Morgunblaðið - 07.06.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.06.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1998 4: Skólaslit Grunnskól- ans á Hellissandi Hellissandi - Grunnskólanum á Hellissandi var slitið föstudag- inn 22. maí eftir starf vetrarins. Mikið Qölmennni var við skóla- slitin sem hófust með ávarpi skólastjórans, Guðlaugar Stur- laugsdóttur, sem var ráðin í haust. Ræddi hún í ræðu sinni m.a. um tilgang skólastarfs og markmið samkvæmt lögum um grunnskóla. Hrefna Hallgrímsdóttir lék á trompet við undirleik Kay Wiggs Lúðvíksson, Skólakór Grunnskólans á Hellissandi söng nokkur lög undir stjórn Svavars Sigurðssonar tónlistar- kennara og Lísa Ann Ómars- dóttir lék á básúnu við undirleik móður sinnar. Kay Wiggs Lúð- víksson. Það kom fram í máli skólastjóra að í vetur teldi hún að skólastarfið hefði gengið mjög vel, þrátt fyrir að óvenju margir nýir kennarar réðust að skólanum á sl. hausti og breyt- ingar yrðu á kennaraliði á miðj- um vetri. Hún taldi árangur nemenda mjög góðan. Sam- kvæmt upplýsingum sem frétta- ritari aflaði sér höfðu margir nemendur 10. bekkjar náð ágætum árangri í samræmdum prófum, einkum í íslensku, dönsku og ensku en einna lök- ust hefði útkoman orðið í stærð- fræði. Afhent voru verðlaun frá danska sendiráðinu fyrir frá- bæran námsárangur í dönsku og hlaut þau Þórður Kárason nemandi í 8. bekk. Hæstu ein- kunn á brottfararprófi, þ.e. 10. bekkjarprófi, hlaut Freydís Bjarnadóttir. Meðaleinkunn hennar var 9,18. Freydísi voru afhent verðlaun fyrir frábæran námsárangur frá Lionsklúbbi Nesþinga. Páll Stefánsson for- maður klúbbsins aflienti henni nýjan heimsatlas Máls og menn- ingar. Guðlaug Sturlaugsdóttir skólastjóri gat þess að á þessum vetri hefði verið tekin upp merkileg nýbreytni við skólann sem er fjarkennsla. Tveir nem- endur sem þurftu að dvelja á sjúkrahúsi hefðu notið hennar. Fyrirtækið Krislján Guðmunds- son hf. á Rifí gaf þann búnað sem til þurfti. Þá kallaði hún að lokum skólanefnd skólans á svið og þakkaði henni ágætt og ánægju- legt samstarf. Upplýsti Guðlaug að þetta væri síðasta skóla- nefndin sem starfaði við Grunn- skólann á Hellissandi eingöngu. Ný bæjarstjórn hygðist kjósa eina skólanefnd fyrir alla þijá grunnskóla bæjarins. Að því loknu sleit hún skólanum á þessu vori. Fylgstu með nýjustu fréttum á fréttavef Morgunblaðsins www.mbl.is Morgunblaðið/Ólafur Jens Sigurðsson PÁLL Stefánsson, formaður Lionsklúbbs Nesþinga, afhenti Freydísi Bjarnadóttur, 10. bekk, verðlaun fyrir bestan námsárangur. www.mbl.is/fasteignir FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKI í BYGGINGAIÐNAÐINUM Höfum til sölu framleiðslufyrirtæki starfrækt í eigin húsnæði með mikla framtíðannöguleika. Framleiðsla þess er vel kynnt og hefur salan aukist jafnt og þétt. Vélar og tæki hafa verið endurnýjuð. Fyrirtækið hefur verið í eigu sömu aðila í áratugi. Nánari upplýsingar eru ekki veittar í síma. Ármúla 1, sfmi 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali, Steinar S. Jónsson, sölustjóri, Björn Stefónsson, sölufulltrúi, Hildur Borg Þórisdóttir, móttaka. Netfang: borgir@borgir.fs Snni 5ÍÍ» 9090 • Fax 588 9095 • SÍAuniúla 2 I Vorum aö fá í sölu glæsilega 185 fm neöri sérhæö og kjallara í þessu fallega húsi. Auk þess fylgír 41 fm bílskúr. Hæöin skiptist m.a. í þrjár samliggjandi glæsílegar stofur og tvö herb. í kj. er 3ja herb. íbúð meö sérjnng. Hæöin og kjaJlarinn hafa verið standsett á smekklegan og vandaðan hátt. V. 22,5 m. 7934 HÆÐIR Barmahlíð - bílskúr. 4ra herb. | falleg og björt neöri sérhæö um 108 fm auk 15 | fm aukaherb. í kjallara og 32 fm bílskúrs. Nýjar útitröppur og stétt m. hitalögn. Nýl. gler. V. 9,9 | m. 7954 4RA-6 HERB. k Reykjavíkurvegur Hfj. 4ra-s I herb. björt 101 fm rishaBÖ í traustu steinhúsi I ásamt fokheldum 27 fm bílskúr. Áhv. 4,1 m. Laus strax. V. 5,8 m. 7957 3JA HERB. Gullsmári. Ný glæsileg fullbúin 3ja 1 herb. íbúð á 4. hæð í fallegri blokk. Mikið | útsýni. Laus nú þegar. Áhv. ca 5,0 m. húsbréf. V. 8,8 m. 7965 Æsufell - glæsileg. 3ja herb. glassileg um 90 fm íb. sem öll hefur veriö standsett. Nýtt parket. Ný eldhúsinnr. Nýstandsett hús. Fallegt útsýni. Bamvænt umhverfi. V. 6,5 m. 7963 Flyðrugrandi - laus fljótl. Vorum að fá ( sölu fallega 68 fm 3ja herb. íbúö á 3. hæð í eftirsóttu fjölbýli. Parket. Stórar svalir. V. 7,2 m. 7961 2JA HERB. Flyðrugrandi. vorum að tá tu sðiu góða 2ja herb. 60 fm íbúö á 3. hæð í vinsælli blokk. Stórar suöursvalir. íbúöin getur losnað nú þegar. V. 6,5 m. 7959 Furugerði. Vorum aö fá í sölu fallega 75 fm 2ja herb. íbúö á jaröhæð í eftirsóttu fjölbýli. Sérlóð til suðurs. V. 6,3 m. 7964 Fjárfestir óskar eftir eign - má kosta allt að 100 millj. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega atvinnuhúsnæði (verslun, skrlfstofur) í Reykjavík sem má kosta allt að kr. 100 millj. Eignin þarf helst að vera í útleigu. Allar nánari uppi. veitir Sverrir Kristinsson. — E EIGMMJÐLLNIN _______________________Startsmenn: Sverrtr Kristinsson lögg. tasteignasali, sölustjóri, Þorleifur St.Quflmundsson.B.Sc.. sölum.. Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg.fasteignasali. skjalagerö. Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Sverrfedóttir, lögg. fasteignasali. sðlumaöur, Stefán Ami Auöólfsson, sölumaöur. Jóhanna Valdimarsdóttir. aualysinaar. gjaldkerl. Inga Hannesdóttir. krr D. Agnarsdóttir.skrifstofustört. Stefán Ámi Auöólfsson, sölumaöur. Jóhanna Valdimarsdótlir. augl' slmavarsla og ritarl. Olöf Stelnarsdóttlr. öflun skjala og gagna, Rat Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað um helgar í sumar. Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is Þingholtsstræti 5 - til leigu. T Skrifstofu okkar hefur verið faliö aö leita tilboða í leigu á þessu viröulega húsi (ísafoid). Um er að ræða leigu á öllu húsinu sem er um 1480 fm og leigist eignin í heilu lagi eða hlutum. Húsið er kjallari, götuhæð, tvær hæðir og ris og getur hentað undir ýmiss konar atvinnustarfsemi. Húsiö veröu allt endurnýjað frá grunni þ.m.t. lagnir, ytra byrði, lyfta, sameign o.fi, Hæðirnar skilast tilb. u. tréverk eða fullb., allt eftir nánara samkomulagi viö elgendur. Allar nánari uppl. gefa Sverrir og Stefán Hrafn á skrifstofu EignamiÖlunarinnar. Ægisíða - eign í sérflokki. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks I fasteignaleít - .mbl.is/fasteignir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.