Morgunblaðið - 15.08.1998, Side 49

Morgunblaðið - 15.08.1998, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 49 BRIDS liinsjón (■ ii0iiiiiii<1 iir l’áll Aniiirsnn SUÐUR spilar fjóra spaða eftir opnun vesturs á 15-17 punkta grandi: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður A G106 V Á32 ♦ 874 * KD95 Vestur Austur *K9 VKDGIO ♦ D65 *ÁG108 ♦ 43 V 974 ♦ 932 ♦ 76432 Suður A ÁD8752 V 865 ♦ ÁKGIO * - Vestur Norður Austur Suður 1 grand Pass Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Hjartakóngur. Spilið er úr nýlegu hefti The Bridge World. Þar er lesandinn settur í spor vest- urs, sem aðeins sér eigin spii og blindan. Sagnhafi gefur hjartakónginn, en tekur næst á hjartaás og spilar spaðaás og meiri spaða. Vestur er inni og tek- ur slag á hjarta, en hvað á hann að gera svo? Aðeins ein vörn er til; vestur verður að spila litlu laufi undan ásnum. Sem er rökrétt, því jafnvel þótt suð- ur eigi lauf til, þá kemur slagurinn til baka á tíguldrottningu. Sagnhafi er upptalinn með sexlit í spaða, þrjú hjörtu og þar með fjög- ur spil í láglitunum. Makker gefur talningu í laufi og þá verður einfalt íyrir vestur að halda réttum spilum eftir í lokastöðunni. Þetta er falleg vörn, en hið sama verður ekki sagt um spilamennsku sagnhafa. Hann ætti að bíða með spaðann og spila strax hjarta um hæl í þriðja slag. Þá getur vestur bjargað sér tímabundið með því að fara út á laufgosa, en þegar vest- m- lendir næst inni á tromp- kóng á hann enga vörn til. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, bníðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj (ffimbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Með morgunkaffinu Ást er... 8-14 ■ .. að sætta sig við morgunfúla eigin- konu. TM Heg U S. P«t. Off — all nghts reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate í DAG Árnað heilla Nína, ljósmyndari. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Garðakirkju 5. júlí sl. af sr. Sigurði Grétari Helgasyni Guðrún Margrét Hannesdóttir og Ingimar Ingason. Nína, ljósmyndari. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Hafnarfjarðar- kirkju 11. júlí sl. af sr. Gunnþóri Ingasyni Ingi- björg Ólafsdóttir og Davíð Arnar Þórsson. Nína, ijósmyndari. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Garðskálanum í Grasagarðinum 21. júní af sr. Kristínu Pálsdóttur Brynhildur Borgþórsdóttir og Hlynur Ómar Svavars. Nína, ljósmvndari. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Dómkirkjunni 27. júní af sr. Jóni Þorsteins- syni Bryndís Bjarnadóttir og Valgarð Thoroddsen. Hlutavelta ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu fyr- ir Rauða kross íslands kr. 1.250. Þær heita Sigríður Lilja Magnúsdóttir og Ásdís Sigríður Ásgeirsdóttir. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 5.564 til styrktar Rauða krossi fslands. Þær heita Kolbrún Soffía Arnfinnsdóttir og Sólrún Sigríður Sigbjarnardóttir. STJÖRIVUSPA eltir Franoes Drake LJON Afmælisbarn dagsins: Þú ert listhneigður og átt gott með að starfa með öðrum. Þú ferð ekki í launkofa með skoðanir þínar á mönnum og málefnum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það skiptir öllu í samstarfi að menn virði skoðanir hvers annars og nái samkomulagi um það sem máli skiptir. Leggðu þitt af mörkum. Naut (20. apríl - 20. mai') Það er margt sem freistar í fjármálaheiminum og margt að varast. Mundu að grædd- ur er geymdur eyrir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) AA Þú færð tækifæri til að sanna hæfileika þína og það gefur þér byr undii’ báða vængi og eykur sjálfstraustið. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú munt sjá að misjafn sauð- ur er í mörgu fé. Láttu það ekki koma þér úr jafnvægi heldur auka þér styrk. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú gerir bara illt verra með því að stinga hausnum í sand- inn og láta sem þú sjáir ekki það sem gera þarf á heimil- inu. Illu er best af lokið. Meyja (23. ágúst - 22. september) (Du> Finndu leið til að koma hug- myndum þínum á framfæri þannig að enginn misskiln- ingm- standi þeim í vegi. Ráðfærðu þig við félagana. 13. sept. - 22. október) m, ,áttu ekki deigan síga þótt íenn sýni hugmyndum þín- m takmarkaðan áhuga. .eitaðu á önnur mið því nóg- • fiskai’ eru í sjónum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Til þess að geta leyst vanda- málin þarftu fyrst og fremst að viðurkenna að þau séu til staðar og svo að finna þeim lausn. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Æx Vertu óhræddur við að sega hug þinn allan við þinn nán asta ástvin. Það er ekki eins erfitt og það virðist vera. Steingeit (22. des. -19. janúar) & Þú munt fá svar við þeim spurningum sem lengi hafa legið á þér svo nú er ekkert því til fyrirstöðu að skipu- leggja framtíðina. Vatnsberi (20. janúar -18. febníar) Nú ferðu að uppskera árang ur erfiðis þíns bæði í einkalífi og starfi. Njóttu þess fram í fingurgóma. Fiskar (19. febrúar - 20. mai’s) Þú hefðir gott af því að breyta til á einhver hátt hvort sem er heima fyrir eða í vinnunni. Gefðu þér tíma til að hugsa málið. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Golf S / Urval Utsýn Open /' Leirurmi sunnudaginn 16. ágúst 18 holu punktamót 7/8 forgjöf Hámarksforgjöf 24 hjá körlum og 28 hjá konum 1. sæti Viku golfferð til Islantilla á Spáni, gisting og golf innifalið 2. sæti Ávísun upp í ferð til Spánar eða Portúgals kr. 40.000 3. sæti. Ávísun upp í ferð til Spánar eða Portúgals kr. 30.000 4. sæti Ávísun upp í ferð til Spánar eða Portúgals kr. 20.000 Ræst út frá kl. 8:00 til 14:00 Mótsgjald kr. 2.000 Skráning hafin í síma 421 4100 Golfklúbbur Suðurnesja Matreidslunámskeid ilndverskir grœnmetisréttir ^ Sykur-, ger-, hveiti-, giuten- og mjólkurafurðalausir. Mánudaginn 17. og 24 ágústfrá kl. 18.30-21.30. Námskeið á góðu verði. Skráning hjá Shabðnu i símum 8993045, 5541609 og 581 1465. r - ' ' Wmm Útsalan í fullum gangi Strigaskór þessir gömlu góðu Stærðir: 36—45 Litir: svartir, hvítir, vínrauðir o.fl. Verð kr. 495 Póstsendum samdægurs Toppskórinn VESTUSUNDIV/INGÓLFSTORG SÍMI5521212 Opið laugardag 10-14 Reiki-, heilunar- og sjálfstyrkingarnámskeið umlI fdbdtttéendur út * * æra að njha sér orku til að lækna sig (meðfæddur eiginleiki hjá öllum) og /eða koma sér í orkulegt og tilfmningalegt jafnvægi. ra að beita hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggilegan hátt, í staðinn fyrir að beita henni til niðurrifs. ^Læ ra að hjálpa öðrum til þess sama. Námskeið í Reykjavík 18.—21. ágúst 1. stig kvöldnámskeið 29.—30. ágúst 1. stig belgarnámskeið 1.—3. september 2. stig kvöldnátnskeið Lausir einkatímar í heilun og ráðgjöf Sáttmálinn minn 22.-23. ágúst, hugrœktar- og sjálfstyrkingamámskeið, Jyrri hluti. 3.-4. október, seinni hluti. Kem út á land ef óskað er Upplýsingar og skrdning í síma 553 3934 kl. 10-12 virka daga. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.