Morgunblaðið - 07.06.1998, Side 17

Morgunblaðið - 07.06.1998, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JIJNÍ 1998 17 EIN vatnslitamynda Margrétar Báru. Margrét Bára sýnir í Eden NU stendur yfir sýning á málverkum Margrétar Báru Sigmundsddttur í Eden í Hveragerði. A sýningunni eru 44 myndir málaðar í olíu og vatnslitum á sl. ári. Margrét málar vatnslitamyndir úr náttúrunni, s.s. úr gamla bændasamfélaginu, blóm og fantasíur auk mynda sem sýna hennar persónulegu tjáningu. Margrét hefur haldið margar sýningar um allt land á undanförnum árum. Sýningin í Eden stendur til 15. júní. Smásagna- samkeppni Vikunnar VIKAN stendur fyrir smá- sagnasamkeppni og verður verðlaunasagan birt í Vikunni. Höfundur verðlaunasögunnar fær tveggja vikna sóiarlanda- ferð fyrir tvo til Portúgals. Einnig verða verðlaunaðar fimm smásögur og verða þær birtir í sumar. Æskileg lengd eru 3-4 vélrit- aðar síður og skilafrestur er til 17. júní. Dómnefnd skipa Ingibjörg Haraldsdóttir rithöfundur, Þórarinn Eldjárn rithöfundur og Sigríður Arnardóttir, rit- stjóri Vikunnar. Smásögur skal senda til Vikunnar, Selja- vegi 2,101 Reykjavík, fyrir 17. júní. Sýning nem- enda í Hafn- arborg ÁRLEG sýning nemenda á hönnunarbraut Iðnskólans í Hafnarfirði var opnuð laugar- daginn 30. maí í Sverrissal í Hafnarborg. Nemendur sýna vetrarvinnu sína sem samanstendur bæði af teikningum og nytjahlutum, sem gerðir eru í verklegum áföngum námsins. Sýningunni lýkur í dag, sunnudag. Sýning Errós framlengd SÖLUSÝNING Errós í Gallerí Sævars Karls verður fram- lengd til 16. júní. Sunnudagur IÐNÓ: Seiður Indlands. Kl. 20. Strandlengjan: Sýning myndhöggvarafélagsins í Reykjavík. Opnun við Sörla- skjól kl. 14. LISTIR Mikilvægi íslenskrar menningar Enskur herramaður 7 Florida vill kynnast íslenskri konu 28-36 árci, 1.65-1.75 m á hcvú, sem líkt er á með, med hamingju, skenuntun, utes, 2425 £ast rómantík/hiónaband í huga. Skrifiú, ttteú ttýl. mynd til: JCas Olas (Bhd, -ý’ort Xauderdale, Morida 33301 QJ.Sfl. rungju ttd til: Bev. Oalt ATLANTISK dád og diym, 17 essa- ys om Island/Norge nefnist bók, 327 síður, sem út er komin hjá Aschehoug í Noregi. Ritstjóri er As- bjorn Aai-nes. I bókinni eru ritgerðir og ljóð eftir norska og íslenska höf- unda, fræðimenn og skáld, yfírlits- greinar og styttri greinar. Ahersla er lögð á sögu og menningu. Bókinni er ætlað að vera þakk- lætisvottur til íslendinga fyrir að varðveita söguna um uppruna þjóð- anna, Norðmanna og íslendinga. Fremstu fræðimenn og skáld leggja bókinni lið og kaflar era m.a. um samfélag á þjóðveldisöld, ættarsögu Islendinga, Njálu, Aristóteles og Snorra, Sigrid Undset, Brynjólf Sveinsson, Björgvin sem höfuðborg Noregs og íslands á miðöldum. Meðal greinahöfunda eru Preben Meulengracht Sorensen, Hallvard Lie, Alf Larsen, Hallvard Mageroy, Vésteinn Ólason, Gunnar Harðar- son, Kjell Arild Pollestad og Anne Lise Knoff. Knut Odegárd skrifar um íslenska Ijóðlistarhefð og þýðir ljóðaflokkinn Máninn er spegill tím- ans eftir Matthías Johannessen. Lars Roar Langslet skiifar um verk Matthíasar í norskum þýðingum og Eilif Straume birtir viðtal við Matth- ías og dóm um Om vindheim vide efth- hann. Kg luma stundum á óvæntum (glaðnínigí \ il korthafa fcniccrm 21. júlí og 29. sept. íllebcrce 33iI/S kt* á mann í gistingu á Halley í 3 vikur 29. sept., m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára [MsaeWj l»n 16. sept. 16. sept. 39.775u á mann í gistingu á Biarriz í 2 vikur, m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára 39.3 kr. * Innifalið: Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli erlendis, allir flugvallarskattar og með 7.000 kr. VISA afslætti á mann m.v. að ferðin sé greidd með VISA. á mann í gistingu á Sol Doiro í 2 vikur, m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára Takmarkað sætaframboð V/SA FERÐIR Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274 Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.