Morgunblaðið - 16.07.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.07.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1998 35 FRETTIR ERLEND HLUTABREF VERÐBRÉFAMARKAÐUR Dow Jones, 15. júlí. NEW YORK DowJoneslnd.... S&P Composite..... Allied Signal Inc. AluminCo of Amer... Amer Express Co... ArthurTreach...... AT & T Corp...... Bethlehem Steel.. Boeing Co......... Caterpillar Inc.. Chevron Corp..... Coca Cola Co..... Walt Disney Co... Du Pont........... Eastman KodakCo.. Exxon Corp....... Gen Electric Co.. Gen Motors Corp... Goodyear......... Informix.......... Intl BusMachine.. Intl Paper........ McDonalds Corp... Merck&Colnc...... Minnesota Mining... MorganJ P&Co..... Philip Morris.... Procter&Gamble.... SearsRoebuck..... Texaco Inc....... Union Carbide Cp.... UnitedTech....... Woolworth Corp...... Apple Computer... Compaq Computer. Chase Manhattan... ChryslerCorp..... Citicorp......... Compaq Comp...... Ford MotorCo..... Hewlett Packard.. LONDON FTSE 100 Index... Barclays Bank.... British Airways.. British Petroleum.. British Telecom.. Glaxo Wellcome... Marks & Spencer. Pearson.......... Royal&Sun All.... ShellTran&Trad... EMI Group........ Unilever......... FRANKFURT DT Aktien Index. Adidas AG........ Allianz AG hldg.. BASFAG........... Bay MotWerke..... CommerzbankAG... Daimler-Benz..... Deutsche Bank AG.. DresdnerBank..... FPB Holdings AG.. Hoechst AG....... Karstadt AG...... Lufthansa........ MANAG............ Mannesmann....... IG Farben Liquid. Preussag LW...... Schering......... Siemens AG....... Thyssen AG....... Veba AG.......... Viag AG.......... Volkswagen AG.... TOKYO Nikkei 225 Index. AsahiGlassl...... Tky-Mitsub. bank... Canon............ Dai-lchi Kangyo.. Hitachi.......... Japan Airlines... Matsushita EIND... Mitsubishi HVY... Mitsui........... Nec.............. Nikon............ Pioneer Elect.... Sanyo Elec....... Sharp............ Sony............. SumitomoBank..... Toyota Motor..... 9256,9 t 0,7% 1178,1 44,9 71.5 1 15,8 0,0 58.6 11,2 49.4 52.2 83.1 88.4 39.4 68.3 81.3 72,0 94.1 69.2 62.6 7,1 118,8 43,1 71.3 136,8 81,8 133.1 39.8 91.8 59.8 58.6 52.4 94.9 17.6 4800,0 33.4 75.7 56.7 176.1 0,0 59.7 59.8 1905,0 t 679,0 l 90,0 i 1840,0 t 1866,0 l 544,0 1 1130,0 t 674,0 t 418,5 512,0 t 677,0 t 303.8 t 658,0 i 92,8 t 1950,0 t 69.7 f 176.5 t 154.3 t 106,1 t 315,0 l 92.8 l 864,0 i 54.8 í 745,0 j 199,0 t 3,1 i 747,0 i 217.5 - 110.4 t 482.5 i 115.8 t 1219,0 i 187,7 i Novo Nordisk.... FinansGefion.... Den Danske Bank.. Sophus Berend B.. ISS Int.Serv.Syst.... Danisco......... Unidanmark...... DS Svendborg.... Carlsberg A..... DS1912B......... Jyske Bank....... OSLÓ OsloTotal Index.... Norsk Hydro...... Bergesen B....... Hafslund B....... KvaernerA........ Saga Petroleum B. OrklaB........... Elkem............ STOKKHÓLMUR Stokkholm Index.. Astra AB......... Electrolux....... EricsonTelefon... ABBABA........... SandvikA......... VolvoA25 SEK..... Svensk Handelsb.. Stora Kopparberg. 161,0 150,0 7,0 120.5 218,0 249,0 390,0 123.5 0,2% 2,1% 5,8% 0,0% 0,0% 1,7% 3,2% 3,8% 3,5% 1,6% 1.9% 1,1% 1.3% 10,4% 1,4% 0,3% 1,9% 1,6% 0,4% 0,7% 0,9% 3,2% 0,3% 0,0% 3,2% 0,6% 1.3% 3,0% 1,1% 2,8% 0,1% 3,3% 0,4% 1,3% 0,5% 0,1% 0,1% 0,8% 0,1% 6151,5 t 0,8% t 1 0,1% 1,7% 1,2% 2,2% 0,2% 0,2% 1,4% 2,4% 6% 1,0% 0.3% 6108,2 t 4,6% 0,3% 1,5% 0,3% 1,1% 0,6% 0,2% 1,6% 1,1% 0,9% 0,3% 1,5% 1,0% 1,3% 2,1% 4,8% 0,7% 0,0% 0,5% 0,4% 1,1% 9,4% 0,8% 16614,1 t 0,8% 765,0 t 1549,0 3300,0 818,0 905,0 390,0 2335,0 575,0 815,0 1295,0 935,0 2845,0 415,0 1110,0 12900,0 1429,0 3560,0 KAUPMANNAHÖFN Bourse Irdex. 253,8 t 1000,0 t 129,0 t 940,0 t 286,3 t 435,0 t 517.5 i 690,0 t 82000,0 - 505,0 - 60500,0 t 812.5 t 0,1% 1,2% 1,9% 1,9% 1,7% 2,6% 2,0% 1,8% 1,6% 0,4% 1,2% 4,6% 1,5% 2,0% 3,0% 0,1% 0,0% 1,3% 1,5% 0,9% 5,0% 2,6% 1,2% 0,5% 3,0% 0,0% 0,0% 1,7% 2,1% 1322,4 f 0,5% 333,0 i 141,0 i 30.6 t 302,5 J 108,0 f 165,0 t 95,0 t 2,1% 0,7% 0,3% 1,1% 0,5% 4,4% 2,1% 3862,4 t 0,9% 0,0% 3,8% 6,9% 0,4% t 1,6% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 i gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DwJones Evrópsk bréf á meti eftir uppsveiflu vestra UPPSVEIFLA í Wall Street olli því að methækkanir héldu áfram í evrópsk- um kauphöllum, en gætni ríkir í gjaldeyrisviðskiptum vegna svart- sýni á efnahagsbata í Japan. Veru- legur hagnaður Kodaks olli upp- sveiflu Dow vísitölunnar og í Evrópu mældist lokagengi á meti í Bret- landi, Þýzkalandi, Frakklandi og víð- ar. Þó er enn hætta á afturkipp vegna efasemda um að nýr forsæt- isráðherra Japans geti bundið enda á samdrátt. „Menn á Vesturlöndum vilja sjá eitthvað jákvætt gerast, annars fer dollarinn aftur yfir 145 jen og gæti komizt í 150 eða jafnvel 160,“ sagði gjaldeyrismiðlari í London. FTSE 100 hækkaði um 51,3% eða 0,84% í 6179,8 punkta og hefur ekki verið hærri í þrjá mán- uði. Uppsveifla vestanhafs vó þyngra en tölur sem sýna að meðal- tekjur í Bretlandi hækkuðu um 5,4% í apríl, en þær tölur draga úr áhrifum fyrri frétta um minni verðbólgu. Rík- isskuldabréf lækkuðu í verði og í Ijós kom að einn nefndarmamnna af níu greiddi atkvæði á móti þegar Eng- landsbanki samþykkti vaxtahækkun í júní. Þar með dregur úr vonum um að vextir hafi náð hámarki. Bréf í Cable&Wireless hækkuðu um 34,5 pens í 843,5 pens vegna vona um að fyrirtækið komist yfir eignir MCI Communications á alnetinu. Bréf í British Telecom hækkuðu um 15,5 í 818 þegar fyrirtækið kvaðst mundu sækja inn á Bandaríkjamarkað, þótt tilboði í MCI Communications hafi verið hafnað. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 15.7.98 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 1.500 56 408 41 16.736 Blálanga 45 45 45 8 360 Gellur 280 266 269 119 32.060 Hlýri 117 95 100 871 86.885 Karfi 85 50 80 35.950 2.858.353 Keila 63 45 61 1.091 66.167 Langa 100 60 92 2.805 259.140 Langlúra 72 20 60 693 41.714 Litli karfi 5 5 5 33 165 Lúða 310 135 214 768 164.316 Lýsa 20 20 20 53 1.060 Sandkoli 30 30 30 233 6.990 Skarkoli 128 56 83 4.896 406.720 Skötuselur 220 208 216 647 139.589 Steinbítur 260 62 114 10.107 1.153.736 Stórkjafta 54 30 42 716 30.312 Sólkoii 141 99 114 849 96.408 Tindaskata 5 5 5 51 255 Ufsi 84 50 75 18.792 1.405.656 Undirmálsfiskur 177 80 125 1.077 134.483 Ýsa 159 83 123 22.658 2.795.515 Þorskur 160 45 121 82.961 10.042.874 Samtals 106 185.419 19.739.495 FMS Á l'SAFIRÐI Annar afli 1.500 1.500 1.500 10 15.000 Gellur 280 280 280 29 8.120 Hlýri 105 105 105 282 29.610 Karfi 50 50 50 66 3.300 Lúða 300 300 300 40 12.000 Skarkoli 106 70 83 545 45.349 Steinbítur 110 92 97 1.742 168.103 Ufsi 58 58 58 500 29.000 Ýsa 136 108 127 3.851 490.386 Þorskur 146 99 127 12.705 1.613.916 Samtals 122 19.770 2.414.785 FAXALÓN Annarafli 56 56 56 31 1.736 Keila 56 56 56 42 2.352 Lýsa 20 20 20 8 160 Steinbítur 117 117 117 175 20.475 Ufsi 84 84 84 500 42.000 Ýsa 146 146 146 399 58.254 Þorskur 112 95 108 389 41.884 Samtals 108 1.544 166.861 FAXAMARKAÐURINN Gellur 266 266 266 90 23.940 Hlýri 117 117 117 60 7.020 Karfi 83 52 83 8.371 693.203 Langa 95 95 95 133 12.635 Lúða 190 135- 169 274 46.174 Sandkoli 30 30 30 102 3.060 Skarkoli 65 65 65 1.530 99.450 Steinbítur 101 62 93 300 27.960 Ufsi 84 50 82 2.056 167.893 Ýsa 159 89 121 10.340 1.249.072 Þorskur 155 45 141 9.396 1.327.467 Samtals 112 32.652 3.657.874 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 77 77 77 20.680 1.592.360 Langa 95 66 85 316 26.772 Lúða 292 250 282 52 14.642 Skarkoli 101 65 78 142 11.066 Steinbítur 115 82 102 773 78.985 Sólkoli 141 109 140 209 29.214 Ufsi 69 60 67 3.024 201.459 Undirmálsfiskur 177 162 172 510 87.623 Ýsa 151 104 135 1.738 233.900 Þorskur 155 88 109 13.113 1.428.137 Samtals 91 40.557 3.704.157 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Blálanga 45 45 45 8 360 Karfi 76 76 76 586 44.536 Langa 60 60 60 -2 120 Lúða 310 300 301 81 24.420 Skarkoli 128 128 128 400 51.200 Steinbítur 113 113 113 491 55.483 Sólkoli 135 135 135 100 13.500 Ufsi 75 50 71 161 11.375 Undirmálsfiskur 80 80 80 421 33.680 Ýsa 136 108 123 111 13.612 Þorskur 160 106 123 12.130 1.489.564 Samtals 120 14.491 1.737.849 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Langa 66 66 66 60 3.960 Skarkoli 125 125 125 426 53.250 Steinbítur 101 83 97 1.739 168.787 Ýsa 134 115 132 1.761 232.452 Þorskur 126 98 112 14.576 1.628.722 Samtals 112 18.562 2.087.172 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Langa 100 100 100 810 81.000 Skötuselur 208 208 208 170 35.360 Steinbítur 110 110 110 102 11.220 Stórkjafta 54 54 54 237 12.798 Sólkoli 99 99 99 69 6.831 Ýsa 100 100 100 394 39.400 Þorskur 129 109 124 588 72.794 Samtals 109 2.370 259.403 Ferð Kínaklúbbsins til Kína ÞÁTTTAKENDUR í Kínaferð Kínaklúbbsins sem stóð frá 15. maí til 5. júní: Frá vinstri: Kolbrún Ing- ólfsdóttir, Bjarni Eiuarsson, Ágúst Einarsson, Gerður Jensdóttir, Böðvar Baldursson, Þórarinn Gíslason, Björn Traustason, Sigríð- ur Kjerulf, Erla Jónsdóttir, Áki Jónsson, Jóni'na Bjarnadóttir, Gísli Guðmundsson, Sigurdís Egilsdótt- ir, Jóhanna Halldórsdóttir og Unn- ur Guðjónsdóttir fararstjóri. Artalið 2000 og vátryggingar AÐ undanförnu hefur orðið nokkur umræða um þann mikla og marg- breytilega vanda, er við blasir sökum þess, að tölvubúnaður, sem ætlað er að fást við tuttugustu öldina og ártöl sem byrja á 19, gæti í einu vetfangi brugðist, segir í fréttatilkynningu frá Sambandi íslenskra tryggingafélaga. Ennfremur segir að Samband ís- lenskra tryggingafélaga hafi nú gefið út bækling til að skýra orsakir og eðli þessa vanda, og benda á leiðir til að takmarka tjón af völdum hans. Jafn- framt er þar gerð grein fyrir aðstöðu váti’yggingastarfseminnar til að takast á við tjón af þessu tagi og túlk- un erlendra sem innlendra vátryggj- enda um bótaskyldu vegna slíkra frá- vika. Það er skilningur bæði íslenskra og erlendra vátryggingafélaga, að kröfur vegna tjóna sem raktar verða til atvika er hér hafa verið gerð að umtalsefni falli yfirleitt ekki undir bótasvið almennra skilmála á sviði einstaklings- og atvinnurekstr- artrygginga. Tilgangur vátrygginga er fyrst og fremst að veita vá- tryggðum vernd gegn óvæntum eða ófyrirséðum atburðum er valdið geta fjárhagstjóni. Vandamál vegna ártalsins 2000 eru á hinn bóginn fyrirséð og því á ábyrgð fyrirtækja og einstaklinga að leysa þau á sama hátt og önnur upplýsingatæknileg vandamál. Fyrirtækjum og einstak- lingum er því hið allra fyrsta ráð- lagt að grípa til ráðstefnu í því skyni að koma í veg fyrir tjón að þessu leyti. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 104 104 104 59 6.136 Ýsa 117 117 117 930 108.810 Samtals 116 989 114.946 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Keila 45 45 45 90 4.050 Langa 95 95 95 342 32.490 Langlúra 72 20 65 470 30.564 Lúða 297 135 176 198 34.880 Sandkoli 30 30 30 131 3.930 Steinbítur 115 110 111 88 9.760 Stórkjafta 54 54 54 131 7.074 Sólkoli 99 99 99 237 23.463 Ýsa 131 83 109 621 67.583 Þorskur 155 93 130 117 15.239 Samtals 94 2.425 229.034 HÖFN Karfi 81 81 81 108 8.748 Keila 56 56 56 12 672 Skarkoli 86 56 74 882 65.145 Steinbítur 106 106 106 475 50.350 Ufsi 71 71 71 509 36.139 Undirmálsfiskur 80 80 80 46 3.680 Ýsa 110 110 110 52 5.720 Þorskur 142 106 131 920 120.308 Samtals 97 3.004 290.762 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 115 115 115 205 23.575 Ufsi 69 69 69 91 6.279 Ýsa 125 91 117 267 31.370 Þorskur 145 113 137 225 30.744 Samtals 117 788 91.968 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 280 280 280 67 18.760 Skarkoli 100 100 100 443 44.300 Steinbítur 260 109 183 1.574 288.136 Ufsi 70 70 70 1.223 85.610 Ýsa 138 110 131 1.304 170.785 Þorskur 131 99 121 7.241 875.292 Samtals 125 11.852 1.482.883 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 80 80 80 94 7.520 Ufsi 83 80 81 5.220 424.699 Þorskur 146 146 146 197 28.762 Samtals 84 5.511 460.981 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Hlýri 95 95 95 529 50.255 Karfi 85 80 84 6.045 508.687 Keila 63 56 62 947 59.093 Langa 96 75 89 1.142 102.163 Langlúra 50 50 50 223 11.150 Litli karfi 5 5 5 33 165 Lúða 240 240 240 56 13.440 Lýsa 20 20 20 45 900 Skarkoli 70 70 70 528 36.960 Skötuselur 220 215 219 477 104.229 Steinbítur 115 91 103 2.384 244.765 Stórkjafta 30 30 30 348 10.440 Sólkoli 100 100 100 234 23.400 Tindaskata 5 5 5 51 255 Ufsi 81 69 73 5.508 401.203 Undirmálsfiskur 100 80 95 100 9.500 Ýsa 119 96 106 890 94.171 Þorskur 150 111 121 11.364 1.370.044 Samtals 98 30.904 3.040.820
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.