Morgunblaðið - 16.07.1998, Blaðsíða 17
BIRKI
90-125 cm
MARKAÐSTORG
RUNNAR, GARÐTRÉ\ SUMARBLÓM,
SKÓGARPLÖNTUR
BESTU PLÖNTUKAUPIN
VERÐDÆMI.
FAGURSYRENA
35 -45 cm í pt.
Áður kr. 740-
Nú aðeins
kr, 380-
LERKI
25 -40 cm í pt.
Áður kr. 480-
Nú aðeins
kr. 190-
GRENI
25 -40 cm í pt.
hnausaplöntur
Áður kr. 1590-
Nú aðeins
kr. 690-
RUNNARÓS í PT.
Glóðarrós
Hansarós
Þyrnirós o.fl.
Áður kr. 710-
Nú aðeins
kr. 290-
Áður kr. 420-
Nú aðeins
kr.99-
MORG FRABÆR TILBOÐ
LÍTTU VIÐ
^ ^Q8»VO^»»t6ðÍB
PLÖNTUSALAN í FOSSVOGI
Fossvogsbletti 1 (tyrir neban Borgarspltala) Opið kl. 10 -19. helgar kl. 10 -18.
Slmi 564 1777 Vetfang: http://www.centrum.is/fossvogsstodin
LEIÐBEININGAR - RÁÐGJÖF - ÞJÓNUSTA FYRIR ÞIG
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1998 17
LANDIÐ
Mörg far-
þegaskip á
Seyðisfírði
ÓVENJU mikið er um komur far-
þegaskipa til Seyðisfjarðar um þess-
ar mundir og verða til dæmis í dag
tvö skip í höfn þar. Norræna kemur
sem fyrr á fimmtudögum og var
væntanleg klukkan 9 og skömmu síð-
ar var skemmtiferðaskipið Vistamar
væntanlegt.
Tvö skemmtiferðaskip voru á
Seyðisfirði fyrr í vikunni. I gær var
Berlin í höfn daglangt og fóru far-
þegar frá borði í hópum upp á Hér-
að, m.a. í Hallomsstað og til Borgar-
fjarðar eystra. Þeir farþegar sem
ekki fóru slíkar skoðunarferðir spók-
uðu sig í bænum. Þá var Bremen í
höfn í fyrradag en það staldraði að-
eins við í þrjá tíma og tók farþega
um borð sem höfðu farið í land ann-
ars staðar.
Enn eitt skemmtiferðaskip er
væntanlegt til Seyðisfjarðar síðar í
sumar. Er það Evrópa og kemur um
miðjan ágúst.
Skútustaðaprestakall
Sóknarprestur
kjörinn
SÉRA Örnólfur J. Ólafsson hefur
verið kosinn í embætti sóknarprests
í Skútustaðaprestakalli, Þingeyjar-
prófastsdæmi. Fékk sr. Ömólfur öll
greidd atkvæði á kjörmannafundi
en hann var einn í kjöri. Mun pró-
fastur Þingeyjarprófastsdæmis, sr.
Ingimar Ingmarsson, senda afrit
fundargerðar kjörfundar til biskups
sem síðan mun senda ráðherra bréf
þar sem hann mælir með skipan í
embættið. Kirkjumálaráðherra
skipar í embætti sóknarprests.
Harður árekstur
á Hellu
TVEIR bílar skemmdust mikið í
hörðum árekstri á mótum Suður-
landsvegar og Þrúðvangs á Hellu.
Enginn þeirra fjögurra, sem í bílun-
um voru, kenndu sér meins en annar
bíllinn er talinn ónýtur.
Areksturinn varð með þeim hætti
að bíl var ekið af Þrúðvangi og inn á
Suðurlandsveg til austurs í veg fyrir
bíl sem kom að austan. Kastaði bíll-
inn að austan hinum í hálfhring. Mun
ökumaður síðarnefnda bílsins hafa
vankast þannig að hann steig á bens-
ínið og ók í hlið þess sem að austan
kom. Varð því verulegt tjón á báðum
bílunum. Tveir voru í hvorum bíl og
notuðu allir bílbelti. Sagði lögreglan
á Hvolsvelli að enginn hefði hlotið
meiðsli.
Aftanákeyrsla
í Lang-adal
KONA var flutt á sjúkrahús eftir
harða aftanákeyrslu í Langadal í A-
Húnavatnssýslu um fjögurleytið á
þriðjudag. Slysið varð við Svartár-
brú. Konan var farþegi í bíl sem lenti
aftan á tjaldvagni. Hún fékk að fara
heim að skoðun lokinni.
Aftanákeyrslan varð þegar bíllinn
sem dró tjaldvagninn var að beygja
út af þjóðveginum. Að sögn lögreglu
á Blönduósi er tjaldvagninn ónýtur
og aftari bíllinn mikið skemmdui'.
Tveir bflar
út af
TVEIR bílar lentu út af Reykjanes-
braut, fyi'ir ofan Keflavík, á þriðju-
dagskvöld er bílstjóri aftari bílsins
reyndi að aka fram úr þeim fremri.
Að sögn lögreglu í Keflavík vai'ð
slysið með þeim hætti að aftari bíll-
inn rakst í vinstra afturhorn fremri
bílsins með þeim afleiðingum að
hann valt og báðir bílarnir lentu út af
veginum. Bílamir eru mikið
skemmdir en engan sakaði og telur
lögregla að það megi þakka því að
bílstjórar og farþegi voru allir í bíl-
beltum.
MYNDIN er af öilum þátttakendum í keppninni nema leikmönnum Reynis, þeir
voru farnir til búningsklefa þegar ljósmyndara bar að garði.
Héraðsmót meistaraflokks HSH
Morgunblaðið/Karl
Grundarfírði - Fyrri hluti hér-
aðsmóts meistaraflokka HSH í
knattspyrnu fór fram í Grund-
arfirði miðvikudagskvöldið 8.
júlí sl. Keppnin hófst kl. 20 og
létu menn undanúrslitaleik
Frakka og Króata ekki breyta
neinu þar um. (Sumum fínnst
skemmtilegra að leika knatt-
spyrnu en að horfa á hana
leikna.) Alls tóku þátt í keppn-
inni fímm lið, þ.e. Reynir frá
Hellissandi, UMFG, (Ung-
mennafélag Grundarfjarðar),
Snæfell úr Stykkishólmi og Vík-
ingur úr Ólafsvík sem var með
tvö lið. Sjö menn voru í hverju
liði og alls voru leiknir 10 leik-
ir, tvisvar sinnum 15 mínútur.
Víkingar A, Ólafsvík, eru í 1.
sæti og Víkingur B, Ólafsvík í 2.
Seinni hluti keppninnar fer
fram í ágúst og verður þá í
Ólafsvík.
FERÐUMST
FRJÁLS
í SUMAR
meö íslandskort
Máls og menningar
Ferðakort af öllu landinu
í mælikvarða 1:600 000
er ómissandi ferðafélagi.
Fjórðungskort af SV-landi
í mælikvarða 1:300 000
er nýjung á íslenskum
kortamarkaði og afar
handhægt fyrir alla
ferbamenn.
A bakhlib kortanna eru
lýsingar og litmyndir af
helstu náttúruperlum
landsins á 4 tungumálum
ásamt ítarlegri
vegalengdatöflu.
Náttúrufarskort í mælikvarða
1:500 000, jarðfræöikort,
höggunarkort og gróburkort,
sýna jarbfræði landsins og
gróðursamfélög á
nýstárlegan og fróðlegan
hátt. Naubsynleg kort fyrir
alla fróbleiksfúsa ferbamenn.
Islandskort
Máls og menningar
- meira en bara landakort