Morgunblaðið - 07.06.1998, Blaðsíða 49
MORGUNB LAÐIÐ
SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1998 49
FÓLK í FRÉTTUM
' Ljóð og
sjónvarp
ÚTI UM allan bæ, í bflskúrum
og á börum er tónlistarfólk að
bræða saman hljóma og slög
fyrir sjálft sig og aðra. Á Fóget-
anum eru tónleikar flest kvöld,
I og skiptir þá engu máli hverrar
tegundar tónlistin er svo lengi
sem hún er góð.
Þeir sem áttu leið þar um sl.
miðvikudagskvöld fengu að njóta
andríkis og spilahæfileika
tveggja hljómsveita sem kalla sig
Kjamma og Aperatzia Klubnica.
Hljómsveitin Kjammar var
stofnuð fyrir tveimur árum og
spilar „þjóðlega latínutónlist
eða íslenska salsatónlist", en
undanfarið hafa meðlimirnir
mest setið við að semja. „Við
semjum öll lögin saman. Ein-
hver kemur með hugmynd og
síðan spinnum við öll í kringum
hana. Nonni trommari semur
svo ljóð sem hann flytur við
undirlcik okkar hinna. Þannig
hafa tónleikarnir bæði listrænt
gildi og skemmtanagildi. Við
erum að koma úr fjárhúsunum,
I og þessir tónleikar hér á Fóget-
anum eru þeir fyrstu í eitt ár,“
segir Hafdís gítarleikarí og
kveður Kjamma til í að spila
hvar sem er og hvenær sem er.
Aperatzia Klubnica var hins
vegar að spila opinberlega í
fyrsta skipti. Strákamir í þeirri
sveit hafa æft saman siðan í
haust og ætluðu upphaflega að
spila instrúmental djass/rokk,
en fóru svo að pæla í ballbrans-
, | anum og vildu geta boðið upp á
meiri stuðlög. Og hvað kannast
fólk betur við en kynningarlög
sjónvarpsþátta? Þetta kvöld á
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
KJAMMAR hafa gaman af kisu; Hafdís Bjarnadóttir gftarleikari, Sæv-
ar Garðarsson trompetleikari, Rosemary Kajioka gestaflautuleikari,
Þórdís Claessen bassaleikari og Jón Indriðason trommuleikari.
STRÁKARNIR í Aperatzia Klubnika Iifa sig inn í sjónvarpslög fyrr
og nú. Daníel Sigurgeirsson er á hljómborði, Birgir Kárason á bassa,
Ingólfur Guðmundsson leikur á trommur og Ragnar Emilsson á gítar.
Fógetanum mátti því heyra Hill
Street Blues lagið, Derrick og
fleiri vel þekkt lög, enda heyrð-
ist ansi oft f Daniel „næsta lag
er óþarfi að kynna ...“. Strák-
arnir í Aperatzia Klubnica von-
ast til að geta endurtekið leik-
inn sem fyrst. „Málið er að
koma út úr bflskúrnum og láta
aðra heyra hvað við erum að
gera,“ sagði Ragnar gítarleik-
ari að lokum.
MERCEDES BENS
500 SL
úrg. 1998, ekinn 24.000 km
Aukahlutir: 2 loftpúðar, abs bremsur,
spólvöm, rafknúnir stólar, rúður, speglar
og stýrisfærsla. Allt með 3
minnispunktum. Stáltoppur. Alsjátfvirk
blæja ásamt öðrum ótrúlegum búnaði.
Nýjung! Þýsk gæðavara
Ekta augnahára- og augna-
brúnalitur sem samanstendur af
litakremi og geli sem blandast
saman, allt í einum pakka.
Mjög auðveldur í notkun, fæst í
þremur litum og gefur frábæran
árangur.
Útsölustaðir snyrtivöruverslanir og apótek:
Nana Lóuhólum, Libia Mjódd, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Andorra Hafnarfirði,
Spes Háaleitisbraut, Sandra Smáratorgi, Ingólfs Apótek, Apótekiö Skeifan, Holtsapótek,
Vesturbaejar Apótek, Borgar Apótek, Lyfjakaup Mosfellsbæ, Hringbrautar Apótek, Austurbæjar
Apótek, Árbæjar Apótek, Snyrtivöruverslunin Sigurboginn, Breiðholtsapótek, Apótek Garðabæjar,
Fjarðarkaups Apótek, Apótek Vestmannaeyja, Húsavíkur Apótek, Stjörnu Apótek Akureyri,
Dalvíkur Apótek, Akranes Apótek, Borgarness Apótek, ísafjarðar Apótek, Kaupfélag Hvammstanga,
Hafnarapótek Höfn, Selfoss Apótek, Stykkishólmsapótek, Patreks Apótek.
TANA Cosmetics Einkaumbod: S. Gunnbjörnsson ehf., s. 565 6317 og 897 3317
15" Álfelgurog
Ný 31"Dekk
15" Álfelgurog
Ný Dekk 205-50R15
14" Alfelgur og
Ný Dekk 195-60R14
á takmörkuðu magni af nýjum
Dekkjum og Álfelgum
KR. 89.900.-
verð áður
kr.107.6I9.-
yfí Borgartúni 36
& síroi 568 8220
CVDO ) BORGABDEKK
KR. 72.990.-
vcrð áður
kr.97.601.-
KR. 64.944.-
verð áður
kr.89.158,-
simi 588 9747
SNÆLANÐ
5541817
Kúpavoyur
565 4460
Halnartjorður
552 8333
Laugavegur
566 8043
Mosfellsbær
Þar sem nyjustu myndirnar fást
‘Fresh, clever and very funny.5
- Jef U ey Lyons. K8C-TV
___________Jíj
|is#tes
Hri auj QNftfeHsn
cWngfarSaagte.