Morgunblaðið - 15.07.1998, Page 42

Morgunblaðið - 15.07.1998, Page 42
42 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ A- Heildsöludreifing: j- Smiðjuvegi 11, Kópavogi oy'ij'Sími 564 108B,,ax 564 1089 Fæst í byggingai/öíuverslunum um iantl allt. Timburmenn og 200 tonn af drasli ÞAÐ VORU ófáir sem vöknuðu með hellu í eyrunum eftir ástar- skrúðgönguna í Berlín á laugar- dag, sem sögð er stærsta danstón- listarveisla í heiminum. Það voru Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 4. flokki 1992 - 19. útdráttur 4. flokki 1994 - 12. útdráttur 2. flokki 1995 - 10. útdráttur 1. flokki 1998 - 1. útdráttur 2. flokki 1998 - l.útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. september 1998. Öll númerin verða birt í Lögbirtingablaðinu. Auk þess liggja upplýsingar frammi hjá Húsnæðis- stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa- fyrirtækjum. CssH HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 ekki bara skemmtanaglaðir dansá- hugamenn sem vöknuðu með timb- urmenn heldur einnig felmtri slegnir umhverfissinnar. Skipuleggjendur hátfðarinnar sögðu að milljón manns hefði tekið þátt í skrúðgöngunni. Það er sami Qöldi og var uppgefinn í fyrra. Lögreglan sagði ógjörning að meta fjöldann og tók mati skipu- leggjendanna með varúð. „Þið gætuð eins reynt að telja telauf ef þið viljið fá opinberar tölur,“ sagði langþreyttur talsmaður lögregl- unnar. „Það eina sem ég get slegið föstu er að það voru færri þátttak- endur en í fyrra.“ Gekk stórslysalaust fyrir sig Talsmaðurinn sagði að hátíða- höldin hefðu gengið stórslysalaust fyrir sig, en umhverfissinnar voru ekki eins ánægðir. Þeir sögðust eyðilagðir yfir tjóninu sem þátt- takendur í skrúðgöngunni hefðu valdið í hinum sögulega Tiergart- en-garði, þar sem margir hefðu leitað skjóls í regnskúrum. „Eyðileggingin er hrikaleg," sagði einn af stjórnendum Tierg- arten þegar hann gekk um garð- inn. „Það hafði ekki hvarflað að mér að tjónið yrði svona mikið.“ Flöskur, dósir og föt Iágu sem hráviði um garðinn, þátttakendur sem klifruðu upp í tré til að fá betra útsýni yfir gönguna höfðu brotið greinar og traðkað hafði verið á plöntum af hundruð þús- unda dansglaðra ungmenna. Hreinsunarlið borgarinnar mætti til vinnu með kústa og skófl- ur til þess að hreinsa 150 til 200 tonn af drasli af breiðgötum borg- arinnar og görðum. Talsmaður borgaryfirvalda sagði að vegna færri þátttakenda hefði draslið verið minna en í fyrra þegar það var 240 tonn. FOLK I FRETTUM YFIRSKRIFT ástarskrúðgöngunnar var „Einn heimur, ein framtíð". TALIÐ er að milljón manns hafi arkað í gegnum Brandenburgarhliðið á laugardag. BREIÐSTRÆTI Berlínar voru HREINSA þurfti 200 tonn af undirlögð af dansáhugafólki rusli eftir skrúðgönguna. hvaðanæva úr Evrópu. DANSINN dunaði í Berlín langt fram undir morgun. Umhverfissinnar hafa ár eftir ár reynt að koma í veg fyrir dansveisl- una sem þeir segja að valdi óbætan- legu Ijóni á Tiergarten vegna úr- gangs sem dansgestir skilji eftir, en Matthias Roeingh, einn af skipu- leggjendunum, sem kallaður er dr. Motte, lýsti því yfir að dansveislan hefði heppnast með afbrigðum vel og undirstrikaði friðsamlegan framgang hátíðarinnar. „Þetta er frábært. Allir eru á sömu bylgjulengd. Fólk vill bara dansa og skemmta sér,“ sagði Moreton, ára breskur hermaður sem vafði um sig þjóðfána sínum. Ififl TuborSHí Handklæðaofnar Vandaðir handklæðaoíhar. Fáanlegir í ýmsum stærðum. EINN þátttakenda fagnar á Ijósastaur við Sigursúluna. ÞRJÁR blómarósir taka þátt í stemmningunni. Lagerstærðir: 700 x 550 mm 1152 x 600 mm 1764 x 600 mm FJÖLMENN ÁSTARSKRÚÐGANGA í BERLÍN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.