Morgunblaðið - 18.08.1998, Side 57

Morgunblaðið - 18.08.1998, Side 57
- 58 ÞRIÐJIJDAGUR 18. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ ^orgunblaðið/Jón FOLK I FRETTUM ;varsson d BRYNDÍS Ásmundsdóttir, Andrés Jónsson, bæði hjá Mono, Rakel Þórhallsdóttir og Þröstur Gests- son. ^ SfMON Jakobsson, Valur H. Sæv- arsson, Ingólfur hljóðhönnuður á Mono, Sigurlaug Jóhannsdóttir og Sveinn Waage. 0 SYSTURNAR Drífa og Brynja Sig- urðardætur, sem röppuðu fyrir gesti. 0 RAGNAR Blöndal hóf útsendingu útvarpsstöðvarinnar Mono og kynnti dagskrána. ^ ÁSGEIR Kolbeinsson og Jóhann Guðlaugsson. 0 HRUND Einarsdóttir, Rósa Guð- mundsdóttir og Emilíana Torrini. EGILL Tómasson, Birgir Sigurðs- son og Sigurbjörn Þorgrímsson. „Þetta fór drulluvel af stað,“ segir Jóhann Guðlaugsson ‘hjá útvarpsstöðinni Mono. „Ætli það hafi ekki mætt um íjögur hundruð manns í opn- unarhófið í Loftkastalanum og fengu að heyra og „sjá“ fyrstu tónana.“ Fyrsta lag stöðvarinnar var lagið „Life in Mono“ með hljómsveitinni Mono. Það heyrist skyndilega hávær hringing í símanum. „Nú var brunavarnakerfið að fara í gang svo eg veit ekki hvort ég á að hlaupa út,“ segir Jó- hann og hlær. Það getur gengið á ýmsu þegar verið er að koma nýrri útvarpsstöð á koppinn. Eftir opnunarhátíðina var gleðskapur á Astró og dag- inn eftir var efnt til sýningar á Stuðmannamyndinni Með allt á hreinu í Regnboganum. Er það lýsandi fyrir tónlist- arstefnu stöðvarinnar? „Nei, er þetta ekki bara eitthvað sem rennur vel ofan í alla,“ svarar Jóhann. „Tónlistarstefnan verður í mótun á hveijum degi þar sem þetta er ný stöð. Fyrstu dagana og vikumar eiga lín- umar sjálfsagt eftir að skýr- ast. Við stílum inn á aldurs- hópinn 15 til 25 ára og náum til 94% landsmanna þannig að við teljum okkur hafa ástæðu til að vera bjartsýnir." LAUGARDAGSBLAÐI MORGUNBLAÐSINS 29. ÁGÚST FYLGIR BLAÐAUKI UM MENNTUN í blaðaukanum verður lögð áhersla á að kynna þá fjölmörgu námsmöguleika sem eru í boði fyrir þá sem vilja stunda einhvers konar nám eða sækja námskeið í vetur. Efnisval verður fjölbreytt og sniðið að þörfum ungra sem aldinna. ÚS • Tungumálanám • Siglingar • • Prjónaskapur z IL III • Fjarnám • Tölvunám • Skylmingar LU -J • Símenntun • Leiklist • Forritun a • Söngur og dans • Bókmenntir • Afþreying • Viðtöl o.fl. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12 mánudaginn 24. ágúst Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild í síma 569 I 139. piór@tinMaÍ>t^ AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111 • Bréfasími: 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.