Morgunblaðið - 07.06.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.06.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1998 43 , FRÉTTIR Landsþing Barnaheilla Aukin áhersla verði lögð á málefni barna ÞRIÐJA landsþing Barnaheilla (Save the Children, Iceland) var haldið 9. maí sl. en það er haldið annaðhvert ár. Ný stjóm samtak- anna var kjörin á þinginu. Einar Gylfi Jónsson, sálfræðingur, var endurkjörinn foi-maður. Varafor- maður er Sólveig Ásgi-ímsdóttir, sálfræðingur. Starfsemi Barna- heilla hefur vaxið fiskur um hrygg frá síðasta landsþingi. Félögum og styrktaraðilum hefur fjölgað og eru þeir nú um 20.0000 talsins. Landsþingið samþykkti ályktan- ir þar sem stjórnvöld og forsvars- menn fyrirtækja eru hvattir til að setja málefni bama og fjölskyldna þeirra ofar í forgangsröðun sína, segir í fréttatilkynningu. Stofnanir sem fara með málefni barna em jafnframt sérstaklega hvattar til að hafa Bamasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi í stefnu sinni og starfsháttum. Skorað var á fræðsluyfirvöld að sjá til þess að öll börn eigi kost á góðum gmnn- skóla án tillits til búsetu. Að lokum var samþykkt ályktun þar sem vakin er athygli á hroðalegum að- stæðum barna víða um heim og minnt á skyldur okkar sem vel- ferðarsamfélags að rétta hjálpar- hönd þeim sem minna mega sín. Á þessu landsþingi var lögð sér- stök áhersla á málefni barna í al- þjóðlegu samhengi og í því sam- bandi var haldið málþing um starf frjálsra félagasamtaka í þróunar- löndunum. Utanríkisráðheira, Halldór Ásgrímsson, ávarpaði I þingið og Aina Bergström frá Redd Barna.í Noregi (Save the Children, Noi-way) kynnti starf samtaka sinna og Save the Children að málefnum barna í þró- unarlöndunum. Auk þess kynntu fulltrúar frá Rauða ki-ossi íslands og Hjálparstofnun kirkjunnar . starf sinna samtaka í þróunarlönd- unum. Utanríkisráðherra gaf fyr- irheit um fjárstuðning til Bama- | heilla en samtökin hyggja á aukinn hlut í þessum málaflokki og þá í samstarfi við systursamtök í Nor- egi, Redd Barna, sem hafa langa reynslu af þróunaraðstöð fyrir börn. Ski-ifstofa Barnaheilla hefur flutt starfsemi sína og er nú til húsa á Laugvegi 7, 3. hæð, og er opin á skrifstofutíma. Dantax HM-sparktilboð á sjónvarpstækjum frá danska fyrirtækinu Dantax. HM-verð: 47.310 kr. stgr. y%l <i x #?7 ? >■ , 'sm. - "■ -’m. •' A 3% .. Dantax TLD 30 • 28" Black Matrix myndlampi • Nicam Stereo magnari • Allar aðgerðir á skjá • íslenskt textavarp • Scart-tengi • 100 stöðva minni • CTI-litakerfi • Tímarofi • Fjarstýring Ótrúlega góð kaup. Misstu ekki af tækifærinu. HM-verð: 59.800 kr. stgr. Dantax FUTURA 4400 • 28" Black Line S myndlampi • Nicam Stereo magnari • Allar aðgerðir á skjá • íslenskt textavarp • 2 Scart-tengi • 100 stöðva minni • CTI-litakerfi • Tímarofi • Fjarstýring. Stórglæsilegt tæki með sérstaklega skarpri mynd. Dantax FUTURA 7300 Black Matrix myndlampi • 2 x 50 W Nicam Stereo magnari • Dolby Surround Pro-Logic < 1 Innb > 28 bassahátalari • 2 bakhátalarar • AlTar aðgerðir á skjá 1 Islenskt textavarp • 16:9-breiðtjaldsstilling • Scart-tengi • 100 stöðva minni • CTI-litakerfi • Tímarofi • Barnalæsing • Fjarstýring Frábær Itölsk hönnun. Dúndurhljómur. Loksins, loksins á íslandi: 100 riða þýsk sjónvarpstæki frá Metz sem skipa sér í flokk þeirra allra bestu í heiminum. 110 ár samfellt hefur Metz verið valið besti framleiðandinn í könnun þýska fagtímaritsins „markt intern" meðal fagverslana á þessu sviði ( Þýskalandi þar sem allir þekktustu sjónvarpstækjaframleiðendur heims keppa um nafnbótina. Segir þetta ekki allt sem segja þarf? Komdu til okkar og láttu sannfærast. Við bjóðum nú þessi hágæða sjónvarpstæki á sérstökum HM-afsláttarkjörum. Og nú er engin ástæða til að missa af einum einasta leik. Myndbandstæki frá Dantax á klassaverði. SMITH & NORLAND m Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími: 520 3000 www.tv.is/sminor Munið umboðsmenn okkar um iand allt. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.