Morgunblaðið - 02.07.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1998 21
Morgunblaðið/Karl V. Matthíasson
Ásamt björgunarbátaæfingunni
fór fram kynning á notkun hunda
við leit að týndu fólki í sjó og vötn-
um, en nú er verið að þjálfa hunda
við slíka leit og er það nýbreytni
hér á landi. Kristinn Hannesson,
bakari í Borgarnesi, sá um þann
þátt æfingarinnar. Þá æfðu 13 kaf-
arar leit í höfninni. Þyrlan æfði og
sýndi björgun úr skipi á ferð, en
það er stundum talið heppilegra að
skip sé á ferð þegar slík björgun á
sér stað. A sunnudeginum voru
æfðar brimlendingar á gúmmíbát-
um i Skarðsvíkurfjörunni vestan
Gufuskála.
Kvennadeildir SVFÍ í Ólafsvík,
Sumargjöf, og á Hellissandi, Helga
Bárðardóttir, sáu um um kvöldverð
á laugardagskvöldið og var kvöld-
vaka á eftir sem þjappaði hópnum
saman. Þar sem kvennadeildir eru
starfræktar hjá slysavarnafélags-
deildum verður starfíð miklu öfl-
ugra, því þótt sumar deildimar taki
ekki beinan þátt í leitum um fjöll og
fírnindi þá felst í verkum þeirra
ómetanlegur stuðningur.
í heild þótti æfíngin takast mjög
vel og töldu menn sig hafa lært
nokkuð af henni, sérstaklega unga
fólkið sem er að koma nýtt inn í
bj örgunarsveitirnar.
Spá góðu
veðri
nyrðra
i juli
VEÐURKLÚBBURINN á Dalbæ
á Dalvík spáir því að 23. júlí, þegar
nýtt tungl kviknar í suðri, komi
góða veðrið norður. Klúbburinn
hvetur því landsmenn sem enn eiga
inni sumarfrí að taka það út seinni-
hluta júlí og í byrjun ágúst og verja
því í góða veðrinu á Norðurlandi.
I frétt frá hópnum segir að spá
klúbbsins um veður júnímánaðar
hafi reynst misrétt. Veður 17. júní
hafí t.d. verið eins og klúbburinn
spáði en fullmikil bjartsýni hafi
einkennt spána að þvi leyti að í
henni var gert ráð fyrir að sumarið
kæmi norður um Jónsmessu, en
svo reyndist ekki vera.
MARKAÐST
RlfNNAR, GARÐTRÉ, SUMARRLÓM,
SKÓGARPLÖNTUR
BESTU PLONTUKAUPIN
I SUMARHUSALANDIÐ
ALASKAÖSP
VERÐDÆMI:
I GARÐINN
KVISTlfí
PINNI-KEISARI-JÓRA í PK.
30-60 CM
Áður kr. 340-
SUMARBLÓM
GARÐTRÉ
RUNNAR
SKÓGARPLÖNTUR
VERKFÆRI
BLÓMAKER
LÍFMOLD
ALLIR KVISTIR í PT.
Áður kr. 680-
Nú aðeins
^kr. 320
í GARÐINN
SUMAfíBLÓM í PT.
KRAFTMOLD
O.M.FL.
Tóbakshorn, hengibrúðarauga,
Pelargoníur, nellikur o.m.fl.
Áður kr. 350-
Nú aðeins
STAFAFURA 40 PL. í BAKKA
Áður kr. 1530-
kr. 190-
PLÖNTUSALAN í FOSSVOGI
Fossvogsbletti 1 (fyrir neðan Borgarspítala) Opið kl. 10 -19. helgar kl. 10 -18.
Sími 564 1777 Veffang: http://www.centrum.is/fossvogsstodin
LEIÐBEININGAR - RÁÐGJÖF - ÞJÓNUSTA FYRIR ÞIG
í SUMARHÚSALANDIÐ
SKÓGARPLÖNTUR