Morgunblaðið - 17.07.1998, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 17.07.1998, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1998 33 r PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEIMD HLUTABREF Dow Jones, 16. júlí. VERÐ NEW YORK DowJoneslnd....... 9296,8 t S&PComposite...... 1179,1 t Allied Signal Inc. 45,4 t AluminCoof Amer... 73,8 t Amer Express Co... 115,3 J ArthurTreach...... 2,0 AT&TCorp.............. 60,1 t Bethlehem Steel... 11,5 t BoeingCo.............. 48,8 1 Caterpillar Inc... 52,9 t ChevronCorp....... 83,4 j CocaColaCo........ 87,2 i WaltDisneyCo..... 39,1 i Du Pont............... 68,3 í Eastman KodakCo... 86,4 f ExxonCorp............. 71,2 i Gen Eíectric Co... 95,3 t Gen Motors Corp... 69,4 f Goodyear.............. 63,3 t Informix............... 7,5 t Intl BusMachine... 117,7 Í IntlPaper............. 44,9 f McDonalds Corp.... 70,8 i Merck&Colnc....... 137,8 f Minnesota Mining.... 82,2 f MorganJP&Co....... 130,6 Í PhilipMorris.......... 39,6 i Procter&Gamble.... 92,7 f Sears Roebuck..... 58,8 Í Texacolnc............. 58,2 j Union Carbide Cp.. 52,4 - UnitedTech............ 95,3 t Woolworth Corp.... 17,6 f Apple Computer... 5100,0 f Compaq Computer.. 34,4 Chase Manhattan .... 74,4 J ChryslerCorp...... 56,4 Í Citicorp............. 175,0 J Digital Equipment. 0,0 FordMotorCo....... 58,8 J Hewlett Packard... 59,8 j LONDON FTSE 100 Index.... 6116,8 J BarclaysBank...... 1899,7 J British Airways... 673,5 Í British Petroleum. 89,0 j British Telecom... 1863,0 f Glaxo Wellcome.... 1865,7 Í Marks & Spencer... 543,0 j Pearson............. 1146,0 f Royal & Sun All... 670,0 J ShellTran&Trad.... 415,0 j EMIGroup............. 516,0 f Unilever............. 675,0 i FRANKFURT DT Aktien Index... 0,0 AdidasAG............. 299,0 J Allianz AG hldg.. 669,5 f BASFAG................ 89,7 J Bay MotWerke...... 1980,0 f CommerzbankAG.... 68,3 i Daimler-Benz...... 173,8 j DeutscheBankAG... 152,2 i DresdnerBank...... 102,6 J FPB Holdings AG... 315,0 - Hoechst AG............ 90,9 J KarstadtAG........... 857,0 i Lufthansa............. 52,8 i MANAG................ 736,5 J Mannesmann........ 203,5 f IG Farben Liquid.. 3,2 f Preussag LW....... 747,0 Schering............. 214,6 J SiemensAG............ 129,1 f ThyssenAG......... 476,5 i VebaAG............... 117,0 t ViagAG.............. 1218,0 J VolkswagenAG...... 181,5 Í TOKYO Nikkei 225 Index.. 16731,9 1 AsahiGlass........... 761,0 J Tky-Mitsub. bank. 1649,0 - Canon............... 3300,0 - Dai-lchi Kangyo... 812,0 J Hitachi.............. 873,0 J JapanAirlines.... 398,0 t Matsushita EIND... 2360,0 j Mitsubishi HVY.... 676,0 f Mitsui................818,0 f Nec................. 1331,0 f Nikon................ 934,0 J PioneerElect...... 2815,0 J SanyoElec............ 416,0 - Sharp............... 1113,0 f Sony............... 13160,0 f SumitomoBank...... 1423,0 J ToyotaMotor...... 3560,0 - KAUPMANNAHÖFN Bourselndex....... 253,5 J NovoNordisk....... 995,0 J FinansGefion...... 126,0 j Don Danske Bank... 948,0 f Sophus Berend B... 288,0 f ISS Int.Serv.Syst. 438,4 f Danisco.............. 510,0 j Unidanmark........... 728,5 f DSSvendborg....... 82000,0 - CarlsbergA........... 504,5 J DS1912B............ 61000,0 f Jyske Bank........... 830,0 f OSLÓ OsloTotallndex.... 1316,0 J NorskHydro........... 333,5 f BergesenB............ 138,0 j HafslundB............. 31,0 f KvaernerA............ 301,0 j Saga Petroleum B.. 106,0 j OrklaB............... 161,0 J Elkem................. 96,0 f STOKKHÓLMUR Stokkholm Index.. 3840,1 J AstraAB.............. 160,0 J Electrolux........... 153,0 f Ericson Telefon... 6,8 j ABBABA............... 119,0 J SandvikA............... 0,0 Volvo A25 SEK.... 0,0 Svensk Handelsb... 0,0 Stora Kopparberg.. 119,5 J HREYF. 0,4% 0,1% 1,1% 3,2% 0,5% 2,7% 2,8% 1,3% 1,3% 0,3% 1,4% 0.8% 0,1% 6,3% 1,1% 1,3% 0,4% 1,0% 5,7% 0,9% 4,4% 0,8% 0,8% 0,5% 1,9% 0,5% 1.0% 1,7% 0,7% 0,0% 0,4% 0,4% 6,3% 1,7% 0,4% 0,6% 1,6% 0,1% 0,6% 0,3% 0,8% 1,1% 1,3% 0,0% 0,2% 1,4% 0,6% 0,8% 0.8% 0,3% 1.6% 1,7% 3,4% 1.5% 2,0% 1,6% 1,4% 3,3% 0,0% 2,0% 0,8% 3,7% 1.1% 2,3% 1,9% 0,0% 1,3% 16,9% 1,2% 1,0% 0,1% 3,3% 0,7% 0,5% 0,0% 0,0% 0,7% 3,5% 2,1% 0,6% 0,2% 0,4% 2,8% 0,1% 1,1% 0,0% 0,3% 1.9% 0,4% 0,0% 0,1% 0,5% 2,3% 0.9% 0,6% 0,8% 1,5% 5,6% 0,0% 0,1% 0,8% 2,2% 0,5% 0,2% 2,1% 1.3% 0,5% 1,9% 2,4% 1.1% 0,6% 0,6% 2,0% 2,9% 1.2% 3,2% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 I gær. HREYFING: Verð- breyting fré deginum áður. Heimild: DowJones FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 16.7.98 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kfló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 90 90 90 779 70.110 Blálanga 5 5 5 21 105 Hlýri 113 106 109 20.077 2.182.771 Karfi 80 50 74 28.048 2.082.372 Keila 98 11 87 16.053 1.391.844 Langa 110 78 104 3.083 320.361 Langlúra 95 20 48 2.644 127.978 Lúða 515 180 261 508 132.645 Skarkoli 135 129 134 488 65.352 Skata 110 110 110 15 1.650 Skrápflúra 40 40 40 196 7.840 Skötuselur 300 210 215 1.471 316.684 Steinbítur 255 99 127 11.267 1.425.315 Stórkjafta 60 55 58 1.592 92.915 Sólkoli 205 100 137 1.477 202.150 Ufsi 84 61 76 33.285 2.542.185 Undirmálsfiskur 182 80 128 5.533 706.824 Ýsa 168 70 128 8.571 1.097.297 Þorskur 164 70 125 41.262 5.172.955 Samtals 102 176.370 17.939.355 FMS Á ÍSAFIRÐI Lúða 500 400 437 35 15.300 Steinbítur 108 108 108 277 29.916 Ýsa 148 86 139 526 72.951 Samtals 141 838 118.167 FAXAMARKAÐURINN Karfi 80 77 77 166 12.800 Keila 56 56 56 77 4.312 Langa 95 95 95 178 16.910 Lúöa 210 180 192 190 36.566 Steinbítur 120 109 116 712 82.428 Sólkoli 151 100 105 443 46.391 Ufsi 84 70 82 354 28.886 Undirmálsfiskur 182 169 181 1.484 269.242 Ýsa 149 122 136 1.993 270.510 Þorskur 151 97 112 9.151 1.023.905 Samtals 122 14.748 1.791.951 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 72 65 69 162 11.112 Langa 81 81 81 89 7.209 Steinbítur 123 123 123 62 7.626 Ufsi 74 61 73 824 60.325 Ýsa 146 126 140 464 64.946 Þorskur 123 98 121 4.145 501.711 Samtals 114 5.746 652.929 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 50 50 50 26 1.300 Steinbítur 99 99 99 125 12.375 Þorskur 108 108 108 2.782 300.456 Samtals 107 2.933 314.131 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 515 515 515 5 2.575 Skarkoli 135 135 135 400 54.000 Sólkoli 205 205 205 100 20.500 Ýsa 168 149 165 154 25.398 Þorskur 158 117 131 4.987 651.601 Samtals 134 5.646 754.074 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 73 73 73 875 63.875 Langa 78 78 78 42 3.276 Lúöa 305 305 305 6 1.830 Skötuselur 220 220 220 55 12.100 Steinbftur 108 108 108 41 4.428 Sólkoli 150 150 150 26 3.900 Ufsi 74 70 73 3.344 244.179 Ýsa 116 116 116 34 3.944 Þorskur 123 100 112 434 48.782 Samtals 80 4.857 386.313 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 90 90 90 779 70.110 Blélanga 5 5 5 21 105 Hlýri 113 106 109 20.077 2.182.771 Karfi 80 75 78 13.056 1.023.199 Keila 98 65 87 15.972 1.387.488 Langa 110 95 110 2.102 230.526 Langlúra 95 20 40 1.782 71.512 Lúða 505 200 280 190 53.255 Skrápflúra 40 40 40 196 7.840 Skötuselur 300 220 222 196 43.520 Steinbítur 115 106 110 8.437 924.526 Stórkjafta 60 55 58 1.081 62.255 Sólkoli 190 115 139 219 30.434 Ufsi 84 73 76 4.519 342.269 Undirmálsfiskur 118 115 116 2.968 343.783 Ýsa 136 70 126 1.421 178.620 Þorskur 164 70 136 15.000 2.040.450 Samtals 102 88.016 8.992.664 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 77 65 70 13.128 921.192 Langa 95 95 95 196 18.620 Ufsi 80 70 77 22.015 1.691.853 Ýsa 135 135 135 432 58.320 Þorskur 151 120 128 1.628 208.482 Samtals 78 37.399 2.898.466 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 77 77 77 635 48.895 Langlúra 75 75 75 490 36.750 Skötuselur 221 218 219 132 28.911 Steinbítur 111 111 111 66 7.326 Stórkjafta 60 60 60 99 5.940 Sólkoli 151 107 132 100 13.164 Þorskur 151 106 143 568 81.190 Samtals 106 2.090 222.176 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Langa 85 85 85 252 21.420 Langlúra 53 53 53 372 19.716 Skarkoli 129 129 129 88 11.352 Skötuselur 218 218 218 165 35.970 Steinbítur 120 109 110 196 21.634 Stórkjafta 60 60 60 412 24.720 Sólkoli 149 149 149 589 87.761 Ufsi 84 70 82 407 33.195 Undirmálsfiskur 87 80 87 1.081 93.798 Ýsa 132 95 118 3.341 393.069 Þorskur 150 115 133 287 38.289 Samtals 109 7.190 780.924 HÖFN Keila 11 11 11 4 44 Langa 100 100 100 224 22.400 Lúöa 350 260 282 82 23.120 Skata 110 110 110 15 1.650 Skötuselur 215 210 213 923 196.184 Ufsl 80 74 78 1.822 141.478 Þorskur 124 112 119 2.055 245.449 Samtals 123 5.125 630.325 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 120 120 120 70 8.400 Ýsa 149 88 143 206 29.540 Þorskur 150 120 145 225 32.641 Samtals 141 501 70.581 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 255 255 255 1.281 326.655 Samtals 255 1.281 326.655 Iþróttaálfurinn heimsækir Barnaspítala Hringsins ” NÝLEGA fengu börn á Barna- spítala Hringsins tvær góðar heimsóknir. Álfurinn Mókollur kom og skemmti börnunum og gaf þeim gjafir. Hin var heim- sókn frá íþróttaálfinum úr Lata- bæ, sem kom og skemmti og lét bæði sjúklinga og starfsfólk gera æfingar við mikinn fögnuð viðstaddra eins og sjá má á myndinni. Heimsóknir sem þessr eru mjög vel þegnar af þakklátum sjúklingum og stytta þeim stundirnar, sem oft geta verið lengi að líða á spitalanum, sér- staklega þegar sólin skín út, segir í fréttatilkynningu. Menningarsjóður Islands og Finnlands 34 styrkjum úthlutað,. STJÓRN Menningarsjóðs íslands og Finnlands kom nýlega saman til fúnd- ar í Villmanstrand og Imatra í Finn- landi til að ákveða árlega úthlutun styrkja úr sjóðnum. Umsóknarfrestur var til 31. mars sl. og bárust alls 96 umsóknir, þar af 65 frá Finnlandi og 31 frá íslandi. Úthlutað var 165.250 finnskum mörkum eða jafngildi um 2,1 millj. króna og hlutu eftirtaldir um- sækjendur styrki sem hér segir: Anna Th. Rögnvaldsdóttir kvik- myndagerðarmaður, 2.750 mörk, ferðastyrkur til að starfa með Pirjo Honkasalo kvikmyndagerðarmanni. Framfarafélag Fljótsdalshéraðs, 4.000 mörk, ferðastyrkur til að kynna sér handmenntakennslu í Finnlandi. Gerður Kristný Guðjónsdóttir rithöf- undur, 4.000 mörk, ferðastyrkur til að kynnast finnskum rithöfundum og skrifa um ferð sína. Gestur Guð- mundsson háskólakennari, 6.000 mörk, til að halda námstefnu: Finn- land og Island, norrænir útverðir. Guðrún Sigurðardóttir leiðsögumað- ur, 4.000 mörk, ferðastyrkur til að vinna að þýðingum á verkum Arto Paasilinna. Helga Ólafsdóttir bóka- safnfræðingur, 4.000 mörk, ferða- styrkur til að kynna sér bókasöfn í Finnlandi. Norræna húsið í Reykja- vík, 5.000 mörk, til að gefa út bók um Norræna húsið og Alvar Aalto. Páll Stefánsson ljósmyndaii, 4.000 mörk, ferðastyrkur til að starfa með finnsk- um ljósmyndurum. Sif Ægisdóttir gullsmiður, 4.000 mörk til að halda sýningu í Finnlandi. Suomi-félagið á íslandi, 4.000 mörk til starfsemi fé- lagsins. Martin Enckell rithöfundur, 4.000 mörk til þýðinga á úrvali ljóða eftir Jóhann Hjálmarsson á sænsku í samstarfi við Lárus Má Björnsson. Finnski þjóðlagahópurinn Gjallar- horn, 10.000 mörk til tónleikahalds á íslandi. Susanna Hii-vonen, 4.000 mörk, ferðastyrkur til að skrifa grein- ar um íslenskt menningar- og þjóðlíf í dagblöð sem koma út í Nyslott og St Michel. Andrew Thomas Horner ljós- myndari, 4.000 mörk til að halda ljós- myndasýningu á Islandi. Philip von Knorring myndlistarmaður, 4.000 mörk, ferðastyrkur til fara með sýn- inguna Katalog til íslands haustið 1998. Kaisu Komsto myndlistarmað- ur, 4.000 mörk til að taka þátt í nám- skeiðinu „Art in Nature-Nature in Art“ í Reykjavík. Samuli Koskinen, tónlistai-maður, 6.000 mörk, ferða- styrkur til að halda tónleika í Finn- landi og á íslandi með Kristjáni Eld- jám gítarleikara. Orawan Kusonsong myndlistamaður, 4.000 mörk til að halda sýningu í Reykjavík vorið 1999. Annukka Lammi, fil.stud., 3.000 mörk til að rannsaka jarðveg og gróður um- hverfis Mývatn. Harri Lidsle tónlist- íu'maður, 4.000 mörk til að starfa með Áskeli Mássyni tónskáldi að verki fyrir túbu og kammerhljómsveit. Ul- rike Lyhs dýralæknir, 3.000 mörk til að rannsaka geymsluþol fisks og fiskafurða á Islandi. Paul von Mai'- tens rithöfundur, 5.500 mörk til að koma ásamt Irina von Martens til Reykjavíkur í tengslum við sýningu á leikriti hennar, „Irenas nya liv“. Tón- listahátíðin í Oulunsalo, 8.000 mörk til þátttöku Bryndísar Höllu Gylfadóttur og Auðar Hafsteinsdóttur í hátíðinni. Listahópurinn Non-Art 9, 9.000 mörk til að listsýningar hópsins í Reykjavík haustið 1998. Norræni listaskólinn í Karleby, 4.000 mörk til að fá Sigurð Guðmundsson sem gistikennara. Jorma Piha prófessor, 9.000 mörk, ferðastyrkur til þátttöku þriggja*- fræðimanna í rannsóknarverkefni í bamasálfræði. Aino Rosvall, fil. stud., 3.000 mörk til að rannsaka jarðveg og gróður umhverfis Mývatn. Elina Sal- mela, fil. stud., 4.000 mörk til að rann- saka bjarkartegundir á íslandi undir handleiðslu Kesara Anamthawat- Jónsson. Finnska lýðskólakennara- sambandið, 6.000 mörk, ferðastyrkur til að kynna sér menningu og þjóðlíf á íslandi. Pekka Tarkka, fil. dr., 4.000 mörk til að taka viðtöl í Reykjavík og Reykholti vegna ævisögu Pentti Sa- arikoski. Antti Tuuri rithöfundur, 4.000 mörk, ferðastyrkur vegna þýð- ingar á Grettis sögu. Hannes Walli tónlistarmaður, 9.000 mörk, ferða- styrkur til tónleikahalds finnsks tríós á Islandi. Annu-Johanna Wilenius1- myndlistarmaður, 4.000 mörk, til að halda sýningu í Nýlistasafninu í Reykjavík haustið 1998. Anneli Yli- herva, 4.000 mörk, til að kynna sér nýjar aðferðir við kennslu í móður- máli fyrir finnska nemendur sem bú- settfr eru eriendis. Stjórn sjóðsins skipa Matti Gustaf- son, hum. kand., Juha Peura, fil. mag., dr. Njörður P. Njarðvík pró- fessor og Þórunn Bragadóttir deild- arstjóri. [j^ Perstorp

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.