Morgunblaðið - 15.08.1998, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ VIK LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 25
m
ir Arnór að þjálfun, því hann telur
sig ekki geta slitið sig frá knatt-
spyrnunni þegar hann leggi
keppnisskóna á hilluna. En hann
sé ekki tilbúinn í þjálfun alveg
strax.
Hvernig fínnst þér fótboltinn á
Islandi nú. Hefur hann þróast eðli-
lega síðustu 20 árin?
„Hann hefur fylgt þróun að vissu
leyti. Þegar ég var að byrja í meist-
araflokki var æft tvisvar til þrisvar
í viku. Nú er æft mun meira, en við
megum ekki gleyma því að bestu
leikmennirnir fara alltaf út fyrir
landsteinana og það kemur auðvit-
að niður á deildinni. En þeim mun
meira spennandi verður að taka á
yngri leikmönnunum hér og gera
þá betri, fyrr en ella. Þetta er bara
spuming um vinnu.“
Er ekki ævintýri líkast að koma
heim eftir svo langa fjarveru og
ganga svona vel? Flestir voru nán-
ast búnir að fella Valsliðið en nú
hefur mikil uppsveifla átt sér stað,
mikið til þér að þakka ...
„Það er gaman ef maður á þátt í
því. Talað hefur verið um að ég hafí
gert aðra leikmenn betri og það
finnst mér stærsti heiðurinn, það er
svo aukaánægja fyrir mig ef mér
gengur vel. Eg viðurkenni að ég
kom með töluverðri tilhlökkun
heim; ég var alltaf ákveðinn í að
koma heim og spOa, ég ætlaði ekki
að flytja eftir að ég legði skóna á
hiOuna. Það skiptir máli og eins að
ég hef rosalega gaman af þessu
ennþá.“
Þú hefur gert nokkur glæsileg
mörk beint úr aukaspymum, nokk-
uð sem ekki hefur verið algengt
hérlendis síðustu ár. Er þetta eitt-
hvað sem þú hefur verið iðinn við í
gegnum tíðina?
„Eg hef gert dáh'tið af þessu síð-
ustu ár, með Örebro,“ segir Arnór,
en tiltekur enga sérstaka ástæðu.
„Vera má að þetta hafi þróast
þannig hér heima að markmennirn-
ir séu orðnir svolítið smeykir. I síð-
asta leik gegn Skagamönnum vissi
markvörður þeirra ekkert hvar
boltinn var áður en ég skaut; vegg-
urinn stillti sér þannig upp að hann
sá ekkert og ég skaut ekki einu
sinni í hornið."
Arnór lék opinberan kveðjuleik
með landsliðinu í fyrra. Nú þegar
styttist í leikinn gegn nýkrýndum
heimsmeisturum Frakka heyrast
raddir þess efnis að hann verði
hugsanlega með...
skýjahulu. Er mér verður litið upp
í mið-himin, sé ég jafnframt ljóns-
merkið skýrt og greinilega. Meðan
ég er að virða fyrir mér þessar fal-
legu stjörnur sé ég hvar Mars er
einnig kominn til hægri við
tunglið, mjög skýr og fagur.
Finnst mér þetta allt vera til-
komumikið. En eins og hendi væri
veifað, verður himinninn undir-
lagður af stjömuhröpum, ekki eitt
heldur fullt, og fyllist ég lotningu
yfír þessari tilkomumiklu sjón.
Ráðning
Þessi mikli draumur boðar þér
tíðindi (Úlfarsfell) að undir vetur-
nætur (myrkur og snjór yfir öllu)
safnist ókunn öfl (Tunglið, Júpíter
og Mars) þér tO heOla í íramkvæmd
(stjömuhröpin) sem veita mun þér
mikla og langvarandi gleði.
0 Þeir lesendur sem viljn fá
dnumm siha birta og ráðna sendi
þá með fullu nafni, fæðingardegi og
ári ásamt heimilisfangi og dulnefni
til birtingar til:
Draumstafir
Morgunblaðið
Kringlunni 1
103 Iteykjavik
Mér finnst enn mjög
skemmtilegt að
spila fótbolta, þetta
er líka atvinna mín
og ég tek hana
mjög alvarlega. Æfi
vel. Með aldrinum
fer maður líklega
meira að nota höf-
uðið en áður; verður
meðvitaðri um það
sem maður er að
gera og les leikinn
betur.
„Ég hef á tilfinningunni að fólk
haldi að ég hafi verið látinn hætta
eða jafnvel verið rekinn úr landslið-
inu í fyrra, en þetta er mesti mis-
skOningur. Samstarf okkai' Guðjóns
[Þórðarsonar, landsliðsþjálfara] var
mjög gott,“ segir Amór. Guðjón hafi
spurst fyrir um áform sín því hann
hugsi tO næstu tveggja ára varðandi
landsliðið. Amór segist ekki hafa
getað lofað því að hann yrði í
toppæfingu aUan þann tíma og Guð-
jón skyldi ekki reikna með sér. Sé
leikmaður ekki tilbúinn að vera á
fullu með landsliðinu eigi hann ekki
að taka þátt í starfi þess. „Ég er
ekki þreyttur á að spOa með lands-
liðinu en er hins vegar orðinn
þreyttur á öllu umstanginu í kring-
um það, ferðalögunum. Þau taka
meira á mann en áður.“
En ef svo færi að þú yrðir valinn
í Frakkaleikinn, gæfirðu kost á
þér?
„Ef ég teldi að Guðjón hefði
gagn af mér væri það hugsanlegt
en að öílu óbreyttu tel ég ekki að
svo verði. Menn mega ekki gleyma
því að landsleikir þróast oft út í að
verða gífurleg barátta; eltingaleik-
ur um boltann. Við emm yfirleitt
að spila við sterkari þjóðir, sem era
með boltann 60-70% af leiktíman-
um, og ég held að það henti mér
illa í dag að fara að eyða kraftinum
í varnarhlaup sem því fylgja. Ég
held að betra sé fyrir Guðjón að
hafa yngri leikmenn og meiri
vinnuþjarka í því hlutverki.“
En hvernig leik megum við eiga
von á gegn Frökkunum?
,JVuðvitað verður hann erfiður,
en því má heldur ekki gleyma að
Frakkar koma hingað með þá
pressu á sér að þeir eiga að vinna
stórt. Island á ekki að vera nein
fyrirstaða fyrir þá og það hlýtur að
gefa strákunum aukakraft að spila
á fullum Laugardalsvelli við heims-
meistarana. Ég er því viss um að
þeir leggja allt í sölurnar. Islandi
hefur oft tekist að stríða stóru
þjóðunum og hver veit nema það
gerist nú. Ég vona að minnsta
kosti að það gerist.“
Við höfum staðið við eitt tréborð-
anna sem era fyrh- utan pylsuvagn-
inn. Ég sé að röðin er orðin styttri
en áður og býð Amóri því upp á
aðra pylsu. „Nei, takk. Ein er nóg.
Ég þarf að passa línumar.“
Það var eins gott. Annars hefði
hann þurft að lána mér fyrir henni...
\ /
\ /
Stjornu
merkið
Nú er Ijóniö ríkjandl tnerki og afar hagstætt
aö fjárfesta t nýjum Peugeot enda hefur sala
Peugeot bíla hefur aukist utrt 170% þaö sem
• aí er þessu árí miöaö vió sama tíma í fyrra.
Ljóniö er stjörnumerkiö á markaönum t dag.
PFUCFOT
|. ÍÖN Á VEúiMPÍf
JlOlFIUlR
sfsfmm t
vÍMÍ: ííi íín'n'
ripiri i-Aunarrí/V'G n -i /