Morgunblaðið - 07.06.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.06.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JIJNÍ 1998 17 EIN vatnslitamynda Margrétar Báru. Margrét Bára sýnir í Eden NU stendur yfir sýning á málverkum Margrétar Báru Sigmundsddttur í Eden í Hveragerði. A sýningunni eru 44 myndir málaðar í olíu og vatnslitum á sl. ári. Margrét málar vatnslitamyndir úr náttúrunni, s.s. úr gamla bændasamfélaginu, blóm og fantasíur auk mynda sem sýna hennar persónulegu tjáningu. Margrét hefur haldið margar sýningar um allt land á undanförnum árum. Sýningin í Eden stendur til 15. júní. Smásagna- samkeppni Vikunnar VIKAN stendur fyrir smá- sagnasamkeppni og verður verðlaunasagan birt í Vikunni. Höfundur verðlaunasögunnar fær tveggja vikna sóiarlanda- ferð fyrir tvo til Portúgals. Einnig verða verðlaunaðar fimm smásögur og verða þær birtir í sumar. Æskileg lengd eru 3-4 vélrit- aðar síður og skilafrestur er til 17. júní. Dómnefnd skipa Ingibjörg Haraldsdóttir rithöfundur, Þórarinn Eldjárn rithöfundur og Sigríður Arnardóttir, rit- stjóri Vikunnar. Smásögur skal senda til Vikunnar, Selja- vegi 2,101 Reykjavík, fyrir 17. júní. Sýning nem- enda í Hafn- arborg ÁRLEG sýning nemenda á hönnunarbraut Iðnskólans í Hafnarfirði var opnuð laugar- daginn 30. maí í Sverrissal í Hafnarborg. Nemendur sýna vetrarvinnu sína sem samanstendur bæði af teikningum og nytjahlutum, sem gerðir eru í verklegum áföngum námsins. Sýningunni lýkur í dag, sunnudag. Sýning Errós framlengd SÖLUSÝNING Errós í Gallerí Sævars Karls verður fram- lengd til 16. júní. Sunnudagur IÐNÓ: Seiður Indlands. Kl. 20. Strandlengjan: Sýning myndhöggvarafélagsins í Reykjavík. Opnun við Sörla- skjól kl. 14. LISTIR Mikilvægi íslenskrar menningar Enskur herramaður 7 Florida vill kynnast íslenskri konu 28-36 árci, 1.65-1.75 m á hcvú, sem líkt er á með, med hamingju, skenuntun, utes, 2425 £ast rómantík/hiónaband í huga. Skrifiú, ttteú ttýl. mynd til: JCas Olas (Bhd, -ý’ort Xauderdale, Morida 33301 QJ.Sfl. rungju ttd til: Bev. Oalt ATLANTISK dád og diym, 17 essa- ys om Island/Norge nefnist bók, 327 síður, sem út er komin hjá Aschehoug í Noregi. Ritstjóri er As- bjorn Aai-nes. I bókinni eru ritgerðir og ljóð eftir norska og íslenska höf- unda, fræðimenn og skáld, yfírlits- greinar og styttri greinar. Ahersla er lögð á sögu og menningu. Bókinni er ætlað að vera þakk- lætisvottur til íslendinga fyrir að varðveita söguna um uppruna þjóð- anna, Norðmanna og íslendinga. Fremstu fræðimenn og skáld leggja bókinni lið og kaflar era m.a. um samfélag á þjóðveldisöld, ættarsögu Islendinga, Njálu, Aristóteles og Snorra, Sigrid Undset, Brynjólf Sveinsson, Björgvin sem höfuðborg Noregs og íslands á miðöldum. Meðal greinahöfunda eru Preben Meulengracht Sorensen, Hallvard Lie, Alf Larsen, Hallvard Mageroy, Vésteinn Ólason, Gunnar Harðar- son, Kjell Arild Pollestad og Anne Lise Knoff. Knut Odegárd skrifar um íslenska Ijóðlistarhefð og þýðir ljóðaflokkinn Máninn er spegill tím- ans eftir Matthías Johannessen. Lars Roar Langslet skiifar um verk Matthíasar í norskum þýðingum og Eilif Straume birtir viðtal við Matth- ías og dóm um Om vindheim vide efth- hann. Kg luma stundum á óvæntum (glaðnínigí \ il korthafa fcniccrm 21. júlí og 29. sept. íllebcrce 33iI/S kt* á mann í gistingu á Halley í 3 vikur 29. sept., m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára [MsaeWj l»n 16. sept. 16. sept. 39.775u á mann í gistingu á Biarriz í 2 vikur, m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára 39.3 kr. * Innifalið: Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli erlendis, allir flugvallarskattar og með 7.000 kr. VISA afslætti á mann m.v. að ferðin sé greidd með VISA. á mann í gistingu á Sol Doiro í 2 vikur, m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára Takmarkað sætaframboð V/SA FERÐIR Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274 Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.