Morgunblaðið - 16.07.1998, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.07.1998, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1998 13 FRÉTTIR á milli lögregluembættanna og engin breyting fyrirhuguð þar á.“ Oddvitar fóru í heimsókn Sigurði Valgeirssyni, oddvita Leirár- og Melahrepps, finnst að endurskoða megi umdæmi lögregl- unnar á svæðinu. „Hún er ákaflega óeðlileg þar sem Borgameslög- reglan nánast fer á Akranes til að sinna sínum skyldustörfum. Minn hreppur liggur mitt á milli og það breytir ekki öllu fyrir okkur. Hins vegar tel ég að svæðið sunnan Skarðsheiðar væri betur komið í höndum Akraneslögreglunnar sem ein heild. Fyrir nokkrum árum fór- um við oddvitarnir til lögreglunnar og sýslumanns í Borgarnesi til að athuga hvort Akraneslögreglan gæti sinnt okkar svæði og fékk sú hugmynd ákaflega lítinn hljóm- grunn," sagði Valgeir. Oddvitinn í Innri-Akranes- hreppi, Anton^ Ottesen, tekur í sama streng. „Eg teldi eðlilegra að Akraneslögreglan sæi um löggæslu hér þar sem hreppurinn liggur al- veg að Akranesi. Það hefur nokkrum sinnum komið fyrir að lögreglan á Akranesi hefur ekki fengið leyfi frá Borgamesi til að sinna útkalli en þó aldrei ef slys era á fólki. Að mínu mati er það vegalengdin sem skiptir máli og það hefur oft gerst að lögreglan í Borgarnesi hefur keyrt í gegnum Akranes til að sinna okkur,“ sagði Anton. Itreka ályktanir Að sögn Gísla Gíslasonar bæj- arstjóra hefur svarbréf ríkislög- reglustjóra verið tekið fyr- ir á bæjarráðsfundi. Niður- staða þess fundar var að ít- reka fyrri ályktanir um að ríkis- lögreglustjóri kæmi málefn- inu í viðunandi horf en jafn- framt að bíða eftir niðurstöð- um af fundum sýslumanna. Framkvæmdir eru í gangi þar sem þrjár brýr leysa eina af hólmi í Grafarvogi : • =•: 1. , Morgunblaðið/ Árni Sæberg GULLINBRU og nágrenni. Þrjár brýr verða komnar í stað einnar 1. júh' á næsta ári ef áætlanir standast. Vegir breikkaðir við Gullinbrú UNNIÐ er að breikkun tengivega frá Stórhöfða að GuIIinbrú og frá brúnni Grafarholtsmegin upp að Hallsvegi. Verk- ið hefur gengið samkvæmt áætlun og er stefnt að því að ljúka framkvæmdum Grafarholtsmegin nú í haust en verkinu í heild 1. júlí á næsta ári. Þá er ætlunin að búið verði að lagfæra brúna sem fyrir er, byggja nýja tveggja akreina brú og göngubrú að auki. Háfell sér um breikkun veganna en brú- argerðin er farin í útboð og er tilboða beðið að sögn Baldurs Jóhannessonar á Verk- fræðistofunni Hnit sem hefur umsjón með framkvæmdununi fyrir Reykjavíkurborg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.