvímenningur og mættu 27 pör til keppni. Eftirtalin pör urðu efst í N/S-riðl- inum: Vilhj. Sigurðss. eldri - þórðui' Jörundss. 367 BaldurBjartraarss.-HalldórÞorvaldss. 360 Erla Siguijónsdóttir - Guðni Ingvarsson 353 Halldór Guðjónsson - Bent Jónsson 353 A/V Ragna Briem - Þóranna Pálsdóttir 356 Vilhj. Sigurðss. yngri - Jón St. Ingólfss. 337 Nicolai Þorsteinss. - Oli Bjöm Gunnarss. 336 Reynir Grétarsson - Hákon Stefánsson 329 Miðvikudaginn 3. júní var brydd- að upp á MONRAD barómeter. 22 pör létu sjá sig og efst urðu þessi pör. Isak Öm Sigurðsson - Gylfi Baldursson 104 Ólöf H. Þorsteinsd. - Guðný Guðjónsd. 44 Sigrún Pétursd. - Ámína Guðlaugsd. 38 Jón Steinar Ingólfsson - Jens Jensson 36 Guðlaugur Sveinss. - Halldór Þorvaldss. 36 Spilað er öll kvöld nema laugar- dagskvöld og alltaf byrjað klukkan 19:00. Aðalfundur Bridsfélags Reykjavík Aðalfundur BR verður haldinn miðvikudaginn 10. júní kl. 20.00 Þönglabakka 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn BR vonar að sem flestir sjái sér fært að mæta. Sjómenn og útgerðarmenn Óskum ykkur til hamingju með daginn. Þökkum viðskiptin á liðnum árum. Skipamiðlunin Bátar og kvóti, löggild skipasala, Síðumúla 33, sími 568 3330 SÆNSKAR GÆÐAVÖRUR Heimapermanent - sjampó — næring - hárlakk - gel - froða - gelspray Apótekið Iðufelli, Apótekið Suðurströnd, Apótekið Smáratorgi, Apótekið Smiðjuvegi, Árbæjarapótek, Snyrtivöruverslunin Disella, Grafarvogsapótek, Hafnarfjarðarapótek, Hraunbergsapótek, Apótekið Hvolsvelli. Apótekiö Hellu, Apótekið Selfossi, Borgamesapótek. Dreifing: KROSSAHAMAR, s. 588 8808 Kenneth Branagh Embeth Davidtz Robert Downey Jr. Daryl Hannah Robert Duval Tom Berenger BYGGÐ Á SÖGU EFTIR JOHINI GRISUAM HASK0LAB10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.