Morgunblaðið - 02.07.1998, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ
í DAG
BRIDS
VniNjón (iuAniuiiilur
l'áll Arnarson
VERKEFNI suðurs í sex
spöðum er að reyna að
komast hjá ágiskun í lauf-
litnum.
Suður gefur; allir
hættu.
Norður
* 6532 V Á63
♦ G42 * K105
Vestur Austur
* 84 * G9
VDG104 V K9852
♦ K1086 ♦ 95
* D73 ♦ 9862
Suður
* ÁKD107 »7 ♦ ÁD73 *ÁG4
VesUir Norður Austur Suður
1 spaði
Pass 2spaðar Pass 3t%Iar
Pass 4 spaðar Pass 6 spaðar
Pass Pass Pass
Útspil: Hjartadrottning.
Hvemig er best að spila?
Fyrsta hugsunin er
kannski sú að nota innkom-
una á hjartaás til að svina
tíguldrottningu. Þá er spilið
öruggt ef kóngurinn er annar
í austur, eða ef tígullinn fell-
ur 3-3. Ef ekki, verðm- ein-
faldlega að finna laufdrottn-
inguna.
Þetta er ágæt leið, en ekld
sú besta. Það er a.m.k. jafn-
gott að reikna með tígulkóng
í vestur og spila smáum tígli
að gosanum. Þannig má ráða
við kónginn annan þai-. Og ef
trompið fellur 2-2 er Mka
hægt að vinna spilið þegar
vestur er með kónginn fjórða
eða fimmta. Sagnhafi tromp-
ar hjarta í öðram slag. Tekur
svo ÁK í trompi. Það fellur,
og þá er smáum tígli spilað
að gosanum. Vestur verðm-
að gefa og gosinn á slaginn.
Síðasta hjarta blinds er þá
trompað og loks er litlum
tigli spilað að heiman i þess-
ari stöðu.
Norður
* 65
V -
♦ 42
* K105
Austur
*-
V K8
♦ 9
* 9862
Suður
AD
V-
♦ ÁD7
*ÁG4
Nú er sama hvernig land-
ið liggur. Ef vestur tekur
slaginn á tíuna, þarf að
hann spila tigli upp í gaffal-
inn, hreyfa laufið eða spila
hjarta út i tvöfalda eyðu. Og
ekki er betra fyrir vörnina
að austur taki slaginn á ní-
una, því hann er jafn kirifi-
lega endaspiiaður.
Vestur
*-
»G
♦ K108
* D73
Arnað heilla
Q /"\ÁRA afmæli. Áttræð
Ov/er í dag, fimmtudag-
inn 2. júlí, Margrét Ólafs-
dóttir Hjartar, Asparfelli 8,
Reykjavík. Hún tekur á
móti gestum á heimili sínu í
dag.
fy/VARA afmæli. Sjötug
I vler í dag Margrét H.
Sigurðardóttir, viðskipta-
fræðingur og varaformað-
ur Félags eldri borgara í
Reykjavík. Hún er að heim-
an.
Q/AÁRA afmæli. Áttræð
Ov/er í dag, fimmtudag-
inn 2. júlí, Guðfinna Sigrún
Ólafsdóttir, Arahólum 6,
Reykjavík. Hún tekur á
móti gestum á æskuheimili
sínu, Stóra Knarrarnesi á
Vatnsleysuströnd, eftir kl.
16 í dag.
/J/\ÁRA afmæli. Sextug
Ov/er í dag, 2. júlí, Mál-
hildur Þóra Angantýsdóttir,
sjúkraliði, Bústaðavegi 55,
Reykjavík. Eiginmaður
hennar er Sigurður Hall-
varðsson, rafvirki. Þau eru
að heiman.
SKAK
Unisjón Margeir
l’étursson
STAÐAN kom upp á hol-
lenska meistaramótinu sem
nú stendur yfir í Rotter-
dam. Predrag Nikolic
(2.635) hafði hvítt og átti
leik gegn Sip-
ke Ernst
(2.300).
31. Dc8!! -
Hxb3 (Nú
verður svartur
óverjandi mát,
en 31. - Hb6
32. Dd8 - Ha6
33. Df6 var
engu betra)
32. Bd6 - Kg7
33. Dxf8+ -
Kf6 34. Dh8+
og svartur
gafst upp, því
hann er óverj-
andi mát.
Þegar tefldar höfðu verið
sjö umferðir af ellefu var
staðan á mótinu þessi: 1. Iv-
an Sokolov v., 2. Nikolic
5 v., 3.-6. Van Wely, Piket,
Sosonko og Timman 4 v., 7.
Nijboer 3'A v., 8. Van der
Sterren 3 v., 9.-10. Van der
Wiel og Van der Weide 2'h
v., 11.-12. Reinderman og
Ernst 2 v.
og vinnur.
HVÍTUR leikur
HÖGNI HREKKVÍSI
STJÖRIVUSPÁ
eftir Franees Drake
KRABBI
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert drífandi og metnaðar-
gjarn en hættir til að vera
óraunsær á stundum.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þú kemst langt á persónu-
töfrum þínum en mundu að
athöfn þarf að fylgja orðum.
Sýndu öðrum tillitssemi.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Þú hefur tekið of mörg verk-
efni að þér. Nú þarftu að
skipuleggja tíma þinn
þannig að allt fari ekki úr
böndunum.
Tvíburar
(21. maí -20. júní)
Hugkvæmni þín vekur eftir-
tekt samstarfsmanna þinna.
Leyfðu öðrum að njóta
ávaxta erfiðis þíns með þér.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það getur verið gott að gefa
sjálfum sér lausan tauminn
við og við. Það má þó ekki
bitna á öðrum, allra síst þín-
um nánustu.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Fróðleiksfýsn þín er mikil
og þér ber skylda til þess að
sinna henni með þeim hætti
sem gagnast sjálfum þér
best.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) (Ðu>
Þú verður að sitja á strák
þínum þegar nánir vinir eru
annars vegar. Þolinmæðin
verðm- þér launuð að lokum.
(23. sept. - 22. október) £3
Þú ert óspar á aðstoð við
aðra en þér hættir til að
gleyma sjálfum þér. Breyttu
nú til og taktu sjálfan þig
fram yfir aðra.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú þarft að taka ákvörðun í
þýðingarmiklu máli en flýttu
þér hægt því það er fleiri en
ein hlið sem þú þai’ft að taka
tillit til.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) ék
Stuðningm- annarra hefur
hjálpað þér til að komast á
réttar brautir en nú er undir
þér sjálfum komið að missa
ekki fótanna á nýjan leik.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) Æ
Nú þarftu að taka á honum
stóra þínum og leysa öll
verkin sem setið hafa á hak-
anum. Mundu svo að verður
er verkamaður launa sinna.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) wKl
Þú þarft að finna starfsgleði
þinni nýjan farveg og ættir
að vera óhræddur við að
kasta gömlum vinnubrögð-
um fyrir róða.
Fiskar
(19. febráar - 20. mars)
Nú hillir undir lausn á
vandasömu verkefni. Gættu
þess þó að missa ekki allt út
úr höndunum á síðasta
snúningi.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1998 61.
vandaðir
skór ^
Nýir eigendur að hár-
snyrtistofunni Papillu
ÞÆR breytingar hafa orðið á rekstri
hársnyrtistofunnar Papillu, Lauga-
vegi 25, að þær Guðrún Magnúsdótt-
ir og Ragnildur Elín Garðarsdóttir
gengu inn í fyrirtækið 1. júní sl.
Asamt þeim reka þau Árni Krist-
jánsson og Dóróthea Magnúsdótth'
stofuna, en þau hafa starfrækt hana
til margra ára. Öll eru þau með ára-
tuga reynslu í hárgreiðslu og fara
reglulega á námskeið, heima og er-
lendis. Auk venjubundinna hár-
greiðslustarfa veita þau sérhæfða
ráðgjöf með hárkollur.
A Papillu stendur nú yfir mynd-
listarsýning Kristínar Geirsdóttur.
Fyrirlestur í kvöld kl. 20.00
Með Swami Janakananda: Hvemig getur yoga
og hugleiðsla aukið sköpunargleði þfna og einbeitingu?
í dagsins önn - í mannlegum samskiptum - andlega.
Bolholti 4, 4. hæð. Fimmtudaginn 2. júlí.
Aðgangseyrir 1500 kr.
Útsalan
í fullum
gangi
30 tii 70%
afsláttur
Opið laugardag
frá kl. 10-14.
Reykjavíkurvegi 64 ■ Hafnarfirði
pýmingarsala
verðhrun a*,
bakvið Bónus, Faxafeni / ''''SSgam/,.
/ rn*n,.f°Pid: ;
hlaupaskór
gönguskór u '
alhliða íþróttaskór
Verðdæmi:
Vigor; 700 (áður 2.490)
Odyssey; 3.990 (áður 7.990)
Slice Canvas; 1.990 (áður 3.990)