Morgunblaðið - 02.07.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 02.07.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ í DAG BRIDS VniNjón (iuAniuiiilur l'áll Arnarson VERKEFNI suðurs í sex spöðum er að reyna að komast hjá ágiskun í lauf- litnum. Suður gefur; allir hættu. Norður * 6532 V Á63 ♦ G42 * K105 Vestur Austur * 84 * G9 VDG104 V K9852 ♦ K1086 ♦ 95 * D73 ♦ 9862 Suður * ÁKD107 »7 ♦ ÁD73 *ÁG4 VesUir Norður Austur Suður 1 spaði Pass 2spaðar Pass 3t%Iar Pass 4 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Hjartadrottning. Hvemig er best að spila? Fyrsta hugsunin er kannski sú að nota innkom- una á hjartaás til að svina tíguldrottningu. Þá er spilið öruggt ef kóngurinn er annar í austur, eða ef tígullinn fell- ur 3-3. Ef ekki, verðm- ein- faldlega að finna laufdrottn- inguna. Þetta er ágæt leið, en ekld sú besta. Það er a.m.k. jafn- gott að reikna með tígulkóng í vestur og spila smáum tígli að gosanum. Þannig má ráða við kónginn annan þai-. Og ef trompið fellur 2-2 er Mka hægt að vinna spilið þegar vestur er með kónginn fjórða eða fimmta. Sagnhafi tromp- ar hjarta í öðram slag. Tekur svo ÁK í trompi. Það fellur, og þá er smáum tígli spilað að gosanum. Vestur verðm- að gefa og gosinn á slaginn. Síðasta hjarta blinds er þá trompað og loks er litlum tigli spilað að heiman i þess- ari stöðu. Norður * 65 V - ♦ 42 * K105 Austur *- V K8 ♦ 9 * 9862 Suður AD V- ♦ ÁD7 *ÁG4 Nú er sama hvernig land- ið liggur. Ef vestur tekur slaginn á tíuna, þarf að hann spila tigli upp í gaffal- inn, hreyfa laufið eða spila hjarta út i tvöfalda eyðu. Og ekki er betra fyrir vörnina að austur taki slaginn á ní- una, því hann er jafn kirifi- lega endaspiiaður. Vestur *- »G ♦ K108 * D73 Arnað heilla Q /"\ÁRA afmæli. Áttræð Ov/er í dag, fimmtudag- inn 2. júlí, Margrét Ólafs- dóttir Hjartar, Asparfelli 8, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu í dag. fy/VARA afmæli. Sjötug I vler í dag Margrét H. Sigurðardóttir, viðskipta- fræðingur og varaformað- ur Félags eldri borgara í Reykjavík. Hún er að heim- an. Q/AÁRA afmæli. Áttræð Ov/er í dag, fimmtudag- inn 2. júlí, Guðfinna Sigrún Ólafsdóttir, Arahólum 6, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á æskuheimili sínu, Stóra Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd, eftir kl. 16 í dag. /J/\ÁRA afmæli. Sextug Ov/er í dag, 2. júlí, Mál- hildur Þóra Angantýsdóttir, sjúkraliði, Bústaðavegi 55, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Sigurður Hall- varðsson, rafvirki. Þau eru að heiman. SKAK Unisjón Margeir l’étursson STAÐAN kom upp á hol- lenska meistaramótinu sem nú stendur yfir í Rotter- dam. Predrag Nikolic (2.635) hafði hvítt og átti leik gegn Sip- ke Ernst (2.300). 31. Dc8!! - Hxb3 (Nú verður svartur óverjandi mát, en 31. - Hb6 32. Dd8 - Ha6 33. Df6 var engu betra) 32. Bd6 - Kg7 33. Dxf8+ - Kf6 34. Dh8+ og svartur gafst upp, því hann er óverj- andi mát. Þegar tefldar höfðu verið sjö umferðir af ellefu var staðan á mótinu þessi: 1. Iv- an Sokolov v., 2. Nikolic 5 v., 3.-6. Van Wely, Piket, Sosonko og Timman 4 v., 7. Nijboer 3'A v., 8. Van der Sterren 3 v., 9.-10. Van der Wiel og Van der Weide 2'h v., 11.-12. Reinderman og Ernst 2 v. og vinnur. HVÍTUR leikur HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRIVUSPÁ eftir Franees Drake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert drífandi og metnaðar- gjarn en hættir til að vera óraunsær á stundum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú kemst langt á persónu- töfrum þínum en mundu að athöfn þarf að fylgja orðum. Sýndu öðrum tillitssemi. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú hefur tekið of mörg verk- efni að þér. Nú þarftu að skipuleggja tíma þinn þannig að allt fari ekki úr böndunum. Tvíburar (21. maí -20. júní) Hugkvæmni þín vekur eftir- tekt samstarfsmanna þinna. Leyfðu öðrum að njóta ávaxta erfiðis þíns með þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það getur verið gott að gefa sjálfum sér lausan tauminn við og við. Það má þó ekki bitna á öðrum, allra síst þín- um nánustu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Fróðleiksfýsn þín er mikil og þér ber skylda til þess að sinna henni með þeim hætti sem gagnast sjálfum þér best. Meyja (23. ágúst - 22. september) (Ðu> Þú verður að sitja á strák þínum þegar nánir vinir eru annars vegar. Þolinmæðin verðm- þér launuð að lokum. (23. sept. - 22. október) £3 Þú ert óspar á aðstoð við aðra en þér hættir til að gleyma sjálfum þér. Breyttu nú til og taktu sjálfan þig fram yfir aðra. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að taka ákvörðun í þýðingarmiklu máli en flýttu þér hægt því það er fleiri en ein hlið sem þú þai’ft að taka tillit til. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ék Stuðningm- annarra hefur hjálpað þér til að komast á réttar brautir en nú er undir þér sjálfum komið að missa ekki fótanna á nýjan leik. Steingeit (22. des. -19. janúar) Æ Nú þarftu að taka á honum stóra þínum og leysa öll verkin sem setið hafa á hak- anum. Mundu svo að verður er verkamaður launa sinna. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) wKl Þú þarft að finna starfsgleði þinni nýjan farveg og ættir að vera óhræddur við að kasta gömlum vinnubrögð- um fyrir róða. Fiskar (19. febráar - 20. mars) Nú hillir undir lausn á vandasömu verkefni. Gættu þess þó að missa ekki allt út úr höndunum á síðasta snúningi. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1998 61. vandaðir skór ^ Nýir eigendur að hár- snyrtistofunni Papillu ÞÆR breytingar hafa orðið á rekstri hársnyrtistofunnar Papillu, Lauga- vegi 25, að þær Guðrún Magnúsdótt- ir og Ragnildur Elín Garðarsdóttir gengu inn í fyrirtækið 1. júní sl. Asamt þeim reka þau Árni Krist- jánsson og Dóróthea Magnúsdótth' stofuna, en þau hafa starfrækt hana til margra ára. Öll eru þau með ára- tuga reynslu í hárgreiðslu og fara reglulega á námskeið, heima og er- lendis. Auk venjubundinna hár- greiðslustarfa veita þau sérhæfða ráðgjöf með hárkollur. A Papillu stendur nú yfir mynd- listarsýning Kristínar Geirsdóttur. Fyrirlestur í kvöld kl. 20.00 Með Swami Janakananda: Hvemig getur yoga og hugleiðsla aukið sköpunargleði þfna og einbeitingu? í dagsins önn - í mannlegum samskiptum - andlega. Bolholti 4, 4. hæð. Fimmtudaginn 2. júlí. Aðgangseyrir 1500 kr. Útsalan í fullum gangi 30 tii 70% afsláttur Opið laugardag frá kl. 10-14. Reykjavíkurvegi 64 ■ Hafnarfirði pýmingarsala verðhrun a*, bakvið Bónus, Faxafeni / ''''SSgam/,. / rn*n,.f°Pid: ; hlaupaskór gönguskór u ' alhliða íþróttaskór Verðdæmi: Vigor; 700 (áður 2.490) Odyssey; 3.990 (áður 7.990) Slice Canvas; 1.990 (áður 3.990)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.