Morgunblaðið - 15.07.1998, Side 32

Morgunblaðið - 15.07.1998, Side 32
32 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ AT VINNU AUG S I IM G A Atvinna í boði NUS Okkur vantar slarfsfólk til að slást í hðpinn! Aðeins er um framtíðarstörf að rœða affreiOslufélk Leitað er að hörkuduglegum einstaklingum 20 óra og eldri til starfa í verslunum BÓNUS sem staðsettar eru víðsvegar um höfuðborgarsvœðið. Um er að rœða störf við ófyllingu, sölu- og afgreiðslu, allan daginn eða fró kl. 8.00 til 19.30 - ósalnt helgarvinnu. Hins vegar störf ó kassa fró kl. 12.00 til 19.00 -ósamt helgarvinnu. Starfsmenn fá 10% afslótt af vöruúttekt! - auk þess njóta þeir sérkjara hjd SPRON. Við hugum líka að heilsunni, allir fastir starfsmenn sem unnið hafa í 3 mdnuði eða lengur í BÓNUS fd frítt líkamsrcektarkort. Marlcmið BÓNUS eru sfefr Við einsetjum okkur gott samstarf við viðskiptavini okkar með góðu viðmóti. Við lítum ekki d það sem sjdlfsagðan hlut að hafa verið kosin vinsœlasta fyrirtcekið, heldur metum það með því að gera enn betur. Við gagnrýnum hvort annað d uppbyggjandi hdtt og styðjum hvort annað til að gera góðar verslanir betri - enn lcegra vöruverð - enn betri f ramsetning. Ilppfvsieifar ¥®illar I MMrta léMSSS &§ Syiwtfi 13. miili ki. t.@@ @f II.ÍÍ Einnig er hœgt oð sœkja um ó netinu, gegnum netfang BÓNUS: www.bonus.is * Spennandi sölustarf Við auglýsum eftir duglegu og áræðnu fólki alls staðar af landinu í tímabundið söluverk- efni. Um er að ræða spennandi starf með mikl- umtekjumöguleikumfyrir rétta aðila. Verk- efnið hefst í byrjun ágúst og stendur í 6-15 vik- ur. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi afnot af bíl. Umsóknum með helstu upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf skal skila til íslenskra fyrirtækja, Seljavegi 2,101 Reykjavík, merktar „Sala 98" fyrir 22. júlí. Áður en sala hefst fara allir sölumenn á nám- skeið til kynningar á verkefninu. ■•►Allarfrekari upplýsingarfást hjá Berghildi Bernharðsdóttur í síma 515 5631. TSLENSK lpYRIRTÆKI Laust embætti sem dómsmálaráðherra veitir •■Embætti sýslumannsins á Hólmavík er laust til umsóknar. Embættið verður veitt frá 1. september 1998. Umsóknir berist dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu, Arnarhváli, eigi síðar en 4. ágúst 1998. Umsóknir þar sem umsækjandi óskar nafn- leyndar verða ekki teknar gildar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 14. júlí 1998. Blaðbera vantar á Aragötu í vesturbæ ^ | Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 52.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Skrifstofustarf Starf skrifstofumanns hjá embættinu er laust til umsóknar. Um er að ræða 50% starf við al- menn skrifstofustörf og afgreiðslu. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Skrifleg umsókn skal berast undirrituðumfyrir 31. júlí nk. á skrifstofu embættisins. Upplýsingar veittar á skrifstofutíma í síma 478 1363. Sýslumaðurinn á Höfn í Hornafirði, Páll Björnsson. esiiíiium iigiaRBnies |i;| | HíKEEglIlEEI illiiiiieeEfiii piiÍBiniiiii Háskóli íslands Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins Starf háskólamenntaðs starfsmanns hjá Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins — Upp- lýsingastofu um nám erlendis er laust til umsóknar. Um er að ræða 50—75% starf. Starfið felst m.a. í umsjón með öflun, skrán- ingu og miðlun upplýsinga um nám erlendis. Leitað er að þjónustuliprum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt. Krafist er háskólamennt- unar, menntun á sviði bókasafns- og upplýs- ingafræði er æskileg og góðrartungumála- kunnáttu í íslensku, ensku og Norðurlanda- máli. Góðtölvukunnátta og reynsla í notkun Internetsins nauðsynleg. Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjármálaráðherra. Starfið raðast í launaramma B. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfresturertil 29. júlí. nk. Umsóknum skal skila til starfsmannasviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað og umsækj- endum síðan greint frá því hvernig starfinu hefurverið ráðstafað þegarsú ákvörðun liggur fyrir. Nánari upplýsingar veitir Karítas Kvaran, fram- kvæmdastjóri Alþjóðaskrifstofu háskólastigs- ins, í síma 525 4304 og Guðrún Ósk Sigur- jónsdóttir, starfsmannasviði Háskóla íslands, sími 525 4390. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS Dagsferðir sunnudaginn 19. júlí. Frá BSÍ kl. 10.30 Fjallasyrpan, Hengill. Gengið á Hengil frá Sleggjabeinsdal. Endað á Nesja- völlum. Helgarferðir næstu helgi. 17, —19. júlí Skælingar — Uxa- tindar. Ekið i Eldgjá og gengið i Skælinga. Gist i skála. 17. —19. júli Básar. Varðeldur, gönguferðir. Laust pláss í skála. 17. —19. júlí Fimmvörðuháls, næturganga. Gengið frá Skóg- um á föstudag. Gist í Fimmvörðu- skála. Á laugardag er komið í Bása og gist þar. 18. —19. júlí Fimmvörðuháls. Gengið frá Skógum í Fimm- vörðuskála. Á sunnudegi er gengið í Bása. Hálendishringurinn 25. júlí-2. ágúst. Skemmtileg ferð um hálendið. Ekin Gæsa- vatnaleið, farið í Herðubreiðar-- lindir o.fl. Fararstjóri Ágúst Birg- isson. Undirbúningsfundur verð- ur mánudag 20. júlí kl. 20.00. Spennandi sumarleyfisferðir með jeppadeild Útivistar. 18.—25. júlí. Lónsöræfi. Ekið í Lónsöræfi. Dvalið á öræfunum nokkra daga og skoðaðir áhuga- verðir staðir. Fararstjóri Erla Guðmundsdóttir. 1.—8. ágúst. Gæsavötn. Ekið í Nýjadal, Gæsavatnaleið, farið í Kverkfjöll og að Snæfelli. Farar- stjóri Haukur Parelíus Finnsson. Miðvikudagur 15. júlí kl. 20.00 Búrfellsgjá. Létt kvöldganga. Verð 700 kr., frítt f. börn m. full- orðnum. Brottför frá BSÍ, austan- megin og Mörkinni 6. Fimmtudagur 16. júlí kl. 18.00 Þórsmörk (ný ferð) Tilvalið að dvelja á milii ferða. Kynnið ykkur helgarferðirnar: 1. 17. -19. júlí kl. 20.00 Þórs- mörk — Langidalur. 2. 17.-19. júlíkl. 14.00. Leit- in að strandavíðinum. 3. 17.-19. júlí kl. 20.00. Landmannalaugar — Skæl- ingar — Eldgjá. 4. 18.-19. júlí kl. 8.00. Fimmvörðuháls — Þórsmörk Uppl. og farm. á skrifst. í Mörkinni 6. Dagsferð laugardag 18/7. Kl. 8.00 Þórisdalur — Presta- hnúkur. Dagsferðir í Þórsmörk sunnu- dag og mánudag kl. 8.00. Dagsferð í Landmannalaugar sunnudaginn 19/7 kl. 8.00. Netfang: fi@fi.is „ SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Kveðjusamkoma, fyrir kristni- boðana Hrönn Sigurðardóttur og Ragnar Gunnarsson og fjöl- skyldu og Kristínu Bjarnadóttur, verður í kvöld kl. 20.30. Söngur: Kangakvartettinn og Ragnheiður Hafstein. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.