Morgunblaðið - 07.06.1998, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.06.1998, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1998 3 Vecurinn framundan er eKki alltaf eins og best verður á kosið. Þess vegna var glímt við erfiðustu aðstæður á öllum stigum hönnunar og prófana á Volvo S40A740. Öryggið felst í beim eiginleikum sem geta komið í veg fyrir árekstur og peim búnaði sem vemdar ökumann og farþega þegar árekstur verður ekki umflúinn. Hönnunin, sem tryggir öryggi Volvo S40/V40, stuðlar jafnframt að ánægju í akstri. Mikil hröðun, ömggt veggrip og læsivarðir hemlar gera ferðalagið þægilegra. Euro NCAP árekstraprófið European New Car Assessment er nýtt viðamikið árekstraipróf, sem nokkrar virtar stofnanir í Evrópu gangast fyrir, í þeim tilgangi að auðvelda neytendum að meta öryggi fólksbíla. Af 13 vinsælustu fólksbílum í Evrópu var Volvo S40 eini bíllinn sem náði fullu húsi stiga eða fjómm stjömum. Fyrir Volvo endurspeglar þetta árekstrarpróf aðeins brot af þeim stöðugu rann- sóknum á sviði öryggis sem fyrirtækið framkvæmir. BRIMBORG Faxafeni 8 • Sími 515 7010 Brimborg-Þórshamar • Tryggvabraut 5 • Akuréyri • Sími 462 2700 Bílasala Keflavíkur • Hafnargötu 90 • Reykjanesbæ • Sími 421 4444 VOLVO S40/V40 Verð frá kr. 1.798.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.