Morgunblaðið - 07.06.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 07.06.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1998 53 DUSTIN HOFFMAN JOHN TRAVOLTA Sterk kvikrnfhd um það hvernig fjölmiðlar búa til stórfrétt. Dustin Hoffman og John Travolta eru öryggið uppmálað i aðalhlutverkunum. BRJALUÐ BORG John Travolta og Dustin Hottman komn hér i stórmyndinni Mad City sem gerö er af Arnold Kopelson framleiðanda „Seven" og „The Fugitive' TOMMY L(t JONtS m.SUY SNirtS HOBÍIU ÍIOIYNEY JB. www.samfilm.is M[»n»n meiut Á&EHCAN WliREWÖI.F "Vm Sýndkl. 3, 9 og 11.20. B.i. 16. VQRVINDAR KVI KMYN DAHÁTÍÐ HÁSKÓLABÍÓ5 O C3 REGNBOGANS 20. maí-i6. júní sxtue ■E Hin Ijúfa eilífð (The Sweet Hereafter) Leikstjóri: Atom Egoyan Tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 7 og 9 Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 11.20. B.i. 16. SiTKlld.4J0og9.Bi12. Hwerflsgötu ® ssi 9000 www.anastasia.co.is MYNDBÖND Hæfileikaley singj ar í uppsveiflu hjálpaði okkur mikið að við fengum styrk frá Reykjavfkur- borg og einnig frumkvæðisstyrk frá Evrópuráði." „Við höfum unnið dag og nótt að öllum hliðum leikhússins sem er afskaplega lærdómsríkt,“ segir Unnur. „Við söguðum hverja spýtu sjálf og það voru að miklu leyti leikarar sem hönnuðu leikhúsið. Stefán Hall- ur Stefánsson var ljósahönnuð- ur, Hlynur Páll Pálsson yfír- smiður og kirkjumyndirnar voru unnar af Ólafi Steini Ing- unnarsyni ásamt utanaðkom- andi hjálp sem kom frá Ólafí Breiðfjörð.“ „Annars sá leikstjórinn um hönnun leikmyndar og búninga og er hún nyög táknræn," bætir Unnur við. Leikskólinn hefur verið starf- ræktur sfðan í byrjun september og var hann rekinn fram að ára- mótum eingöngu á skólagjöldum leikaranna sjálfra. „Eftir áramót fórum við á mánaðarlangt leik- húsfræðanámskeið hjá Asdísi sem kveikti í okkur,“ segir Unn- ur. „Þar vorum við að dramat- ísera leikrit og skyggnast inn í hugarheim leikstjórans. Nám- skeiðið stóð fram í febrúarlok og þá hófum við undirbúning fyrir þessa sýningu.“ Vakið eftirtekt og umtal Aðspurð segjast þau hafa lært mjög mikið síðan Leikskóiinn hóf göngu sína. „Við hóuðum saman fólki sem við vissum af en þekktist varla neitt,“ segir Björn. „Þetta reyndist vera al- veg frábær hópur sem nær mjög vel saman. Það er það sem gerir þetta svona sérstakt." „Við höfum orðið vör við að uppátækið hefur vakið eftirtekt og umtal," heldur Unnur áfram. „Við greiðum allt sjálf og erum a.ð byggja upp fyrir framtíðina. Annars lítur út fyrir að fólk sé að fara hvert í sína áttina eftir sumarið og er því allt óvíst um framhald Leikskólans. En við vonum að einhverjir vinni áfram og sjálfur hópurinn verður auð- vitað alltaf til staðar." Beðið eftir Guffman (Waiting for Guffman)_____ Gainanmynd ★★★ Framleiðandi: Karen Murphy. Leik- stjóri: Christopher Guest. Handrits- höfundar: Christopher Guest og Eu- gene Levy. Kvikmyndataka: Roberto Schaefcr. Tónlist: Michael McKean, Harry Shearer og Christopher Guest. Aðalhlutverk: Christopher Guest, Eu- gene Levy og Catherine O'Hara. (90 mín.) Bandarísk. Skífan, maí 1998. Myndin er öllum leyfð. „BEÐIÐ eftir Guffman" er gerð í heimildarmyndarstíl líkt og hin margrómaða rokkgrúppuparódía „This Is Spinal Tap“ sem sömu aðilar (mínus Rob Reiner) stóðu að. í myndinni er fylgst með upp- setningu frum- samins söngleiks í tilefni af 150 ára afmæli smábæj- arins Blaine í Missouri. Til um- sjónar er ráðinn uppgjafa Broad- way skemmtikrafturinn Corky St. Clair er nær að skrapa saman nokkra þátttakendur af ýmsum stærðum, gerðum og starfsstéttum. Undir uppörvun Corkys magnar hinn sérlega hæfíleikalitli hópur með sér trú á eigið ágæti og útkom- an verður hinn alameríski söng- og dansleikur „Rautt, hvítt og Blaine". Ganga listamennirnar svo langt að bjóða herra Guffman, umboðsmanni frá New York, á frumsýninguna í von um frama í heimsborginni. Kvikmyndin er stórskemmtileg háðsádeila á hina dæmigerðu (málglöðu) bandarísku miðríkja- smásál sem gleypir við húmbúkki Corkys í von um frelsun frá eigin meðalmennsku. Atburðarásinni er fylgt eftir með „viðtölum" við bæj- arbúa og aðstandendur sýningar- innar. Þar skapast grátbroslegt misræmi milli framsetningar bæjar- búa á sjálfum sér og þess sem við áhorfendur fáum að sjá. Persónur myndarinnar eru vel skrifaðar og leiknar, ekki síst hinn veru- leikafírrti Corky (Christopher Gu- est), sem er jafn uppnuminn yfír eigin sköpunargáfu og hann er blindur á hæfileikaleysi sitt og ann- arra. Hin fullkomna klisjutónlist myndarinnar sem samin er af „Spinal Tap“ genginu kórónar verkið. með Orville Nýtt námskeið hefst 8. júní. 'KRAm v. Bergstaðastræti. simi 551 5103 Genage Módelkynnins á heimsvísu Hafi þig dreymt um að geta komið þér á framfœri vió umboðsskrifstofur, Ijósmyndara, tímarit, auglýsingaskrifstofur - já nánast hvern sem er, hvar sem er í heiminum á ódýran og áhrifaríkan hátt og án nokkura skilyrða þá er tœkifœrið komið. Almenna umboðsskrifstofan í samstarfi við lceland Online Internet Solutions hefur opnaó tvo glœnýja vefi á Internetinu, annan á Islandi, hinn í Bandaríkjunum. Módelskráning - Alþjóóleg kynning Reyndar fyrirsœtur og efnilegar fyrirsœtur sem óska eftir að koma sér á framfœri innanlands og erlendis. Allt að 8 myndir ásamt upplýsingurn á íslensku og/eða ensku. Markviss kynning til umboósskrifstofa, Ijósmyndara, tímarita og auglýsingaskrifstofa um allan heim. Eigin vefsiða, eigið netfang, Myndir í pessum flokki þurfa að vera "professional" Lágmark 2 myndir. Sigurvegarar í fyrirscetukeppnum sem og Ijósmyndarfyrirsœtur landshluta eiga sjálfkrafa rétt á skráningu i þennan flokk Verð fra kr. 3.600 pr. ár míðað við 2 myndir og skráningu í eitt ar Auglýsingamódelskráning Skráning fyrirsœta a ollum aidri, af öllum stœrðum og gerðum sem hafa áhuga á að sitja fyrir í auglýsingum innanlands Markviss kynning innanlands. Verð frá kr. 3,600 pr. ar miðað við 2 myndir og skráningu í eitt ár Nánari upplýsingar er aó finna á vefsíðu GenageModels http://www. iceland-online.com/genagemodels Heiða Jóhannsdóttir OOOOCOOOCOQOODOOOOOOOOOOGOOOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOOOOOÖOOOOOGOCOOOOOOOOOOOOOOODOOOOOOI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.