Morgunblaðið - 15.08.1998, Page 44
44 LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
/4PÓTEK
Staksteinar
Hlutur menn-
ingar versnar
EYÞOR Arnalds, sem situr í menningarmálanefnd Reykja-
víkurborgar, segir að útgjöld til menningarmála í Reykja-
vík hafí lækkað úr 5,5% skatttekna árið 1994 niður í 3,9%
1997.
Skrítin_______
forgangsröðun
EYÞÓR Arnalds segir í grein í
DV að það hafi hallað undan
fæti menningar í höfuðborginni
R-lista-árin. Orðrétt:
„Vinstrimenn náðu meirihluta
í borgarstjóm Reykjavíkur 1994
og er því eðlilegt að skoða tölur
með hliðsjón af því. Tekjur
borgarinnar hafa stóraukist og
er fróðlegt að skoða forgangs-
röðun R-iistans í verki. Árið
1994, þegar R-listinn tók við búi
sjálfstæðismanna, vom útgjöld
til menningarmála 5,5% af skatt-
tekjum en á síðasta ári var hlut-
fallið komið niður í 3,9%. Það er
því augljóst að menningarmál
em ekki forgangsmál, svo ein-
falt er það.“
• •••
V andræðagang-
ur R-listans
„FÖGUR orð og fyrirheit duga
skammt. Sem lítið dæmi má
nefna að listaverkakaup borgar-
listasafna hafa dregizt saman úr
20 milljónum króna í 12 m.kr. en
á sama tíma hefur skrifstofu-
kostnaður borgarinnar magfald-
ast. Vandræðagangurinn kring-
um Borgarleikhúsið hefur verið
allan valdatíma R-listans þrátt
fyrir farsælt samstarf borgar-
innar og Leikfélags Reykjavíkur
um áratugaskeið þar á undan.
Samstarf sem ætti að efla og
vera fyrirmynd í samstarfi við
aðrar listgreinar. Á meðan leik-
hús Reykvíkinga á í erfiðleikum
bíða menn enn eftir tónlistar-
húsi með orðin tóm og veika von
um efndir. Það sem R-listinn
skilur eftir sig er menning-
arnótt.“
• •••
Orð og efndir
„ÖRYGGISMÁL skipta miklu og
hefur borgin ábyrgðarhlutverki
að gegna á því sviði. Því miður
hefur verið svipað upp á ten-
ingnum í fíkniefnamálum og
menningarmálum. Þar hefur
vinstri meirihlutinn skreytt sig
með slagorðum en á sama tíma
var útideildin, sem starfaði á
vegum borgarinnar, lögð niður.
Það fara því vart saman orð og
efndir... Eitt er víst að ekki gef-
ur þessi reynsla von um góðar
heimtur næstu fjögur árin.“
Í.OLVRHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apó-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, §já hér fyrir neðan. Sjálf-
virkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s.
551-8888.
•VPÓTEK AUSTURBÆJAK: Opíö virka daga Id. 8.30-19
og laugardaga kl. 10-14.___________________
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-
2606. Læknas: 577-2610.____________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins
kl. 9-24.__________________________________
iPÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. - föst.
kl. 8.30-19, laugard. 10-14. S. 588-1444.__
VPÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-
3606. Læknas: 577-3610.____________________
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið
mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl.
10-16. Lokað sunnud. og helgidaga._________
ÁRBÆJAKAPÓTEK: Opiðv.d. W 9-18.
BORGARAPÓTBK: Oplðv.d. 9-22, laug. 1014.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9-
18, mánud.-föstud._________________________
GARÐS APÓTEK; Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.____
GRAFARVOGSAPÓTEK: Oplð virka daga kl. 9-19, laug-
ardaga kl. 10-14.__________________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21,
laugard. ki. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-6116, bréfs.
663-5076, læknas. 568-2510.________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-
7123, læknasimi 566-6640, bréfsimi 566-7345.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opiö mád.-föst. 9-19. Laug-
ard. 10-16. S: 553-5212.___________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virta
dagakl. 8.30-16, laugard. kl. 10-14._______
HRINGBRAUTAR APÓTEK; Opið alla daga til kl. 21.
V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga
ld.9-19. __________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlimnl: Optð mád.-fld. 9-18.30,
föstud. 9-19 og iaugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frákl. 9-18. Sími 553-8331.________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14,
langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.__________
NBSAPÓTEK: Opið v.d. 9-19 Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 10-14.__________________________
SKIFHOLTS APÓTEK: Skiphoiti 60C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, iaugard. ki. 10-14. Sími 651-7234. Læknasími
651-7222.
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 662-2190,
læknas. 552-2290. Opið aiia v.d. kl. 8.30-19, laugard.
ki. 10-16._________________________________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.____________________________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S:
544-5250. Læknas: 544-5252.________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 565-1328.
Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14.____________________________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s. 565-5650,
opiö v.d. ki. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar,
s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta-
nes s. 555-1328.___________________________
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 0-18, fid.
0-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-
6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.___
KEFLAVÍK: Apótekiö er opiö v.d. kl. 9-19, laugard. 10-
13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30,
heigid., og almenna frídaga ki. 10-12. Heilsugæslu-
stöð, simþjónusta 422-0500._______________
APÓTEK SUÐURNESJA: OpiS av.d. kl. 9-19, iaugard.
og sunnud. ki. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl.
10-12. Sfmi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-
6566.______________________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og
sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Arnes
Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard.
kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-
3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhend-
ing lyfjasendinga) opin alla daga kl. 10-22.__
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranes-
apótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18,
laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna
frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins
15.30-16 og 19-19.30.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga,
laugard. 10-14. Sfmi 481-1116._____________
AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skipt-
ast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er
opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikö frá kl. 13 til 17
bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá
sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2
tíma í senn frá kl. 16-17. Uppl. um lækna og apótek
462-2444 og 462-3718.____________________
LÆKNAVAKTIR___________________________________
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-16 og sunnud.,
kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010._______
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er op-
in mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og
föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.___________
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópa-
vog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg
frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og
helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.___________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka
í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika
og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 625-1700
beinn sfmi._________.______________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tfðir. Sfmsvari 568-1041.
Neyðarnúmer fyrir allt land - 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimiiis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól-
arhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000._____
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiönum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opió virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20._________________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2363.______
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Op-
ið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282._
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl.
á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa
upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka
og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsókn-
arstofu Sjúkrahúss Reylgavíkur í Fossvogi, v.d. kl.
8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-16 v.d. á
heilsugæslustöðvum og þjá heimillslæknum.___
ALNÆMISSAMTÖKIN. Simatfmi og ráögjiif kl. 13-17
alla v.d. í síma 562-8586. Trúnaðarsími þriðjudags-
kvöld frá kl. 20-22 f sfma 652-8686.________
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvík. Veit-
ir ráðgjöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-5819
og bréfsfmi er 587-8333.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild
Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá hjúkrir.
fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- HKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN
TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð.
Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráð-
gjafar til viötals, fyrir vímuefnaneytendur og aöstand-
endur alla v.d. ki. 9-16. Sími 560-2890.
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101
Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 17-19. Sfmi 552-2153.__________________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og
3. þriðjudag hvers mánaöar. Uppl. um hjálparmæður í
sfma 564-4650.__________________________________
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer
800-6677.______________________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi
„Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcer-
osa“. Pósth. 5388,125, Reylgavík. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræði-
ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2
kl. 10-12 og 14-17 virka daga.__________________
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með til-
finningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaöar-
heimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnar-
götu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl.
19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl.
11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á
sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í Kirkjubæ.____
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers-
sjúklinga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir
ráðgjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819,
bréfsfmi 587-8333._____________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tiarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og fóstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborg-
arstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthðH 6307, 125
ReyKjavfk.______________________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKADARA, Birkihvammi
22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30,
fimmtud. kl. 14-16. Sfmi 564-1045.______________
FÉLAGIÐ HEVRNARHJÁLF. hjðnustuskrifstofa
Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.____
FÉLAGIÐ ISLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s.
651-4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börn-
um. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Tímapantanir eftir þörfum.______________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aðstandendur
geðsjúkra svara símanum.________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og
símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti
2, mád. kl. 16-18 ogföst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufund-
ir skv. óskum. S. 551-5353.
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga-
og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan op-
in alla virka daga kl. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfs. 581-
1111.___________________________________________
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 562-5990, bréfs. 552-6029, opiö
kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16.
Stuðningsþjónusta s. 562-0016.__________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúia 5, 3. hæð. Gðngu-
hópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veflagigt og sí-
þreytu, símatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 í sfma
553-0760._______________________________________
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20
alla daga vikunnar. Austurstr. 20, kl. 9-23 alla daga
vikunnar, í Hafnarstr. 10-18, alla daga nema mið-
vikud. og sunnud. „Western Union“ hraðsendingaþjón-
usta með peninga á öllum stöðum. S: 652-3735/ 552-
3752.___________________________________________
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem
beita ofbeidi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í
síma 5704022 frá kl. 9-16 alla virka daga._____
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Ungavegi 58b. Þjðnustu-
miðstöð opfn alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf,
fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. f s. 562-
3550. Bréfs. 562-3509.__________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 661-1205.
Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.___________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Simi 562-1600/996215. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÓKLINGA, Suðurgötu 10,
Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl.
og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._____________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Lauga-
vegi 26, 3. hæð. Opiö mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 651-
4570.__________________________________________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Sfmar 552-3266 og 561-3266._______________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði
kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykjavík alla þrið.
kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tímap. í s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar-
húsinu, Tiyggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnu-
aðstaða, námskeið. S: 552-8271._________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pðsthólf 3307, 123 Reykjavik.
Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 895-7300.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúnl 12b. Skrifstofa op-
in þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan
sólarhringinn s. 562-.2004._____________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi B, Rvik. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stj7sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3.
Skrifstofan verður lokuð frá 1. júlí til 14. ágúst. Póst-
gíró 36600-5. S. 551-4349.
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barns-
burð. Uppl. f sfma 568-0790.____________________
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrif-
stofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neist-
inn@islandia.is
sááT Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand-
ann, Síðumúla 3-6, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningar-
fundir alla fimmtudaga kl. 19.__________________
SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri
borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.______
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/662-6878, Bréfsími:
662-6857. Miðstöð opín v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S:
551-7594._______________________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 688-7555 og 588 7659. Mynd-
riti: 588 7272._________________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabba-
meinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.______________
TOURKTTE-SAMTÖKIN; Laugavegi 26, Rvik. P.O. box
3128 123 Rvik. S: 5514880/688-8581/462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20
ára aldri. Nafnleynd. Opiö allan sólarhr. S: 611-5151,
grænt nr: 800-5151._____________________________
UMHYGGJA, félag tíl stuðnings sjúkum börnum, Suður-
landsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 653-2288. Mynd-
bréf: 553-2050.________________________________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590.
Bréfs; 562-1526.________________________________
UPPLÍSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið alla daga frá kl. 8.30-10 til 15. september. S: 562-
3045, bréfs. 562-3057._________________________
STUÐLAR, Meðferðarstöó fyrir unglinga, Fossaleyni
17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.______________
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir ( Tjamargötu 20 á mið-
vikuögum kl. 21.30. ____________________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og for-
eldrafél. uppl. aiia v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-
1799, er opinn allan sólarhringinn.________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein-
hvern til að tala við. Svarað kl. 20-23.___
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fljáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samkl.
Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartfmi e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og
fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artimi á geödeild er fijáls._________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laug-
ard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e, samkl.__
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í
s. 525-1914._______________________________
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartimi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.___________
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12:
Eftir samkomulagi við deildarstjóra._________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.________________
GEÐDEILD LANDSFÍTALANS Vffilsatöðnm: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra._____________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16
og 19.30-20._________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).______________________________
VÍFILSSTAÐASPfTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsókn-
artimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi._____
ST. JÓ8EFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og
19-19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn-
artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum
kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv-
ar Suðurnesja er 422-0500._________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartimi alla
daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrun-
ardeiid aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími
frá kl. 22-8, s. 462-2209.___________________
BILANAVAKT___________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936__
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Opið í júní, júlí og ágúst þriðjud.-
föstud. kl. 9-17. Á mánud. er Árbærinn og kirkjan op-
in frá kl. 11-16. Um helgar er opið frá kl. 10-18. Leið-
sögn alla daga nema sunnudaga kl. 11 og 15. Ferða-
hópar geta pantað leiðsögn. Nánari upplýsingar í sima
577-1111.__________________________________
ÁSMUNDARSAFN1 SIGTÚNl: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn,
hingholtsstræti 29a, s. 662-7166. Opið mád.-fid. kl. 9-
21, föstud. ki. 11-19._____________________
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-6, s. 567-
9122.______________________________________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 653-6270, ~
SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, s. 663-6814. Ofan-
greind söfn og safniö í Gerðubergi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19.___________
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn
mád.-föst. kl. 13-19.________________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád.
kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.____________
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl.
11-19, þriö.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-
16.__________________________________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.-
fid.kl. 10-20, föst. kl. 11-15.______________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.___________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið
verður lokað til mánaðarmóta ágúst-sept.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Op-
ið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.__________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laug-
ard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1.
sept.-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17,
laugard. (1. okt.-15. mai) kl. 13-17._____
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðviku-
dögum kl. 13-16. Simi 563-2370._____________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húslnu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smiöjan,
Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs.
56438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og
sunnud. kl. 13-17.__________________________
BYGGDASAFNID 1 GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Slmi 431-11266.___
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sand-
gerði, sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opiö sunnu-
daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar-
fiarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS
HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-föst. kl. 9-17.
Laugd. 13-17. Handritadeild og þjóðdeild eru lokaðar
á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.__
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossl:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.______
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið alla
daga nema mánudaga frá kl. kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga._______________
LISTASAFN ÍSLANDS, Frlkirlguvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaö
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aögangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu:
http//www.natgall.is________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12-18 nema mánud.______________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofa
safnsins opin á sama tíma. Upplýsingar í sima 553-
2906._____________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Op-
ið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.__
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sum-
ar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. milll kl. 13 og 17, ___________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opiö alla daga nema mánudaga
kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-
17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir
leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og
handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-
1412, netfang minaust@eldhorn.is.___________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/raf
stöðina v/EIliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá
kl. 13-17. S. 567-9009._____________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað í
sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opna
vorið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562._
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á
öðrum tima eftir samkomulagi._______________
NÁTTÓRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630,
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16._____________________________
NE8STOFUSAFN, er opið þriðjud., fimmtud., laugard.
og sunnudaga kl. 13-17._____________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn-
arfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími
555-4321.
FRÉTTIR
Helgardag-
skrá þjóð-
garðsins á
Þingvöllum
UM HELGINA bjóða staðarhaldari
og landverðir á Þingvöllum upp á
gönguferðir í þjóðgarðinum þar sem
saman fara fræðsla, skemmtun og
holl útivera.
Dagskráin hefst á laugardag kl.
10 með Lögbergsgöngu þar sem
gengið verður frá hringsjá á Haki
um hinn foma þingstað í fylgd sr.
Heimis Steinssonar og endað í Þing-
vallakirkju. Kl. 14 verður gengið um
gjár og sprungur að Öxarárfossi og
hugað að fjölbreyttum gróðri
Snóku. Þetta er erfið ferð á köflum
og nauðsynlegt að vera vel skóaður.
A sunnudag hefst dagskráin kl. 14
með guðsþjónustu í Þingvallakirkju
og kl. 15.30 tekur svo staðarhaldari
á móti gestum þjóðgarðsins á lýð-
veldisreit að baki kirkju og fjallar
um sögu og náttúru Þingvalla.
Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins
er ókeypis og allir em velkomnir.
--------------------
Sýn sést á
fleiri stöðum
ÍBIJAR ísafjarðar, Hnífsdals, Bol-
ungarvíkur og Stykkishólms geta
nú í fyrsta sinn séð útsendingar
sjónvarpsstöðvarinnar Sýnar.
Settir hafa verið upp nýir UHF-
sendar sem gera áskrifendum kleift
að ná bæði útsendingum Sýnar og
Stöðvar 2 með sama loftnetinu.
Af þessu tilefni er íbúum fyrr-
nefndra staða boðið kynningartil-
boð. Dagskrá Sýnar það sem eftir
lifir ágústmánaðar fæst án endur-
gjalds er greitt er fyrir september.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd-
um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30-16.________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi,
er opið frá 1. júní til 30. september alla daga frá kl.
13-17. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.______________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13- 17. S. 581-4677._____________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl. i s: 483-1165, 483-1443._____________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning
opin daglega kl. 13-17 frá 1. Júní til 31. ágúst._
SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands,
Garðinum: Opið daglega frá kl. 13-17._____________
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17._______________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til
föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla dkga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga.__________________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17
til 15. sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2562._______
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla
daga í sumar frá kl. 10-17. Uppl. í síma 462-2983.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í
sumarfrákl. 11-17.________________________________
ORÐ PAGSINS ______________________________________
Reykjavfk sími 551-0000.__________________________
Akureyri s. 462-1840._____________________________
SUNPSTADIR _______________________~~
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhollin er opin v.d.
kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19, fridaga 9-18. Opið ( bað
og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20, frídaga 9-17. Laugardalslaug er
opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20, frídaga 10-18. Breið-
holtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20, frí-
daga .9-18. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22,
helgar kl. 8-20, frídaga 9-18. Árbæjarlaug er opin v.d.
kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22, frídaga 8.20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun.________________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fíist. 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt háiftíma fyrir lokun._____
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7—20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarljarðar:
Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið vitka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.______
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið aiia virka daga kl.
7-21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555._______
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._____________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud.
kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og
15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-
7300._____________________________________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug-
ard. og sunnud. kl. 8-18. Síml 461-2532.__________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.___________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._____________
BLÁA LÓNID: Oplð v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI
FJÓLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn
er opinn alla daga kl. 10-18 frá 15. maí 31. ágúst.
Kaffihúsið opið á sama tima.______________________
SORPA_____________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-21 en lokaðar
á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-21 virka daga. Uppl.sími 620-
2206.