Morgunblaðið - 18.08.1998, Side 37

Morgunblaðið - 18.08.1998, Side 37
38 ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 SKOÐUN MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Kynskipt störf meðal verkafólks FYRIR nokkrum dög- um heyrði ég útvarpsvið- tal um kynskipt störf í fískiðnaði. Þar ræddu saman tvær ungar konur sem höfðu skrifað grein *bg kona í fiskiðnaði úr sama verkalýðsfélagi og undirrituð. Mig langar að ýta und- ir þessa umræðu með því að nefna fáeina hlut- bundna þætti, hversu margar kynslóðir hafa starfað í iðnaði, á hvaða stigi konur urðu að fara að vinna, hvenær og hvernig verkalýðsfélögin komu til sögunnar. Sigurlaug S. Gunnlaugsdóttir ísland held ég að að- eins séu kynbundin verkalýðsfélög í Dan- mörku. Verkakona í málmiðnaði í Svíþjóð sagði mér einhvern- tíma að upphaf þátt- töku kvenna í verka- lýðsfélögum þar megi rekja til síðustu ald- ar, þegar konur í skógarhöggi fóru í verkfall til að fá kaup á við karla. Þær gengu síðan í verka- lýðsfélagið og til er heimild sem segir að þær hafi með aðgerð- um sínum unnið til Verkamannafélagið Dagsbrún er eitt elsta verkalýðsfélagið á landinu, stofnað 1906. Pétur G. Guðmunds- son, einn af íyrstu formönnum ^Pagsbrúnar, rekur í grein sem hann ritaði í Vinnuna viðbrögð við tillögu um stofnun deildar í félaginu íyrir konur sem var borin fram á stofnárinu. Tillögunni var drepið á dreif með ummælum á þessa leið: „Félagsskaparmyndun meðal kven- fólks ... hefur ekkert erindi í félagið. Enginn almennilegur maður mundi fást til að gerast forsprakki og framkvæmdafrömuður meðal þess félags“ - það er, verja rétt og hags- muni kvenna. „Það mun sannast að ef kvenfólk stofnar félög og vinnur '^íyrir ákveðið kaup, sem auðvitað verður ekki mjög lágt, þá veitist húsmæðrum afar erfitt að fá kven- fólk til ígripavinnu t.d. fiskbreiðslu eða vinda úr flík. Legg til að eyrar- vinna kvenfólks sé takmörkuð eða afnumin með einhverjum ráðum, t.d. með því að karlmenn afsegi að vinna með kvenfólki í eyrarvinnu." Með svo þröngsýnum sjónarmiðum var tekið á móti konum inn í raðir verkafólks. Verkakvennafélagið Framsókn var stofnað átta árum síðar. Svipaða sögu er að segja í öðrum bæjarfélögum þar sem félög voru eða eru kynskipt. Meðal iðnvæddra landa fyrir utan WARNEKS - 0 ^ Flott £ ' Ifei undirföt f * ^ V>1// Kringlunni s. 553 7355 '2f=/ þess að vera í félaginu, til jafns á við karlmenn. Hér á landi urðu umskipti í at- vinnulífi á þriðja áratug aldarinnar, en um 1930 kom kreppa og aftur- Konur hefðu getað set- ið eftir í algjörum að- skilnaði á vinnumark- aði, segir Sigurlaug S. Gunnlaugsdóttir, ef al- þjóðleg hreyfíng fyrir félagslegum réttindum hefði ekki komið til. kippur í atvinnuþróun. Eftir síðari heimsstyrjöld kom alþjóðlegt út- þenslutímabil (skilyrt efnahagslega af eyðileggingu stríðsins og pólitískt af Marshallaðstoðinni). Hér varð mikil þróun í fiskiðnaði, sjósókn og landvinnslu. Óhætt er að segja að um 1960 hafí frystihúsin verið orðin starfsvettvangur heillar kynslóðar kvenna. Samtímis og næstu áratugi hrakaði kaupi verkafólks svo að erf- iðara varð fyrir einstakling að vinna fyrir fjölskyldu. (Það er félagslegt vandamál eins og kunnugt er að ein- staklingur getur ekki framfleytt sér og barni eða bömum af kaupinu sínu.) Oft hafa birst konur á sjónarsvið- inu sem fara í karlastörf og gera kaupkröfur. Ef mig misminnir ekki átti slík atburðarás þátt í að höggva skarð í skiptinguna milli Dagsbrún- ar og Framsóknar, þegar nokkrar ungar konur sem unnu við uppskip- un á áttunda áratugnum sættu sig ekki við að vera settar í Framsókn heldur gengu í Dagsbrún einsog samverkamenn þeirra. Jafnvel þótt slíkt sé ekki skýrt fræðilega svo unnt sé að átta sig á hvað er að ger- Brandtex fatnaður Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Nýbýlavegi 12, sími 5544433 K^ió/^CVvV - Gœðavara Gjdfdvara - mafdr og kdífislell. Allir veróflokkdr. . Heimsírægir liönnuóir in.d. Gidnni Versdte. VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. ast, hefur það góð áhrif á sjálfsálitið. Kapítalisminn varðveitir og blæs sífellt lífi í kynjamisrétti vegna þess að vinnuafl kvenna gildir ekki jafnt og karla. Þegar nógu margar konur eru komnar út á vinnumarkaðinn og búnar að vera þar svo lengi að at- vinnuþátttaka kvenna er viður- kennd, vaknar sú félagslega spurn- ing að minnka kynskiptingu á vinnumarkaði og einangrun kvenna í ákveðnum vinnuferlum. Hver ein- asti maður veit hvað við er átt ef einhver spyr höstuglega af hverju bara karlar séu í þessu eða hinu starfinu - eða öfugt. Fyrir nokkrum áratugum hefði spurningin verið nær óskiljanleg og til eru lönd þar sem hún skilst ekki í dag. Þetta getur þó ekki gerst nema til komi félagsleg barátta. Konur hefðu getað setið eftir í algjörum aðskilnaði á vinnumarkaði ef alþjóð- leg hreyfing fyrir félagslegum rétt- indum hefði ekki komið til. Það gerðist með hreyfingu kvenna á sjö- unda áratugnum. Kvenfrelsishreyf- ingin barðist fyrir launajafnrétti og rétti kvenna yfir eigin líkama, með vissum árangri. Hér á landi var ekki mikil umræða um hvetjandi jafn- réttisaðgerðir og lögbindingu þeirra. Það má til dæmis merkja af að þessi þáttur hefur verið rang; nefndur ,jákvæð mismunun". í Bandaríkjunum voru hvetjandi jafnréttisaðgerðir lögbundnar, en sótt hefur verið gegn þeirri löggjöf æ síðan. Aftur á móti var annar þáttur ríkjandi í umræðunni hér. Það voru heilsufarslegar afleiðingar vinnu við afkastahvetjandi launakerfi, skerð- ing fastráðningar og kauprýrnum þeim tengd. Þessi kerfi komu snemma í frystihúsin (stóðu ekki í sambandi við beina afkomu, heldur alþjóðlega þróun vinnuskipulags og aga) og voru nánast samheiti fyrir vinnu kvenna í fiskiðnaði. Verka- konur víða um land tóku þetta mál upp, með vissum árangri. í dag fjölgar konum í óhefðbundnum kvennastörfum. Margar konur eru með réttindi á stórar vinnuvélar og sumar fara á sjó. Ástand verkalýðs- félaganna er aftur á móti slíkt að ævinlega sækir í sama farið. Það má til dæmis merkja af því að launa- munur verkakarla og verkakvenna fer vaxandi. Dæmi um hið sama er einnig lágkúrulegt „fræðsluefni" fyrir fiskvinnslufólk sem nefnt var í útvarpsviðtalinu. Til að leggja mat á stöðu kvenna á vinnumarkaði og innan verkalýðs- hreyfingarinnar þarf góða mælistiku. Eg minnist hins gagn- stæða hjá fyrrverandi forstjóra stórs erlends fyrirtækis hérlendis, sem var beinlínis hneykslaður á „frumstæðu" skipulagi verkalýðs- hreyfingarinnar á Islandi. Góð mælistika má ekki vera huglæg. Hún þarf, fyrir utan lögmál fram- leiðsluhátta og atvinnumarkaðar, að mínu mati að taka til greina reynsl- una af hvemig afstæðum hefur ver- ið breytt, í þessu tilfelli með félags- legri baráttu kvenna, og hvernig og hver framkvæmir uppskurð á þjóð- félaginu. Með þökk fyrir að hefja umræð- una. Höfundur er félagi íDagsbrún- Framsókn. Fylgstu með nýjustu fréttum á fréttavef Morgunblaðsins www.mbl.is AFRAM SKAL HALDIÐ ORÐRÆÐUNNI MORGUNBLAÐIÐ birti sl. laugardag við- tal við Jakob R. Möller hrl. formann Lög- mannafélags íslands, þar sem einkum er fjallað um efni viðtals sem blaðið átti við mig og birt var 1. ágúst sl. Ástæða er til að víkja að nokkrum atriðum sem fram koma í við- talinu við Jakob. Ein rétt úrlausn Ég hef haldið því fram, að við úrlausnir á lögfræðilegum álita- málum verði menn að ganga út frá því, að aðeins ein úr- lausn sé lögfræðilega rétt. Við- fangsefni dómara sé að finna rétt- arheimildina sem við eigi og beita henni, en ekki að setja reglu, eins og sumir virðast telja að heyri til starfi dómarans. Þessa meginhugs- un tel ég varða miklu í réttarríki, vegna þess að þar er leyst úr rétt- arágreiningi með beitingu réttar- reglna sem eiga að vera algerlega hlutlausar gagnvart þeim sem í hlut eiga. Ef dómurum, eða öðrum sem úr lagadeilum leysa, væri ját- uð heimild til að velja réttarheim- ild, og þar með niðurstöðu, úr tveimur eða fleiri jafngóðum, væri verið að segja að rétturinn sé ekki lengur einn. I gildi sé margur rétt- ur. Menn eigi það ekki lengur að- eins undir hlutlausri réttarreglu hver niðurstaða verði, heldur ekki síður undir því hver séu persónu- leg sjónarmið dómarans sem dæm- ir. Tveir menn sem beri sama álita- efni undir dómstóla geti átt von á að fá mismunandi niðurstöður, báð- ar jafn réttar. Jakob R. Möller hrl. virðist ekki vera sammála mér um þetta. Og fyrst hann er að tala við mig finnst honum hann hafa happ höndum tekið með að finna til- vitnun í grein eftir mig í Tímariti lögfræðinga frá 1992. Þar sagðist ég ekki gera ágreining um dóma, þar sem valin hefði verið ein af tveimur eða fleirum lögfræði- lega tækum lausnum, jafnvel þó að mér sjálfum fyndist að önnur hefði átt að verða ofaná. í grein þessari var ég að fjalla um dómara og opinbera gagnrýni á dóma af tilefni, sem Þór Vilhjálmsson fyrrverandi hæsta- réttardómari gaf. Ég skýrði m.a. ástæðurn- ar fyrir því að ég hefði haft slíka gagn- rýni uppi á opinber- um vettvangi, m.a. í bók minni „Deilt á dómarana", sem út kom árið 1987. Ég var að útskýra, að gagnrýni mín hefði einskorðast við dómsúrlausnir, sem hefðu ver- ið fjarri því að uppfylla eðlilegar lögfræðilegar kröfur. Þegar ég hef gagnrýnt dóma opinberlega er það í öllum tilvikum svo, segir Jón Steinar Gunnlaugsson, að rök- in fyrir niðurstöðunum eru augljóslega ótæk. Svo sem ég tók fram í viðtalinu við Morgunblaðið getur oft verið vandasamt að finna rétta dómsnið- urstöðu. Þegar settum lögum sleppir verða réttarheimildirnar óvissari og fleiri álitamál eru að jafnaði uppi. Tvo lögfræðinga get- ur líka að sjálfsögðu greint á um hver hin rétta niðurstaða sé. Allt orkar tvímælis þá gert er. Mér dettur ekki í hug að ég hafi alltaf rétt íyrir mér. Eg er og hef alltaf verið tilbúinn til að sætta mig við niðurstöðu sem ég sé að er til orðin með heiðarlegum og hlutlausum Jón Steinar Gunnlaugsson Málþing um heil- brigðisstörf í friðargæslu HALDIÐ verður málþing í Reykjavík laugardaginn 29. ágúst um heilbrigðisþjónustu í friðar- gæslu. Málþingið halda nokkrir ís- lenskir læknar og hjúkrunarfræð- ingar sem hafa verið við friðar- gæslu í Bosníu á vegum Samein- uðu þjóðanna og NATO. Markmið þingsins er að kynna framlag Islands og miðla upplýs- ingum um friðargæslustörf til lækna og hjúkrunarfræðinga sem hafa hugleitt að fara til slíkra starfa. Fyrirlesarar verða Islendingar, Bretar og Norðmenn. Aðgangur að þinginu verður ókeypis, en fjöldi þátttakenda takmarkaður. Þingið verður haldið á ensku. Á þessu ári eru 50 ár síðan Sa- meinuðu þjóðirnar tóku fyrst að sér friðargæslu. Islendingar tóku fyrst þátt í þessu starfi 1950, þeg- ar tveir lögregluþjónar fóru til starfa á vegum Sameinuðu þjóð- anna í Palestínu. Síðan hafa all- margir Islendingar tekið þátt í friðargæslustarfi Sameinuðu þjóðanna og frá 1995 eining á vegum NATO. Flestir hafa starf- að við heilbrigðisþjónustu eða löggæslu. A árunum 1994-1997 tóku ís- lendingar þátt í heilbrigðisþjón- ustu í norska friðargæsluliðinu í Bosníu en frá 1997 hafa íslending- ar verið í heilsugæsluliði bresku friðargæslusveitanna í Bosníu. Þessi þátttaka íslendinga hefur verið á grundvelli samninga utan- ríkisráðuneytisins við vamarmála- ráðuneyti Noregs og Bretlands. Stefnt er að áframhaldandi þátt- töku Islands í friðargæslu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.