Morgunblaðið - 14.06.1998, Page 36

Morgunblaðið - 14.06.1998, Page 36
36 SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ if ÁSBYRGI f Suóurlandsbraut 54 vii Foxalen, 108 Reykjovík, simi 568-2444, fax: 568-2446. Hlíðarsmári — Kópavogur Til sölu nýtt verslunar-, þjónustu- og skrifstofuhúsnæði alls um 2.600 fm. Möguleiki á fjölmörgum stærðum frá 65 fm. Mjög góð staðsetning í framtíð- arverslunarkjarna í höfuðborginni. Allar nánari upplýsingar veitir Ásbyrgi. Atvinnuhúsnæði tíl sölu Skipholt Rvík Vorum að fá í einkaskölu þessa glæsilegu skrifstofuhæð á efstu hæð sem er 191 m2 og skiptist eftirfarandi: Tvær stórar skrifstofur, tvær minni skrifstofur, stórt rými fyrir miðju með móttöku, skjalageymsla, glæsileg kaffistofa og snyrting, nýr linoleumdúkur á gólfum, nýtt loftræstikerfi o.fl. V. kr. 13.300.000,- ekkert áhvílandi, allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Skútuvogur Rvík Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega húsnæði á þessum vinsæla stað sem hentar vel undir heildsölur og ýmis konar aðra starfsemi, eignin er samtals 624 m2 og skiptist eftirfarandi: Á efri hæð er glæsilegt 200 m2 skrifstofurými, á jarðhæð er lager ca. 424 m2 með tveimur innkeyrsludyrum, lofthæð er frá 3,5 m. Þetta er endahús í þjónustukjarna með mjög góðu útisvæði. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Síðumúli Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega verslunarhúsnæði sem skiptist í tvær ca 170 m2 einingar auk millilofta, húsið hefur allt verið endurnýjað að utan sem ínnan. Einstaklega glæsileg eign, sem getur einnig selst í einu lagi samtals ca. 340 m2 auk millilofta. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Til sölu byggingalóðir Vorum að fá í einkasölu tvær byggingalóðir samtals ca. 17500 m2 mjög vel staðsettar á höfuðborgarsvæðinu, allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Hlíðarsmári Kóp Erum með í einkasölu húsnæði sem leigt er undir söluturn og myndbandaleigu á þessum vinsæla stað. Hagstæð langtímalán áhvílandi. Góðar leigutekjur, mjög góð fjárfesting. Eyrartröð Hafn. Vorum að fá í einkasölu fiskvinnluhúsnæði samtals 784 m2 sem skiptist í tvær einingar, annars vegar 290 m2 einingu og hins vegar 494 m2 einingu með góðri lofthæð. Húsnæðið er í mjög góðu ástandi að innan, laust strax, hagstætt verð, kr. 19.000.000,- Lækjargata Hafn. Til sölu eða leigu Erum með í einkasölu 149,8 m2 verslunarhúsnæði auk tveggja bílastæða í bllgeymslu, til afhendingar strax. ... V.m'i.Vi.n i . I Engihjalli Kóp. Erum með í einkasölu verslunarmiðstöðina ( Engihjalla 8 í Kópavogi, eignin selst f heilu lagi eða í einingum. Góðar leigutekjur, hagstæð langtímalán áhvílandi. Fjárfestar athugið Auk ofangreinds höfum við mikið úrval atvinnuhúsnæðis á skrá með góðum leigutekjum. Eigendur atvinnuhúsnæðis athugið! Vegna mikillar sölu undanfarið óskum við eftir öllum gerðum atvinnuhúsnæðis á skrá. Skoðum og metum samdægurs. Arnar Sölvason, sölumaður Jón G. Sandholt, sölumaður ;Gunnar Jóh. Birgisson hrl. Ilðggildur fasteignasali ÍSigurbjörn Magnússon hrl. löggildur fasteignasali og skrifstofuhús- næði Sérhæfð fasteigna- Q iy| sala fyrir atvinnu- 9 1 UKvbl lilll FASTE f S NASALA Austurstræti 18 sími 55 - 1 2345 Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks f fasteignaleit í'M www.mbl.is/fasteignir FRÉTTIR Fjöruhreinsun Ægisbúa HIN árlega fjöruhreinsun Skátafélagsins Ægisbúa fór nýlega fram. Hefð er komin fyrir því að félagið, sem hefur starfssvæði í vesturbæ Reykjavíkur, hreinsi ströndina frá Sörlaskjóli að Reykjavíkur- flugvelli. Að þessu sinni mætti einnig fjöldi vestur- bæjnga og lagði hönd á plóg. í lok dags hafði safnast góður vörubflsfarmur af allskyns drasli. Að hreinsun lokinni slógu skátarnir í Ægisbúum upp tjaldi og grilluðu fyrir þátttakend- ur. HALLÓ VESTURBÆR! Við erum búin að selja ofan af okkur og nú leitum við að góðri 4ra herb. íbúð vestan Hringbrautar. Höfum m.a. áhuga á blokkunum við Reynimel og Meistaravelli en einnig bakhús- unum við Keilugranda, Rekagranda og Seilugranda. Erum einnig opin fyrir öðrum möguleikum. Vinsaml. hafið samband við Fasteignasöluna Kjöreign (Ólafur) í síma 533 4040. T ■ ^ Laugavc^i 170,1. hxö, 105 Rcykjavík rULD Viðar Böðvarsson FASTETGMASAT, A viiktipLifrzSngir,lðgiíurfx<cJgiuf!J Granaskjól — sérhæð Ca 150 fm falleg neðri sérhæð í tvíbýli. Sólstofa og garður. íbúðinni fylgir 34 fm bílskúr. Verð 13,4 millj. Upplýsingar veita sölumenn milli kl. 13 og 15 í dag í eftirfarandi farsímum 897 606, 898 3498 og 896 6970. Þjóðhátíð á Hrafnseyri HÁTÍÐARMESSA verður í Minn- ingarkapellu Jóns Sigurðssonar miðvikudaginn 17. júní kl. 14. Sr. Agnes Sigurðardóttir messar. Kirkjukórar Hólskirkju í Bolung- arvík og Þingeyrarkirkju syngja. Organisti er Margrét Gunnars- dóttir. Kl. 15 hefst síðan hátíðarsam- koma. Guðrún Pétursdóttir flytur ræðu dagsins. Guðrún Jónsdóttir syngur einsöng við undirleik Mar- grétar Gunnarsdóttur. Veitingar verða á vegum Kvenfélagsins Vonar á Þingeyri. Safn Jóns Sigurðssonar verður opnað eins og venja hefur verið 17. júní og verður opið til 1. septem- ber. Burstabær Jóns Sigurðsson- ar, sem er endurgerður fæðingar- bær hans, var tekinn 1 notkun í fyrrasumar og er hann hluti af safninu og verður veitingasala þar einnig í sumar. Safnverðir verða hjónin Sigríður Steinþórsdóttir og Tómas Jónsson. Gestum sem sækja Hrafnseyri heim í sumar verður boðið upp á að leysa gesta- þraut staðarins og verða verðlaun veitt. Tvær listsýningar verða opnað- ar á þjóðhátíðardaginn í burstabæ Jóns Sigurðssonar. Svala Sigur- leifsdóttir frá Isaíirði mun sýna svarthvítar ljósmyndir, litaðar með olíulitum og Guðjón Davíð Jónsson, grafískur hönnuður, sem einnig er frá Isafirði, mun sýna verk eftir sig. Fundur sjóðfélaga ALVÍB verður haldinn mánudaginn 29. júní 1998, kl. 17:15 að Kirkjusandi Stjórn ALVÍB boðar til auka ársfundar sjóðfélaga mánudaginn 29. júní 1998. Á fundinum verður lögð fram tillaga um stofnun tryggingadeildar ALVÍB í samræmi við lög umlífeyrissjóði nr. 129/1997. Dagskrá: 1. Fundarsetning 2. Breytingar á samþykktum. Tillaga um stofnun tryggingadeildar. 3. Onnur mál. Þeim sjóðfélögum sem vilja kynna sér tillögur um breytingar á reglugerð ALVÍB er bent á að hægt er að nálgast reglugerðina hjá VÍB á Kirkjusandi, hringa í síma 560 8900 og fá hana senda eða fletta reglugerðinni upp á vefnum slóð www.vib.is, undir lífeyrismálum. Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta á fúndinn. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Kirkjusandi • Sími 560 89 00 • Veffang: www.vib.is • Netfang: vib@vib.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.