Morgunblaðið - 16.07.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
Árnað heilla
ry p'ARA afraæli. í dag,
I fJ fímmtudaginn 16. júlí
er sjötíu og fimm ára frú
Sigríður Sigursteinsdóttir,
Krókatúni 3, Akranesi.
Eiginmaður hennar er
Hákon Björnsson rafvirkja-
meistari. Þau ei-u að heim-
an.
I7AÁRA afmæli. Sjötug-
I Uur er í dag, fimmtu-
daginn 16. júlí, Stefán Frið-
bjarnarson frá Siglufirði,
blaðamaður á Morgunblað-
inu, Gullsmára 11, Kópa-
vogi. Kona hans er Þor-
gerður Sigurgeirsdóttir.
Þau verða að heiman á af-
mælisdaginn.
BRUÐKAUP Gefin
bæ.
BRIDS
I insjóu r>uðmiiiidiir
l'áll Arnarson
ÞAÐ er tvíeggjað að spila
út kóng frá hjónunum
smátt þriðju eða fjórðu
gegn grandslemmu, því þó
svo að slagur fríist, þá gæti
sagnhafi náð að byggja upp
slagi á milhspilin. En í þetta
sinn heppnaðist útspilið
fullkomlega.
Suðm- gefur; allh- á
hættu.
Noröur
* 865
¥ D32
♦ ÁKDG
*ÁK6
Vestur Austur
* KD7 * G10943
¥ G ¥ 10985
♦ 5432 ♦ 86
*G8742 * 103
Suður
*Á2
¥ ÁK764
♦ 1097
*D95
Vestur Noröiir Austur Suður
— — — 1 hjarta
Pass 2tíglar Pass 2grönd
Pass 6 grönd Allir pass
Vestur kom út með
spaðakónginn og austur lét
gosann undir til að sýna
röðina. Sagnhafi. dúkkaði,
því ekki var þetta tvímenn-
ingur og hann varðaði ekk-
ert um hugsanlegan yfir-
slag. Og þá var vestur ekki
höndum seinni að spila
spaðadrottningunni??!
Refsingin var grimmileg,
en þó réttlát. Sagnhafi tók
tvo slagi á hjarta og sá leg-
una. Þá sneri hann sér að
láglitunum og fyiT en varði
var þessi staða komin upp:
Norður
* 8
¥ 3
♦ G
•fc -
Aster...
... að sameinast um
heimilisverkin.
TM Reg. U.S. Pat. Otf. — all rights reserved
(c) 1998 Los Angeles Times Syndicate
lijosrnyrtd: TCrfsgan EJfn
BRÚÐKAUP Gefin
saman 23. mars sl.
staðakirkju af sr. ]
Matthíassyni Elfa
Geirsdóttir og Daníe
efsson.
SKAK
llinsjón Margeir
Pétursson
STAÐAN kom upp á minn-
ingarmóti um Paul Keres
sem haldið var í Tallinn í
Eistlandi í sumar. Bretinn
Nigel Short (2.660) hafði
hvítt og átti leik gegn Svían-
um Ulf Andersson (2.635).
21. Rxf7! - Kxn 22. Db3+ -
Re6 23. Hfel - Rd5 24.
Rxd5 - cxd5 25. Dxd5 - Bc6
26. fxe6+ - Kg8 27. Df5 -
Bxe4 28. Bxe4 - Dxd4+ 29.
Bf2 - Dd6 30. Dh7+ - Kf8
31. Bg6 - Ke7 32. Bxe8 -
Hxe8 33. De4 (Short hefur
unnið liðið til baka og peð að
auki og svarti kóngurinn er
á vergangi. Úrslitin era ráð-
in, Andersson gafst þó ekki
strax upp) 33. - Hc8 34.
Dxb7+ - Hc7 35. De4 - Bxb2
36. Bh4+ - g5 37. Dh7+ -
Kd8 38. Dg8+ - Ke7 39. Bf2
43. g3.
2.-5. Utut
Indónesíu,
insky,
landi VA v.
Vestur
* 7
¥ —
♦ 5
*G
Austur
* 10
¥ 109
♦ —
* —
HVITUR leikur og vinnur
HOGNI HREKKVISI
Suður
* —
¥ K76
♦ —
* —
Tígulgosinn gerði út af við
austur, því hann mátti
hvorki henda frá hjartanu né
hæsta spaða.
Þetta spil er úr bók eftir
Martin Hoffman, Defence in
Depth, sem kom íyrst út árið
1985, en hefur nú verið end-
urútgefin af Batsford-forlag-
inu. I bókinni er spilið sett
upp sem varnarþaut og
spurt er: Hvað gerirðu í öðr-
um slag?
, Eg kýs prekar ój/i/u- í martinið ryjitfc. ''
STJÖRNIJSPA
eftir Francex Urake
KRABBI
Afmælisbarn dagsins: Þú ert
bjartsýnn að eðlisfari og sérð
lífíð í rósrauðum bjarma.
Þú ert viðkvæmur
og auðsærður.
Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Að hika er sama og tapa. í Gríptu tækifæri sem þér býðst og reyndu að fá sem mest út úr þvi. Hvettu sjálfan r þig til dáða.
- Naut (20. apríl - 20. maí) Gættu þess að dæma ekki fyrr en þú hefur gefið þér tíma til að kanna máhn. Þú munt sjá að smáatriðin hafa blindað þig.
Tvíburar (21. maí - 20. júní) An Margt smátt, gerir eitt stórt. I Þú þarft að funda með félög- unum og finna réttu leiðina I til að hrinda stórátaki í fram- 1 kvæmd.
Krabbi (21. júní-22. júlí) Reyndu fyrir aHa muni að forðast vandræði. Komi upp ágreiningur á vinnustað,
j þessu sinni.
a Ljón a (23. júlí - 22. ágúst) Ný reynsla víkkar út sjón- deildarhring þinn. Mundu að þú átt ávallt allt það besta skilið á öllum sviðum.
2 Meyja (23. ágúst - 22. september) <Du» - Þú átt nóg með sjálfan þig og getur því ekki leyst annarra ’ manna vandamál. Nú er tími ’ hreinsunar og endm’nýjunar.
: Vog rrx 1, (23. sept. - 22. október) 4*4* g Þú sveiflast öfganna á milli ). og þarft að finna jafnvægi. Það tekst með hjálp góðra vina sem koma þér niður á jörðina.
Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) '"$C I Mundu að góð vinátta snýst lr um að gefa og þiggja. Láttu stoltið ekki hindra þig í að þiggja aðstoð því þú launar síðar.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SiL r Láttu það eftir þér að slcvetta úr klaufunum og hafðu ekki áhyggjm- af viðbrögðum ann- arra. Þú þarfnast frelsis.
Steingeit (22. des. -19. janúar) *ÍÍP Nú er kominn tími til að ganga frá samningum. Svo framarlega að þú hafir skoð- að smáa letrið munu aUir vera sáttir.
Vatnsberi f . (20. janúai- -18. febrúar) Maður er manns gaman. Þú munt eiga dýi-mæta sam- verastund með félögum þín- um sem lyftir þér upp í hæð- ir.
Fiskar ^ (19. febrúar - 20. mars) >♦»*> Einhver gæti reynt að mis- nota greiðasemi þína og góð- vild. Vertu því gætinn og mundu að slíkt gera ekld sannir vinir.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spárafþessu tagi eru ekki byggðai' á traustum grunni vísindalegra staðreynda.
BRIDS
lliiisjón Arnór G.
Ragnarsson
Sumarbridge 1998
Föstudagskvöldið 10. júlí mættu 32
pör til leiks, spilaðar vora 14 umferðir
í Mitchell með 2 spilum í umferð.
Efstu pör (meðalskor var 364): d
NS
Halldóra Magnúsd. - Jón St. Ingólfss. 442
Una Ámadóttír - Kristján Jónasson 427
Úlfar Kristinsson - Hflmar Jakobsson 423
Eyþór Hauksson - Helgi Samúelsson 422
AV
Unnar A Guðmundss, - Bjðm Friðrikss. 433
Hjálmar S. Pálsson - Omar Olgeirsson 429
Einar L. Pétursson - Gunnar Omarsson 425
KristinnÞóriss.-VilhjálmurSigurðss. 420
Að loknum tvimenningi var að venju
spiluð útsláttarsveitakeppni og skráðu
tíu sveitir sig til leiks að þessu sinni.
Sveit Sigrúnar Pétursdóttur fagnaði
sigri að þessu sinni, en í þeirri sveit
spiluðu Hanna Friðriksdóttir, Ragn-
heiður Tómasdóttir, Arnar Geir Hin-
riksson, Gísli Hafhðason og Steinberg
Ríkarðsson, auk Sigrúnar. I öðra sæti
varð sveit Halldóra Magnúsdóttur, en
þá sveit skipuðu Birna Stefnisdóttir,
Hafþór Kristjánsson og Hermann
Friðriksson, ásamt Halldóru.
Áttundu spilavikunni lauk svo á
sunnudagskvöldinu 12. júlí, á meðan
úrslitaleikur HM fór fram. Þá var spil-
FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1998 53'
aður 8 para HoweH-tvimenningur.
_ Meðalskor var 84 og efstu pör urðu:
Erla Sigurjónsd. - horst. Kristmundss. 106
HjálmarS. Pálsson-GísliSteingrímsson 97
PórðurSigfússon-EggertBergsson 95
Unnar A. Guðm.ss. - Jón H. Guðmundss. 90
Hjálmar vann vikukeppnina
Úrslit í bronsstigakeppni vikunnar
réðust í síðasta spili sunnudagství-
menningsins, þegar Hjálmar S. Páls-
son læddi sér upp í annað sætið og
hlaut fyrir það 11 bronsstig. Annars
varð lokastaða vikunnar svona:
Bronsstig
Hjálmar S. Páisson 59
Þórður Sigfússon 56
Gylfi Baldursson 51
Eðvarð Hallgrímsson 47
Jón Steinar Ingólfsson 42
HaUdóra Magnúsdóttir 41
Hjálmar hlýtur í vikuverðlaun 3ja
rétta kvöldverð fyrir tvo á LA Café.
Spilað er öll kvöld nema laugardags-
kvöld og hefst spilamennskan alltaf kl.
19. Spilastaður er að venju Þöngla-
bakki 1 í Mjódd, húsnæði Bridgesam-
bands Islands. Utsláttarsveitakeppni
er spiluð að loknum tvímenningi á
fóstudagskvöldum og hefst hún um kl.
23. Hægt er að mæta í hana eingöngu,
en þá er betra að vera búinn að skrá
sig símleiðis (S. 587 9360). Allir era
hvattir til að mæta, hjálpað er til við að
mynda pör og sveitir úr stökum spilur-
um.
er hafin
kven- og barnafatnaður
Þverholti 2 - Kjarni,
Mosfellsbær, sími 566 7436.
Útsalan
hefst í dag
NÝTT KORTATÍMABIL!
V
VERSLUNIN
ennar
Laugavegi 40, sími 552 4800
Topptilboð
SANDALAR
Verð áður.ÆVtt
Verð nú:
1.995
Teg:9197
Litur: Svartur
Stærðir: 36-39
Ath. ítalskir, sérlega vandaðir.
Póstsendum samdægurs
Toppskórinn
Veltusundi v/lngólfstorg, sími 552 1212