Morgunblaðið - 15.08.1998, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 15.08.1998, Blaðsíða 42
■ 42 LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Menntamálaráðuneytið Starf forstöðumanns Örnefnastofnunar íslands Menntamálaráduneytið auglýsirlaust til umsóknar starf forstödumanns Örnefna- stofnunar ísiands, sbr. 3.gr. laga nr. 14/1998 Örnefnastofnun íslands er ný stofnun sem leysir Örnefnastofnun Þjóðminjasafnsins af hólmi. Er hlutverk hennar m.a. að safna íslenskum örnefnum frá öllum tímum þjóðar- sögunnar og skrá þau og varðveita á aðgengi- legan hátt. Þá skal stofnunin og starfsmenn hennar stunda og stuðla að fræðistörfum á sviði örnefnafræða, m.a. með fræðilegri út- gáfu. Menntamálaráðherra skipar stofnuninni for- stöðumann til fimm ára í senn að fenginni um- sögn stjórnar. Forstöðumaður skal hafa háskólapróf og fræði- lega reynslu á vísindasviði ertengist örnefna- fræðum. Umsóknarfrestur er til 11. september nk. og skal umsóknum skilað til menntamálaráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Nánari upplýsingar eru veittar í menntamála- ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 11. ágúst 1998. Verkamenn Verkamenn óskast í byggingavinnu. Boðið er upp á góða starfsaðstöðu og góð laun fyrir góða menn. Upplýsingar í símum 566 6941 og 892 3349 ■F ÁIf t á r ó s ísafjarðarbær Grunnskólar ísafjarðarbæjar (skólanum eru 550 nemendur í 1,—10. bekk. Við leggjum áherslu á skólanámskrárgerð og faglegt samstarf kennara innan árganga og deilda. Skólinn er þátttakandi í Cominius-verkefni á vegum Evrópu- sambandsins um menningarsamskipti og gagnkvæmar heimsóknir kennara og nemenda. Nýtt tölvuver, bókasafn og kennslustofur á unglingastigi eru búnar nettengdum margmiðlunartölvum. Óskum eftir að ráða fólk til eftirtalinna starfa næsta haust: Kennslu: Heimilisfræði (3.-7. bekk) frá 1. september til áramóta. Almenn kennsla á yngsta og miðstigi (2.-6. bekkur). Sérkennsla í öllum árgöngum. Tónmennt á yngsta og miðstigi (1 .—7. bekkur). Nánari upplýsingar veita skólastjóri og aðstoð- arskólastjóri í síma 456 3044 (skólinn), 456 4305, GSM 899 6305 (Kristinn Breiðfjörð), 456 4132 (Jónína Ólöf). Umsóknir sendist skólastjóra á eyðublöðum sem fást í skólanum. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 1998. Við bjóðum flutningsstyrk, mjög hag- stæða húsaleigu og persónuuppbót. Atvinnurekendur Ungur (37 ára) en reynslumikill stjórnandi (12 ár) óskar eftir stjórnunarstarfi hjá fyrirtæki eða stofnun á höfuðborgarsvæðinu. Einnig möguleiki á að kaupa hlut í viðkomandi fyrir- tæki. Hef áhuga á framkvæmdastjórn þar sem krafist er samskiptahæfni, þjónustustjórnunar og hugmyndaauðgi. Hef rekstrar-, viðskipta- og kennaramenntun. Get hafið störf 1. september. Öllum fyrirspurnum svarað strax — 100% trúnaður. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmerá afgreiðslu Mbl., merkt: „Traust stjórnun 98." Kennarar! Við Kirkjubæjarskóla á Síðu eru lausar til umsóknar kennarastöður næsta skólaár. Meðal kennslugreina er kennsla yngri barna, handmennt, íslenska, danska o.fl. Kirkjubæjarskóli er á Kirkjubæjarklaustri, sem er þéttbýliskjarni í 270 km fjarlægð frá Reykjavík. Þar er öil almenn þjónusta til staðar, samgöngur eru góðar og staðurinn þekktur fyrir fegurð og veðursæld. (skólanum er ágæt vinnuaðstaða, bæði fyrir nemendur og starfsfólk. Bókasafnið er samsteypusafn, Héraðs- og skólabókasafn, i góðu, sérhönnuðu húsnæði og með mikinn bókakost. Við leitum að jákvæðum, áreiðanlegum og hugmyndarikum einstakl- ingum, sem hafa áhuga á að taka þátt í metnaðarfullum störfum. Skólinn, ásamt sveitarfélaginu, vinnur að víðtækri stefnumótun í fræðslumálum til næstu ára, jafnframt mun skólinn í samvinnu við foreldraráð standa fyrir skólafærninámskeiðum á næsta skólaári. Ýmis þróunarverkefni og samstarf við aðila utan skólans hafa verið í gangi sem „krydda" venjubundið skólastarf. Boðinn er flutningsstyrkur, lág húsaleiga o.fl. Kynnið ykkur málið! Upplýsingar veitir Guðmundur Þorsteinsson, skólastjóri, símar 487 4633 og 487 4826 og Jóhanna Vilbergsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í síma 487 4814. M KÓPAVOGSBÆR Laus störf við Þinghólsskóla Ræstingar/gangaverðir óskast í 1/2 störf. Upplýsingar gefur húsvörður í síma 554 3010 eða 554 5146. Starfsmannastjóri. Járniðnaðarmenn Vélsmiðja í Garðabæ óskar eftir að ráða járn- iðnaðarmenn eða menn vana járnsmíði. Góð vinnuaðstaða. Fjölbreytt verkefni, aðal- lega í nýsmíði. Upplýsingar veittar í síma 565 7390 eða 893 5548. Tæknifræðingur Traust raftækjaheildverslun óskar að ráða tæknifræðing til að annast sölu á háspennu- og lágspennurofabúnaði. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 1. sept. nk., merktar: „Tæknifræðingur — 5721". í RADAUGLYSINGAR BÁTAR SKIP 9#9—30 brt skip med 100 tonna kvóta óskast nú þegar til kaups fyrir mjög öruggan viðskiptavin okkar. Æskilegur þorskkvóti er u.þ.b. 100 tonn. 7 brt plastbátur til sölu með 45 tonna þorskkvóta. Nánari upplýsingar gefur: Skipamiðlunin Bátar & kvóti, sími 568 3330, fax 568 3331, Síðumúia 33, skip@vortex.is Útgerðarmenn athugið! Höfum til sölu skip af öllum stærðum og gerð- um með allt að 600 tonna þorskígildiskvóta. Einnig mesta úrval þorskaflahámarksbáta með á annað hundrað tonna þorskkvóta. Skipamiðlunin Bátar 8t kvóti, sími 568 3330, fax 568 3331, Síðumúla 33, skip@vortex.is Erlingur GK-212 356 brt. stálskip til sölu. Vél: Wartsila, 986 hestöfl. Nánari upplýsingar gefur: Skipamiðlunin Bátar 8t kvóti, sími 568 3330, fax 568 3331, Síðumúla 33, skip@vortex.is NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Miðstræti 18, Neskaupstað, miðvikudaginn 19. ágúst 1998 kl. 14.00 á eftir- farandi eign: FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Hlíðargata 16, efri hæð, Neskaupstað, þingl. eig. Óla Steina Agnars- dóttir og Ingibjörg Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Bæjarsjóður Neskaupstaðar. Sýslumaðurinn í Neskaupstað, 14. ágúst 1998. HÚSNÆÐI ÓSKAST Sérbýli í Austurbænum Framkvæmdastjóri óskar eftir húsnæði til leigu í 1 ár. Sérhæð eða sérbýli á svæði 101, 103, 105 og 108 koma til greina. Reglusemi og ábyggiiegar greiðslur. Áhugasamir sendi upplýsingartil afgreiðslu Mbl. sem fyrst, merktar: „G — 5711". Stórt húsnæði — strax! 5 manna fjölskylda óskar eftir sérhæð eða ein- býli á Reykjavíkursvæði strax. Helst vesturbær eða miðbær. Góðar öruggar greiðslur. Góð meðmæli. Vinsamlegast hafið samband í sím- um 551 8575 og 898 3742, Helga eða Pétur. ÞJÓNUSTA Húseigendur athugið! Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun, símar 587 5232 og 897 9809. r (S 1 Þorgeir 8. Ellert Hf. Hluthafafundur verður haldinn á skrifstofu félagsins, Bakkatúni 26, Akranesi, fimmtudaginn 3. september 1998 kl. 13.00. Dagskrá: 1. Tillaga um afturköllun umboðs núverandi stjórnar. 2. Stjórnarkjör. 3. Heimild til kaupa á eigin hlutabréfum skv. 8. gr. samþykkta félagsins. 4. Ósk Sveins A. Knútssonar um hluthafafund skv. bréfi dagsettu 05.07.98 til að fjalla um: 4.1 Sölu á fasteignum og tækjum félagsins til Skagans hf. 4.2 Þátttöku S.Þ.E. í Skaginn hf. 4.3 Viðskipti S.Þ.E. við LÁ Hönnun. 4.4 Viðskipti S.Þ.E, við LÁ Smiðju. 4.5 Sala á tækjum úr stáldeild til Lýsingar hf. 5. Önnur mái löglega fram borin. Stjórn Þorgeirs 8i Ellerts hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.