Morgunblaðið - 17.07.1998, Side 59

Morgunblaðið - 17.07.1998, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1998 5^ VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ýj Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma SJ Él ■J Sunnan,2vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- ___ stefnu og fjöðrín sss Þoka vindstyrk, heii fjöður j * er 2 vindstig. é Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Útlit er fyrir áframhaldandi norðanátt, víða kaldi. Dálítil rigning eða súld um landið austan- og norðaustanvert, súld á annesjum norðanlands, en léttir til víða vestan- og suðvestanlands. Lítið eitt hlýnandi, einkum sunnan- og suðvestantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga virðist sem norðan- og norðaustan- áttir ætli að verða ríkjandi. Þokusúld og svalt norðan- og austanlands, en þó einkum úti við sjóinn. Urkomulaust og nokkuð bjart með köflum sunnanlands og vestan og þar verður sæmilega hlýtt að deginum. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu tii hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil____________________Samskil Yfirlit: Vaxandi 997 millibara lægð norðvestur af írlandi þokast austur. Minnkandi iægðardrag suðvestur af landinu þokast austur. Lægðardrag fyrir austan land nálgast austurströndina. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 12 skýjað Amsterdam 15 skúr Bolungarvfk 6 alskýjað Lúxemborg 13 rigning Akureyri 7 alskýjað Hamborg 18 skýjað Egilsstaðir 9 alskýjað Frankfurt 14 rigning Kirkjubæjarkl. 14 léttskýjað Vin 23 hálfskýjað Jan Mayen 8 hálfskýjað Algarve 28 heiðskírt Nuuk 10 hálfskýjað Malaga 28 heiðskírt Narssarssuaq 7 þoka I grennd Las Palmas 24 heiðskirt Þórshöfn 12 skýjað Barcelona 27 iéttskýjað Bergen 13 skýjað Mallorca 27 léttskýjað Ósló 19 skýjað Róm 28 heiðskírt Kaupmannahöfn 16 skýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur 16 Winnipeg 9 heiðskírt Helsinki 17 hálfskviað Montreal 25 léttskýjað Dublin 16 skýjað Halifax 18 þokumóða Glasgow 15 skýjað New York 26 alskýjað London 19 skýjað Chicago 23 heiðskírt Paris 17 súld Orlando 24 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 17. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVIK 6.12 0,7 12.31 3,2 18.44 0,9 3.44 13.30 23.13 7.56 ÍSAFJÖRÐUR 1.51 1,8 8.26 0,4 14.38 1,7 20.55 0,6 3.15 13.38 0.01 8.04 SIGLUFJÖRÐUR 4.20 1,1 10.29 0,2 17.00 1,1 23.07 0,3 2.55 13.18 23.37 7.44 DJÚPIVOGUR 3.10 0,5 9.25 1,8 15.44 0,6 22.00 1,7 3.16 13.02 22.45 7.27 Siávarhæfl miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Siómælinaar Islands Yfirlit á hádegi í / o/ ! ^ Krossgátan LÁRÉTT: 1 frostleysa, 4 þraut- segja, 7 flýtinn, 8 dáin, 9 máttur, 11 slæmt, 13 eld- stæði, 14 kuldaskeið, 15 skarkali, 17 féll, 20 mannsnafns, 22 setur, 23 áiygar, 24 kögurs, 25 verða súr. LÓÐRÉTT: 1 búlki, 2 bæn, 3 kven- mannsnafn, 4 spýta, 5 skammt, 6 mannsnafn, 10 djörf, 12 kvendýr, 13 brodd, 15 helmingur, 16 úldna, 18 hryggð, 19 h'til- fjörleg kind, 20 atlaga, 21 hagnaðar. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁSTU Lárétt: lheyskapur, 8 hugur, 9 detta, 10 ger, 11 reyfi, 13 árnir, 15 fress, 18 skref, 21 kyn, 22 dugga, 23 armur, 24 hirðulaus. Lóðrétt: 2 Engey, 3 syrgi, 4 andrá, 5 urtan, 6 óhýr, 7 barr, 12 fis, 14 rok, 15 fædd, 16 eigri, 17 skarð, 18 snarl, 19 romsu, 20 forn. I dag er föstudagur 17. júlí, 198. dagur ársins 1998. Qrð dagsins: Verið því eftirbreytendur Guðs, svo sem elskuð börn hans. (Efeusbréfið 5,1.) Skipin oS Mannamót Reykjavíkurhöfn: Far- þegaskipið Astor kom og fór í gær. Trinket kom 1 gær. Snorri St- urluson fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Tel- nes fór í gær. Sókna kom og fór í gær. Ferjur Hríseyjarferjan Sæv- ar Daglegar ferðir frá Hrísey frá kl. 9 á morgnana og frá kl. 11 á klukkustundar fresti til kl. 19. Kvöldferð kl. 21 og kl. 23. Frá Ár- skógssandi frá kl. 9.30 og 11.30 á morgnana og á klukkustundar fresti frá kl. 13.30 til 19.30. Kvöldferðir kl. 21.30 og 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvalla- götu 48, lokað ft'á 1. júlí til 19. ágúst. Gerðuberg félagsstarf. Lokað vegna sumarleyfa frá mánudeginum 29. júní og opnað aftur þriðjudaginn 11. ágúst. Sund og leikfimiæfingar byrja á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug 23. júní. Kenn- ari Edda Baldursdóttir. Gullsmári, Gullsmára 13 Engin starfsemi verður á hefðbundnum tíma í félagsheimilinu Gullsmára frá 6. júlí til 31. júlí. Hárstofa og fótaaðgerðastofa verða þó opnar og FEBK verður með fasta liði eins og venjulega. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðnum. Allir velkomn- ir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Aflagrandi 40 Bingóið fellur niður í dag. Árskógar 4. Kl. 9 perlu- saumur. Félag eldri borgara Hafnarfirði, laugardags- gangan á morgun, farið frá félagsmiðstöðinni Reykjavíkurvegi 50 kl. 10. Rútan kemur við í miðbæ Hafnarfjarðar kl. 9.50. Félag eldri borgara í Kópavogi Spiluð verðm- félagsvist í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Furugerði 1 í dag kl. 9 aðstoð við böðun og hár- greiðsla, ki. 12. hádegis- matur kl. 13.30, boccia kl. 15. kaffiveitingar. Gott fólk, gott rölt Gengið ffá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Hraunbær 105. Kl. 9 perlusaumur og kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, vinnustofa opin. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handa- vinna, kl. 10-11 kantrý dans, kl. 11-12 dans- kennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi- veitingar og dansað í aðalsal. Vitatorg. Smiðjan lokuð í júh'. Kl. 10 leikfimi al- menn kl. 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 matur kl. 13 golf, kl. 14 bingó, kl. 14.45 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Brúðubíllinn Brúðubílinn verður kl. 10 við Safamýri og kl. 14 við Njálsgötu. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofú- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk og í síma/myndrita 568 8620. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og hjá Gunnhildi Elíasdótt- m-, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Is- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar félags fatlaðra á Reykj avíkursvæðinu eru afgreidd í síma 5517868 á skrifstofu- tima, og í öllum helstu apótekum. Gíró og kreditkortagreiðslur. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu JóttSr^' dóttur flugfreyju eru fá- anleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags Is- lands, sími 561 4307 / fax 5614306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími 557 3333 og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftir- töldum stöðum 4 - Reykjavík: Skrifstofu Hjartarverndar, Lág- múla 9. Sími 5813755, gíró og greiðslukort. Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dval- arheimili aldraðra Lönguhlíð, Garðs Apó- tek Sogavegi 108, Ar- bæjar Apótek Hraunbæ 102a, Bókbær í Glæsibæ Álfheimum 74, Kirkju- húsið Laugavegi 31, Vesturbæjar Apótek Melhaga 20-22, Bóka- búðin Grímsbæ v/Bú- staðaveg, Bókabúðin Embla Völvufelli 21, Bókabúð Grafarvogs Hverafold 1-3. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftir- töldum stöðum á Reykjanesi: Kópavog- ur: Kópavogs Apótek Hamraborg 11. Hafnar- fjörður: Penninn Strandgötu 31, Spari- sjóðurinn Reykjavíkur- vegi 66. Keflavík: Apó- tek Keflavíkur Suður- götu 2, Landsbankinn Hafnargötu 55-57. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAN/í; RITSTJ@MBL.1S, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið. Sikíleyjarpizza Mýtt lag - nýtt bragð 4iut

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.