Morgunblaðið - 07.06.1998, Side 51

Morgunblaðið - 07.06.1998, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ I I í I 1 i í i í i i 4 4 i 4 4 í 4 á 4 4 4 4 “I DIG1TAL wm MAGNAÐ BÍÓ /DDJ adarrs sandler drew barrymore Vinsælasta gamanmyndin í Bandaríkjunum á þessu ári. fldam Sandler fer á kostum. Tvímælalaust besta skemmtun ársins Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 6.35, 8.50 og 11. Stranglega bönnud INNAN 16 ÁRA BUDDY Sýnd kl. 4.50. vortex.is/stjornubio/ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1998 51 r ALVORU BIO! mpolby STAFRÆNT STÆRSTATJALOKJMEO HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUM! Thx sandler drew bsrrymore Vinsælasta gamanmyndin í Bandaríkjunum á þessu ári. Adam Sandler fer á kostum. Tvímælalaust besta skemmtun ársins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 9. www.weddingsinger.com WELLES á hvíta tjaldið HANDRIT Orson Welles „The Magical Ring“ er löngu orðið víð- frægt þótt það hafi aldrei verið kvikmyndað. Nú lítur út fyrir að breyting verði þar á. William Hurt, Nigel Hawthorne, Irene Jacob og Miranda Richardson hafa verið ráðin í kvikmynd sem gerð verður eftir umræddu handriti Welles. Blómarósir í Cannes Aragrúi af manneskjum gekk fram og aftur eftir La Croisette í Cannes með rauðar rósir í vikunni. Astæðan var sú að til stóð að frum- sýna kvikmyndina „La Vendedora de Rosas“ eða Blómasalinn. Kól- umbísk yfirvöld sendu af því tilefni 40 þúsund rósir til Cannes og var því óvenju mikið af blómarósum á strætum borgarinnar það kvöld. Glymrandi gengi hjá dómnefndinni „L’Ecole de Neige“ er einmitt sýnd í aðalkeppni hátíðarinnar að þessu sinni og hefur fengið afbragðs dóma í fjölmiðlum. Tævönsk mynd hreif gagnrýnendur Gagnrýnendur á hátíðinni völdu kvikmynd tævanska leikstjórans Tsai Ming-liang „The Hole“ bestu myndina í aðalkeppninni og utan aðalkeppninnar þótti „Happiness“ besta myndin, en henni er leikstýrt af Todd Solondz. Voru myndirnar valdar í atkvæðagreiðslu allra gagnrýnenda sem staddir voru á hátíðinni. Alvarleg grínmynd hjá Carrey NÝJASTA kvikmynd grínistans Jim Carrey „The Ti-uman Show“ var forsýnd í Los Angeles á mánudag en ágóði sýningarinnar rann til góðgerðarmála. I mynd- inni leikur Carrey mann sem óaf- vitandi er aðalstjarnan í sjón- varpsþætti sem sýndur er beint í sjónvarpi allan sólarhringinn. Notaðar eru faldar myndavélar til að festa líf hans á filmu og efninu sjónvarpað um allan heim. Mynd- in verður frumsýnd í Bandaríkj- unum um helgina og búist er við góðri aðsókn á hana eins og á all- ar fyrri myndir Carreys. Aðdá- endur kappans eru þó sagðir mega búast við meiri alvöru þrátt fýrir að um grínmynd sé að ræða því minna sé um grettur og fífla- læti hjá þessum grínkóngi. JIM Carrey mætti ásaint fyrrverandi eiginkonu sinni, Lauren Holly, á forsýninguna. LAURA Linney mætti að sjálfsögðu á forsýninguna en hún leikur eiginkonu Car-reys í myndinni. LEIKARINN Ed Harris, sem leikur í „The Truman Show“, tók eiginkonu sína, Amy Madigan, með á forsýninguna. u i > \<i & Allt gengur glymrandi vel hjá dómnefndinni í Cannes ef marka má orð leikkonunnar Chiöru Mastrioanni, sem sæti á í nefnd- inni, en hún er dóttir Catherine Deneuve og Marcello Mastrioanni. „Kvikmyndirnar eru allar afbragðs góðar og okkur kemur mjög vel saman,“ sagði hún í viðtali við blað- ið The Hollywood Reporter. Freeman Morgan Freeman kom fram á blaðamannafundi í Cannes á sunnudag og tilkynnti að hann færi með aðalhlutverk ásamt Gene Hackman í spennumyndinni „Und- er Suspicion". Er það endurgerð frönsku myndarinnar „Garde a Vue“ sem leikstýrt var af Claude Miller og er áætlaður kostnaður við myndina um 1,5 milljarðar króna. Mynd Claude Millers

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.