Morgunblaðið - 07.06.1998, Side 3

Morgunblaðið - 07.06.1998, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1998 3 Vecurinn framundan er eKki alltaf eins og best verður á kosið. Þess vegna var glímt við erfiðustu aðstæður á öllum stigum hönnunar og prófana á Volvo S40A740. Öryggið felst í beim eiginleikum sem geta komið í veg fyrir árekstur og peim búnaði sem vemdar ökumann og farþega þegar árekstur verður ekki umflúinn. Hönnunin, sem tryggir öryggi Volvo S40/V40, stuðlar jafnframt að ánægju í akstri. Mikil hröðun, ömggt veggrip og læsivarðir hemlar gera ferðalagið þægilegra. Euro NCAP árekstraprófið European New Car Assessment er nýtt viðamikið árekstraipróf, sem nokkrar virtar stofnanir í Evrópu gangast fyrir, í þeim tilgangi að auðvelda neytendum að meta öryggi fólksbíla. Af 13 vinsælustu fólksbílum í Evrópu var Volvo S40 eini bíllinn sem náði fullu húsi stiga eða fjómm stjömum. Fyrir Volvo endurspeglar þetta árekstrarpróf aðeins brot af þeim stöðugu rann- sóknum á sviði öryggis sem fyrirtækið framkvæmir. BRIMBORG Faxafeni 8 • Sími 515 7010 Brimborg-Þórshamar • Tryggvabraut 5 • Akuréyri • Sími 462 2700 Bílasala Keflavíkur • Hafnargötu 90 • Reykjanesbæ • Sími 421 4444 VOLVO S40/V40 Verð frá kr. 1.798.000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.