Morgunblaðið - 18.08.1998, Side 34
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 35
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Stund milli stríða
ERLEND HLUTABRÉF
Dow Jones, 17. ágúst.
NEW YORK VERÐ HREYF.
8511,3 T 1,0%
S&P Composite 1075,2 T 1,2%
37,4 T 0,8%
Alumin Co of Amer 63,9 T 1,2%
Amer Express Co 95,3 T 1,7%
Arthur Treach 1,5 - 0,0%
AT & T Corp 55,8 T 1,0%
Bethlehem Steel 9,0 T 0,7%
Boeing Co 36,5 1 0,8%
48,9 T 1,0%
Chevron Corp 80,8 T 0,8%
Coca Cola Co 78,8 T 2,5%
Walt Disney Co 32,2 T 2,2%
Du Pont 56,2 T 5,5%
Eastman Kodak Co 84,0 T 1,8%
Exxon Corp 69,6 T 1,9%
Gen Electric Co 88,1 T 0,8%
Gen Motors Corp 67,9 T 0,1%
Goodyear 54,6 T 1.3%
5,4 1 1,1%
Intl Bus Machine 125,9 T 0,4%
Intl Paper 41,9 T 0,8%
McDonalds Corp 64,6 i 0,5%
Merck & Co Inc 129,2 T 1,3%
Minnesota Mining 75,6 T 0,2%
Morgan J P & Co 124,9 ! 1,0%
Philip Morris 43,0 T 1,6%
Procter & Gamble 80,1 T 2,0%
48,7 T 0,9%
61,0 T 1,2%
Union Carbide Cp 46,3 T 0,5%
United Tech 87,6 T 0,6%
Woolworth Corp 12,8 T 1,0%
Apple Computer 5900,0 T 2,6%
Oracle Corp 23,9 T 0,3%
Chase Manhattan 65,8 T 2,2%
Chrysler Corp 57,2 4. 0,1%
141,8 T 2,0%
Compaq Comp 34,8 ! 0,2%
Ford Motor Co 48,1 ! 1,5%
Hewlett Packard 52,8 T 0,5%
LONDON
FTSE 100 Index 5467,2 T 0,2%
Barclays Bank 1506,0 1 3,3%
British Ainways 490,0 1 3,0%
British Petroleum 85,5 T 4,1%
British Telecom 1900,0 - 0,0%
Glaxo Wellcome 1907,0 T 2,1%
Marks & Spencer 505,0 T 1,6%
Pearson 1050,0 ! 3,2%
Royal & Sun All 533,0 1 1,2%
Shell Tran&Trad 346,3 T 0,7%
470,0 1 1,8%
Unilever 555,0 1 3,1%
FRANKFURT
DT Aktien Index 5456,6 T 0,2%
Adidas AG 216,5 1 3,3%
Allianz AG hldg 606,0 T 1,0%
BASF AG 77,0 T 1,0%
Bay Mot Werke 1565,0 T 2,1%
Commerzbank AG 58,6 ! 2,2%
Daimler-Benz 179,3 ! 0,7%
Deutsche Bank AG 139,0 T 2,5%
Dresdner Bank 92,6 i 1,5%
FPB Holdings AG 310,0 - 0,0%
Hoechst AG 75,1 ! 1,2%
Karstadt AG 785,0 ! 4,5%
46,3 T 1,3%
MAN AG 578,5 1 2,9%
Mannesmann 170,3 1 1,0%
IG Farben Liquid 3,1 i 2,2%
Preussag LW 606,0 i 2,3%
Schering 165,5 ! 2,4%
Siemens AG 120,0 ! 1,6%
Thyssen AG 371,0 T 1,9%
Veba AG 94,8 ! 0,4%
Viag AG 1320,0 T 4,0%
Volkswagen AG 144,8 T 0,2%
TOKYO
Nikkei 225 Index 14794,7 ! 2,2%
695,0 ! 3,5%
Tky-Mitsub. bank 1116,0 ! 3,5%
3160,0 ! 1,9%
Dai-lchi Kangyo 630,0 ! 0,8%
790,0 ! 2,9%
Japan Airlines 348,0 ! 1,1%
Matsushita E IND 2005,0 ! 1,2%
Mitsubishi HVY 513,0 T 0,2%
Mitsui 750,0 T 0,7%
Nec 1135,0 ! 3,4%
Nikon 816,0 ! 3,2%
Pioneer Elect 2360,0 ! 1,7%
Sanyo Elec 342,0 ! 1,2%
Sharp 928,0 i 3,4%
Sony 11160,0 ! 3,0%
Sumitomo Bank 1094,0 ! 1,9%
Toyota Motor 3240,0 ! 2,1%
KAUPMANNAHÖFN
222,4 T 0,8%
Novo Nordisk 920,0 T 2,8%
119,3 T 4,6%
Den Danske Bank 785,0 T 0,6%
Sophus Berend B 260,7 T 1,1%
ISS Int.Serv.Syst 417,5 ! 0,6%
Danisco 470,0 i 1,1%
Unidanmark 605,0 T 5,0%
DS Svendborg 67000,0 - 0,0%
Carlsberg A 440,0 ! 2,2%
DS 1912 B 48500,0 1 1,0%
710,0 ! 2,9%
OSLÓ
Oslo Total Index 1096,8 ! 2,8%
Norsk Hydro 289,0 ! 2,4%
Bergesen B 116,0 - 0,0%
Hafslund B 30,0 - 0,0%
Kvaerner A 234,0 ! 6,4%
Saga Petroleum B 83,0 i 5,7%
Orkla B 128,0 i 5,2%
Elkem 88,0 ! 1,1%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3383,6 ! 0,2%
Astra AB 144,0 T 2,9%
151,0 i 1,3%
Ericson Telefon 2,8 i 12>/o
ABB AB A 96,5 ! 0,5%
Sandvik A 181,5 ! 0,3%
Volvo A 25 SEK 231,5 ! 0,6%
Svensk Handelsb 352,0 T 1,1%
Stora Kopparberg 104,5 t 0,5%
Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
EVRÓPSKU hlutabréfamörkuðun-
um hafði undir lokun tekist að snúa
við blaðinu eftir mikið tap framan af
mánudeginum meðan markaðirnir
reyndu að fóta sig á afleiðingum
nær 30% gengisfellingar rússnesku
rúblunar í reynd. Smávægilegar
hækkanir á hlutabréfum í New York
hjálpuðu upp á sakirnar en banda-
rísku markaðirnir voru fálmkenndir
meðan beðið var vitnisburðar Clint-
ons um samband hans Monicu
Lewinsky. Þegar London-markað-
urinn lokaði hafði þó Dow Jones
vísitalan hækkað um 0,5%.
Á gjaldeyrismarkaði komst doll-
arinn um tfma upp í 1,81 mark eða
hæstu hæðir síðustu fimm vikna og
þegar á leið vatnaði undan honum
um leið og miðlararnir tóku að end-
urmeta áhrifin af gengisfalli rúblun-
ar á markið.
Aðal áhyggjur markaðanna stafa
eftir sem áður af þróuninni í Asíu
og hvort ókyrrðin þar á fjármála-
mörkuðum muni leiða fyrr en síðar
til kreppu á heimsvísu.
Helstu lykiltölur á mörkuðunum
urðu annars þessar: SE-100 vísital-
an í London hafði við lokun hækk-
að um 12,2 punkta í 5467, eða um
0,22%, X-DAX vísitalan í Frankfurt
lækkaði um 41,69 punka í 5432,03,
eða um o,76% og CAC-40 í París
lækkaði um 11,10 punkta í 3983,81
eða um 0,28%. Á gjaldeyrismark-
aði var markið skráð 1,7915 gagn-
vart dollar, jenið á 145,77 dollara,
pundið á 1,61890. Gullverð var
skráð á 284,55 dollara únsan,
hækkun um 0,15 og olíufatið af
Brent á 12,38 dollara eða hækkun
um 0,07 frá föstudeginum.
Kvöld-
erang a í
Viðey
TIU ár eru liðin í dag, þriðjudag,
frá því að Viðeyjarstaður var opnað-
ur almenningi. Engin hátíðarhöld
verða í tilefni af þessu en tímamót-
anna verður þó minnst í Viðeyjar-
stofu um næstu helgi.
í kvöld verður gönguferð að
hefðbundum hætti. Farinn verður
annar áfangi raðgangnanna í Viðey
en þær eru fimm sem hringinn
mynda og þetta er síðasti hringu-
inn á þessu sumri. í kvöld verður
brottfaratíma flýtt um hálftíma
vegna lækkandi sólargangs og far-
ið með ferjunni úr Sundahöfn kl.
20.
Gengið verður af hlaði Viðeyjar-
stofu, austur á Sundbakka. Þar
verður fyrst skoðuð ljósmyndasýn-
ingin í skólahúsinu en hún gefur
góða hugmynd um lífið í þorpinu
sem þarna var fyrr á öldinni. Síðan
verður Sundbakkinn skoðaður og
m.a. litið inn í Tankinn, 150 tonna
vatnstank frá tímum Milljónafélags-
ins, en Viðeyjarfélagið hefur inn-
réttað hann mjög skemmtilega og
gert að félagsheimili sínu.
Loks verður svo gengið um Þórs-
nes, eftir suðurströndinni heim að
Stofu aftur með viðkomu í Kvenna-
gönguhólunum og báturinn tekinn í
land. Þetta verður um tveggja tíma
ganga og fólk er beðið að búa sig
eftir veðri.
Þeta er falleg leið og margt að
skoað nær og fjær. Gjald er ekki
annað en ferjutollurinn, 400 kr. fyr-
ir fullorðna og 200 kr. fyrir börn.
Vakin skal athygli á því að ferðir
til eyjarinnar hefjast nú daglega
kl. 13 og að grillskálinn er opinn
öllum milli kl. 13.30 og 16.30. Enn
fremur skal minnst á ljósmynda-
sýninguna í skólahúsinu, reiðhjóla-
leigu, hestaleigu og veitingar í Við-
eyjarstofu.
LEIÐRÉTT
Rangt veffang
AF tæknilegum ástæðum mistókst
leiðrétting á veffangi sýningar
Kristínar Guðjónsdóttur í Gerðar-
safni í Kópavogi. Veffangið er:
www.art.net/~stina.
Beðist er afsökunar á mistökun-
um.
Röng mynd og titill
TÆKNILEG mistöku urðu þess^
valdandi að röng mynd birtist með
grein um þýsku
kosningarnar á
bls. 6 í sunnu-
dagsblaði. í stað
myndar af Klaus
Kfinkel, utanríkis-
ráðherra, birtist í
tvígang mynd af
Joschka Fischer,
formanni Græn-
ingja. Þá var mis-
sagt að Kinkel
væri formaður Frjálslynda
demókrataflokksins, formaðurinn
heitir Wolfgang Gerhardt.
Beðist er velvirðingar á þessu. ^
Niðurlag féll niður
NIÐURLAGIÐ féll niður á frétt
um kauptilboð íslandsbanka í Bún-
aðarbanka, sem birtist i Morgun-
blaðinu á laugardag. Standa átti:
„Finnur Ingólfsson sagði í sam-
tali við blaðið að stjórnendur Bún-
aðarbankans hefðu á fundinum lýst
afstöðu sinni til Islandsbanka. Þeir
hefðu farið yfir málin en engar
ákvarðanir hefðu enn verið teknar
af hálfu ráðuneytisins."
Beðist er velvirðingar á þessum
mistökum.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 95 65 88 466 41.023
Blálanga 75 75 75 372 27.900
Gellur 369 360 365 80 29.160
Hlýri 125 110 125 3.210 401.040
Hámeri 110 110 110 212 23.320
Karfi 95 40 79 8.482 667.215
Keila 88 34 80 7.141 568.900
Langa 112 18 98 7.262 709.173
Lúða 486 90 347 686 237.889
Lýsa 45 18 36 1.364 49.568
Makríll 75 75 75 10 750
Sandkoli 56 56 56 5.000 280.000
Skarkoli 154 50 91 9.176 831.343
Skata 110 60 99 252 25.010
Skútuselur 420 190 196 1.859 363.988
Steinbítur 139 75 112 13.509 1.511.111
Sólkoli 102 90 102 349 35.562
Tindaskata 5 5 5 49 245
Ufsi 87 50 75 81.168 6.058.343
Undirmálsfiskur 172 50 116 3.382 391.445
Ýsa 180 71 129 64.845 8.388.973
Þorskur 154 55 117 161.862 18.873.027
Samtals 107 370.736 39.514.984
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Hlýri 110 110 110 14 1.540
Skarkoli 86 86 86 592 50.912
Steinbítur 120 120 120 25 3.000
Ýsa 115 106 109 1.077 117.393
Þorskur 122 122 122 1.381 168.482
Samtals 110 3.089 341.327
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 90 90 90 300 27.000
Steinbítur 98 98 98 2.500 245.000
Undirmálsfiskur 93 93 93 200 18.600
Ýsa 180 90 125 2.394 298.412
Þorskur 146 100 110 38.161 4.211.830
Samtals 110 43.555 4.800.842
FAXALÓN
Ufsi 80 69 71 689 48.836
Þorskur 124 124 124 2.000 248.000
Samtals 110 2.689 296.836
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 369 360 365 80 29.160
Keila 41 41 41 174 7.134
Lúða 423 170 379 83 31.431
Lýsa 40 38 39 571 22.298
Steinbítur 126 84 116 2.120 246.386
Ufsi 72 64 68 81 5.491
Undirmálsfiskur 172 157 161 879 141.159
Ýsa 163 100 134 5.885 785.765
Þorskur 148 102 110 4.192 460.743
Samtals 123 14.065 1.729.567
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 77 40 62 66 4.115
Langa 38 18 30 61 1.818
Lúða 486 330 466 95 44.298
Skarkoli 132 102 123 1.315 161.548
Steinbítur 130 93 111 281 31.112
Ufsi 78 50 72 13.624 975.478
Undirmálsfiskur 91 79 90 302 27.277
Ýsa 171 80 156 8.243 1.288.793
Þorskur 148 94 105 33.533 3.522.642
Samtals 105 57.520 6.057.080
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Steinbítur 90 90 90 90 8.100
Þorskur 99 99 99 1.624 160.776
Samtals 99 1.714 168.876
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 50 50 50 7 350
Keila 34 34 34 7 238
Langa 50 50 50 24 1.200
Lúða 210 210 210 3 630
Skarkoli 138 135 137 600 81.900
Skata 60 60 60 8 480
Steinbítur 120 120 120 43 5.160
Ufsi 69 69 69 748 51.612
Undirmálsfiskur 98 50 80 435 34.639
Ýsa 164 71 148 3.070 453.378
Þorskur 150 101 114 10.139 1.154.528
Samtals 118 15.084 1.784.115
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Karfi 78 65 77 77 5.934
Keila 60 60 60 6 360
Langa 75 70 74 68 5.030
Skarkoli 126 126 126 18 2.268
Skútuselur 230 230 230 27 6.210
Steinbítur 100 100 100 7 700
Ufsi 80 70 72 1.830 130.991
Ýsa 175 85 119 24.021 2.849.131
Þorskur 153 112 122 3.644 445.771
Samtals 116 29.698 3.446.394
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 95 65 82 119 9.793
Hlýri 125 125 125 3.196 399.500
Karfi 95 55 87 2.413 210.510
Keila 88 54 81 6.286 511.932
Langa 112 50 105 2.618 275.152
Lúða 410 90 127 65 8.250
Makríll 75 75 75 10 750
Sandkoli 56 56 56 5.000 280.000
Skarkoli 107 50 106 303 32.251
Skata 110 110 110 34 3.740
Steinbítur 129 95 116 1.295 149.689
Ufsi 87 65 73 29.775 2.177.148
Undirmálsfiskur 108 64 107 936 99.899
Ýsa 145 100 129 1.464 188.270
Þorskur 127 70 118 16.848 1.995.646
Samtals 90 70.362 6.342.530
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Skarkoli 154 154 154 60 9.240
Steinbítur 111 91 101 1.913 192.352
Undirmálsfiskur 159 146 150 240 36.007
Ýsa 142 114 139 2.541 352.208
Þorskur 125 95 103 4.453 457.100
Samtals 114 9.207 1.046.908
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 75 75 75 372 27.900
Karfi 75 75 75 2.626 196.950
Keila 76 76 76 512 38.912
Langa 97 90 94 3.373 316.927
Lúða 416 348 391 120 46.976
Lýsa 18 18 18 146 2.628
Skata 99 99 99 210 20.790
Skútuselur 202 202 202 589 118.978
Steinbítur 126 95 100 59 5.915
Ufsi 84 56 81 14.753 1.195.878
Ýsa 118 112 113 4.753 538.087
Þorskur 150 120 138 27.796 3.835.292
Samtals 115 55.309 6.345.234
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Keila 50 50 50 61 3.050
Skarkoli 115 115 115 751 86.365
Steinbítur 100 95 97 331 32.024
Tindaskata 5 5 5 32 160
Ýsa 178 105 133 5.202 693.739
Samtals 128 6.377 815.338
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 79 70 77 2.635 202.526
Keila 76 60 75 70 5.224
Langa 95 90 91 635 57.849
Lúða 411 294 402 85 34.194
Lýsa 31 31 31 67 2.077
Skútuselur 202 202 202 85 17.170
Steinbítur 118 85 117 381 44.760
Sólkoli 102 102 102 346 35.292
Ufsi 81 71 75 16.145 1.214.911
Ýsa 110 90 102 748 76.214
Þorskur 147 55 105 6.378 667.713
Samtals 86 27.575 2.357.929
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐl
Lýsa 38 30 37 171 6.259
Ufsi 72 64 67 509 34.088
Ýsa 129 80 127 241 30.501
Þorskur 121 115 116 3.311 385.268
Samtals 108 4.232 456.115
HÖFN
Annar afli 90 90 90 47 4.230
Hámeri 110 110 110 212 23.320
Karfi 86 70 71 658 46.830
Keila 82 82 82 25 2.050
Langa 106 106 106 483 51.198
Lúða 400 270 307 235 72.110
Skarkoli 86 70 73 5.537 406.859
Skútuselur 420 190 191 1.158 221.630
Steinbítur 139 120 124 4.302 531.985
Sólkoli 90 90 90 3 270
Tindaskata 5 5 5 17 85
Ufsi 78 67 75 2.738 205.268
Undirmálsfiskur 91 91 91 119 10.829
Ýsa 180 91 137 2.799 383.015
Þorskur 150 126 137 5.370 734.455
Samtals 114 23.703 2.694.133
SKAGAMARKAÐURINN
Lýsa 45 38 40 409 16.307
Steinbítur 120 75 92 162 14.927
Ufsi 72 56 68 276 18.641
Undirmálsfiskur 85 85 85 271 23.035
Ýsa 154 84 139 2.407 334.068
Þorskur 154 96 140 3.032 424.783
Samtals 127 6.557 831.760
Kiaus Kingel