Morgunblaðið - 15.08.1998, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1998 55
□□
(DK3ITAL
DIGITAL
SIIVII 'J®*******®^' 551
l.auf>;u<-{-i í)4
MAGNAÐ (
BÍÓ
/DD/
vw£ fAijúE.5. Tgúr Soí*:a;*> yyit HOiy G-«v-f
Kröftug, djörf og eftirminnleg. Vinsælasta Spik,e Lee myndin til
þessa. Lenti strax í fyrsta sæti þegar hún var frumsýnd í vor í
Bandaríkjunum. Frábær tónlist Public Enemy. Þið eigið leik.
Aðalhlutverk: Denzel Washington (Fallen) og Milla Jovovich (Fifth Element).
Sýnd kl. 5, 9 og 11.30.
JESSICA LANGE
GWYNETH PALTROU
Hún bauð tilvonandi brúður ••on.ir
síns velkornna, en baL við btosið
leyndist bciíl. .
SEG \
HUSH
Sálfræðileg spenna sem
fær hárin til að rísa.
IVIeð Óskarsverðlauna-
leikkonunni Jessicu
Lange (A Thousand
Acres) og Gwyneth Pal-
trow (Seven, Emma).
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
= 553^07= ALV0RU BIQI m Dplby
— 1 1 1 ■- 1 1. STflFRÆWT STÆRSTA TJALDH) IVIEÐ
= ÉÉ = HLJÓÐKERFI í I UY
r = — ÖLLUM SÖLUM!
HX
www.vortex.is/stiornubio/
GWYN ETH
TVÆR SÖGUR
TVOFOLD SKEMMTUN
MYNDIN SEM HEFUR
ISLEGIÐ RÆKILEGA í GEGN
í BRETLANDI í SUMAR.
SLIDIN
®Æ
PALTROW
„Sliding Doors er snjöll
og skemmtileg rómantísk
:A , kómedía, sem státar af
„^tþinni frábæru Gwyneth
Paltrow i tvöföldu
hlutverki, sem hún fer
linstaklega vel með og
sérlega frumlegum og
skemmtilegum
söguþræði/þráðum"
ÍkTkÍkkc
People Weekly
QDRS
Sliding Doors er mynd
Bretans Peter Howitt. Hún
skartar þeim Gwyneth
Palthrow (Seven), John Hannah (Four
Weddings and a Funeral),
John Lynch (ln the Name of the Father)
og Jeanne Trippelhom (Baslc Instinct) í
aðalhlutvekum og hefur fengið frábæra
dóma flestra gagnrýnenda. Sérstaka athygli
hefur vakið hin frumlega saga/sögur sem
sagðar eru í myndinni.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
WILLIS
RISIiMG
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16.
Sýnd kl. 7.10, 9 og 11. b. í. 14 ára.
Sýnd kl. 5.
http://www.mgm.com/speciesii
Kvikmyndahátíðin í Feneyjum
Dóttir
Coppola
ein af 16
útvöld-
um
SOFIA, dóttir Francis Ford
Coppola, mun líklega vekja
nokkra athygli á Kvikmyndahá-
tíðinni í Feneyjum sem hefst í
næsta mánuði. Súrrealísk stutt-
mynd hennar, „Lick the Star“
sem Qallar um stúlkur í gagn-
fræðaskóla, er önnur af tveimur
bandarískum myndum sem vald-
ar voru í stuttmyndakeppnina.
Alls voru 16 myndir valdar af
625 sem sendar voru í keppnina
og munu þær keppa um Silfur-
Ijónið. Aðrar myndir sem komust
í keppnina eru frá Ástralíu, Belg-
íu, Bretlandi, Frakklandi, Þýska-
landi, Grikklandi, fsrael, Noregi
og Spáni.
Framlag ítala er niyndin Taxi
sem leikstýrt er af Elisabetu Vil-
laggio, dóttur leikarans Paolo
Villaggio, og mynd ljósmyndar-
ans Fabrizio Ferri „Prelude" en
þar fara Sting og ballerínan
Alessandra Ferri með hlutverk.
TEIKNIMYNDIN „Wide
Prairie" verður sýnd utan
keppni í Feneyjum til minning-
ar um Lindu McCartney sem
lést fyrr á árinu.
I dómnefnd stuttmyndahátíð-
arinnar verða franski framleið-
andinn Georges Benayoun,
ítalska leikkonan Chiara Caselli
og þriðji nefndarmaður sem enn
á eftir að tilkynna.
Á dagskrá stuttmyndahátíðar-
innar verður einnig teiknimynd
Oscars Grillos, „Wide Prairie",
sem sýnd er til minningar um
Lindu McCartney, sem skrifaði
og talaði inn á myndina. Hún var
einnig framleiðandi ásamt eigin-
manni sínum, Paul McCartney.
MYNDBÖND
Vandi hinna fátæku
Alltaf gegn ofurefli
(Alwstvs Outnumbered)_________
D r a m a
★★★
Framleiðsla: Anne-Marie Mackay.
Leikstjórn: Michael Apted. Handrit:
Walter Mosley. Kvikmyndataka: John
Bailey. Tónlist: Michael Franti. Aðal-
hlutverk: Laurence Fishburn, Bill
Cobbs, Laurie Metcalf. 95 mín.
Bandarísk. Bergvík, ágúst 1998.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
minnilegur og sannfærandi.
Samband Sókratesar við ungan pilt
úr hverfinu er annar meginþráður.
Drengurinn á í miklum vandræðum og
sér Sókrates sjálfan sig í drengnum.
Hann gengur honum að vissu leyti í
fóðurstað og jafnframt því sem hann
reynir að hjálpa honum tekst hann á
við skuggahliðar eigin persónuleika.
Leikstjóm er í öruggum höndum
Michaels Apted sem á að baki langan
og sviptingasaman feril („Gorky
Pai-k“, ,,Nell“). Hann stýrir óvenju öfl-
ugu handriti hins þekkta skáldsagna-
höfundar Walters Mosleys, sem m.a. á
að baki sögumar um Easy Rawlins
(„Devil in a Blue Dress“). Myndin er
unnin fyrir sjónvarp og ágætis dæmi
um að slíkar myndir þurfa alls ekki að
vera rusl, þær em það bara því miður
oftast. Þvert á móti er hér á ferðinni
frábært drama þar sem hvergi er veik-
an blett að finna. Y
Guðmundur Ásgeirsson
Hér er sögð saga fyrrverandi fang-
ans Sókratesar Fortlow sem býr einn
í niðurníddu hverfi með ömurlegum
minningum sínum.
Mörgum áram áður
hafði hann framið
hrottalegan ofbeld-
isglæp sem hann
reynir að lifa með
auk þess sem hann
reynir að hafa hem-
il á ofsafengnu
skapi sínu. Sóki--
ates er hugsandi maður, rétt eins og
nafni hans hinn gríski. Hann hefur
afgerandi skoðanir og sterka réttlæt-
iskennd sem stundum kemur honum
í vandræði. Hann reynir staðfastlega
að fá aðra atvinnu en að tína flöskur
og dósir, en erfitt reynist að finna
nokkurn sem vill ráða mann með
slíka fortíð.
Sögumaður myndarinnai- er vinur
Sókratesar (Bill Cobbs), gamall karl
sem lítur upp til mannsins sem hann
telur heimspekilega hetju. Samband
mannanna tveggja er einn megin-
punktur myndarinnar og er leikur
Fishburns og Cobbs einstaklega eftir-
Gleðileat
fótbolt
asumar
13.UMFERÐ
15.8 lCLU. kl. 16 KR-völlur KR-LEIFTUR
16.8 lau. kl. 16 VestmannaeyjavöUur ÍBV-ÍR
16.8 sun. kl. 16 Akranesvöllur ÍA-FRAM
16.8 sun. kl. 20 Laugardalsvöllur ÞRÓTTUR R. - GRINDAVÍK
17.8 mán. kl. íg KeflavikurvöUur KEFLAVÍK- VALUR
0 X
i LANDSSÍMA