Morgunblaðið - 07.06.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.06.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ I I í I 1 i í i í i i 4 4 i 4 4 í 4 á 4 4 4 4 “I DIG1TAL wm MAGNAÐ BÍÓ /DDJ adarrs sandler drew barrymore Vinsælasta gamanmyndin í Bandaríkjunum á þessu ári. fldam Sandler fer á kostum. Tvímælalaust besta skemmtun ársins Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 6.35, 8.50 og 11. Stranglega bönnud INNAN 16 ÁRA BUDDY Sýnd kl. 4.50. vortex.is/stjornubio/ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1998 51 r ALVORU BIO! mpolby STAFRÆNT STÆRSTATJALOKJMEO HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUM! Thx sandler drew bsrrymore Vinsælasta gamanmyndin í Bandaríkjunum á þessu ári. Adam Sandler fer á kostum. Tvímælalaust besta skemmtun ársins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 9. www.weddingsinger.com WELLES á hvíta tjaldið HANDRIT Orson Welles „The Magical Ring“ er löngu orðið víð- frægt þótt það hafi aldrei verið kvikmyndað. Nú lítur út fyrir að breyting verði þar á. William Hurt, Nigel Hawthorne, Irene Jacob og Miranda Richardson hafa verið ráðin í kvikmynd sem gerð verður eftir umræddu handriti Welles. Blómarósir í Cannes Aragrúi af manneskjum gekk fram og aftur eftir La Croisette í Cannes með rauðar rósir í vikunni. Astæðan var sú að til stóð að frum- sýna kvikmyndina „La Vendedora de Rosas“ eða Blómasalinn. Kól- umbísk yfirvöld sendu af því tilefni 40 þúsund rósir til Cannes og var því óvenju mikið af blómarósum á strætum borgarinnar það kvöld. Glymrandi gengi hjá dómnefndinni „L’Ecole de Neige“ er einmitt sýnd í aðalkeppni hátíðarinnar að þessu sinni og hefur fengið afbragðs dóma í fjölmiðlum. Tævönsk mynd hreif gagnrýnendur Gagnrýnendur á hátíðinni völdu kvikmynd tævanska leikstjórans Tsai Ming-liang „The Hole“ bestu myndina í aðalkeppninni og utan aðalkeppninnar þótti „Happiness“ besta myndin, en henni er leikstýrt af Todd Solondz. Voru myndirnar valdar í atkvæðagreiðslu allra gagnrýnenda sem staddir voru á hátíðinni. Alvarleg grínmynd hjá Carrey NÝJASTA kvikmynd grínistans Jim Carrey „The Ti-uman Show“ var forsýnd í Los Angeles á mánudag en ágóði sýningarinnar rann til góðgerðarmála. I mynd- inni leikur Carrey mann sem óaf- vitandi er aðalstjarnan í sjón- varpsþætti sem sýndur er beint í sjónvarpi allan sólarhringinn. Notaðar eru faldar myndavélar til að festa líf hans á filmu og efninu sjónvarpað um allan heim. Mynd- in verður frumsýnd í Bandaríkj- unum um helgina og búist er við góðri aðsókn á hana eins og á all- ar fyrri myndir Carreys. Aðdá- endur kappans eru þó sagðir mega búast við meiri alvöru þrátt fýrir að um grínmynd sé að ræða því minna sé um grettur og fífla- læti hjá þessum grínkóngi. JIM Carrey mætti ásaint fyrrverandi eiginkonu sinni, Lauren Holly, á forsýninguna. LAURA Linney mætti að sjálfsögðu á forsýninguna en hún leikur eiginkonu Car-reys í myndinni. LEIKARINN Ed Harris, sem leikur í „The Truman Show“, tók eiginkonu sína, Amy Madigan, með á forsýninguna. u i > \<i & Allt gengur glymrandi vel hjá dómnefndinni í Cannes ef marka má orð leikkonunnar Chiöru Mastrioanni, sem sæti á í nefnd- inni, en hún er dóttir Catherine Deneuve og Marcello Mastrioanni. „Kvikmyndirnar eru allar afbragðs góðar og okkur kemur mjög vel saman,“ sagði hún í viðtali við blað- ið The Hollywood Reporter. Freeman Morgan Freeman kom fram á blaðamannafundi í Cannes á sunnudag og tilkynnti að hann færi með aðalhlutverk ásamt Gene Hackman í spennumyndinni „Und- er Suspicion". Er það endurgerð frönsku myndarinnar „Garde a Vue“ sem leikstýrt var af Claude Miller og er áætlaður kostnaður við myndina um 1,5 milljarðar króna. Mynd Claude Millers
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.