Morgunblaðið - 18.08.1998, Side 43
44 ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
t
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar og amma,
HUGLJÚF DAGBJARTSDÓTTIR,
Bláhömrum 4,
Reykjavík,
lést á Landspítalanum mánudaginn 17. ágúst.
Guðmundur Þengilsson,
börn og barnabörn.
Ástkær eiginmaður minn,
HÖRÐUR VALDIMARSSON,
áður búsettur á
Skólavegi 16 í Keflavík,
lést á Hrafnistu í Hafnarfirði aðfaranótt sunnu-
dagsins 16. ágúst.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sigurrós Sigurðardóttir.
t
a
Ástkær eiginmaður minn, sonur, faðir okkar,
tengdasonur, tengdafaðir og afi,
JENS ÓLAFSSON
verslunarstjóri,
Hlíðartúni 1,
Hornafirði,
andaðist á heimili sínu að morgni laugardag-
sins 15. ágúst.
Minningarathöfn fer fram frá Hafnarkirkju þriðjudaginn 18. ágúst kl. 13.30.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Helga Steinunn Ólafsdóttir
Sigrún Jensdóttir,
Sveinbjörg Baldvinsdóttir,
Ólafur Jensson,
Guðný Björg Jensdóttir,
Sigrún Jensdóttir,
Halldór Jensson,
Eygló Jensdóttir,
Ólafur Guðmundsson,
Hanna M. Sigurðardóttir,
Gunnar Þór Þórarnarson,
Torfi Geir Torfason,
Margrét Ármann,
Björn Austfjörð
og barnabörn.
+
Ástkær eiginmaður, faðir okkar, tengdafaðir,
afi og langafi,
HRÓAR B. LAUFDAL,
lést á heimili sínu, Munkaþverárstræti 6,
Akureyri, aðfaranótt sunnudagsins 16. ágúst.
Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstu-
daginn 21. ágúst kl. 13.30.
Jóhanna Jóhannsdóttir,
Birna Laufdal, Þórir Steindórsson,
Hreinn Laufdal,
Hrönn Laufdal, Carl David Hamiiton,
barnabörn og barnabarnabarn.
+
SIGURBJÖRG SIGURJÓNSDÓTTIR,
Litlulaugum, Reykjadal,
er látin.
Jarðarförin fer fram frá Einarsstaðarkirkju laugardaginn 22. ágúst
kl. 14.00.
Systir og systkinabörn.
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
PÁLLTRAUSTASON,
Grund,
andaðist laugardaginn 8. ágúst.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Elínborg Oddsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
SIGURJON
ÚLFARSSON
+ Siguijón tílfars-
son fæddist í
Reykjavík 6. sept-
ember 1920. Hann
lést á Landspítalan-
um 7. ágúst síðast-
liðinn. Foreldrar
hans voru Margrét
R. Halldórsdóttir, f.
á Ketilsstöðum í
Hjaltastaðarþingá í
N-Múlasýslu 21.
október 1896, og
tílfar J. Ingimund-
arson, f. í Þverholti
í Álftaneshreppi á
Mýrum 3. ágúst
1888. Fósturfaðir Sigurjóns var
Skæringur Markússon, f. á
Hjörleifshöfða í Vík í Mýrdal, f.
28. júh' 1889. Siguijón átti þijú
systkini sem nú eru látin. Þau
voru Ólöf, f. 1917, Guðrún, f.
1918, og Baldur, f. 1923. Auk
þess á Siguijón hálfbróður, tílf-
ar, sem búsettur er erlendis.
Hinn 9. nóvember 1940
kvæntist Sigurjón Elísu Ólöfu
Guðmundsdóttur, f. 24, febrúar
1921, d. 19. júní
1983. Þau eignuðust
sjö börn. Þau eru: 1)
Margrét, f. 9. mars
1939. 2) Guðmund-
ur, f. 15. júní 1942,
d. 26. september
1987. 3) Sigurður, f.
15. júní 1942. 4)
Hanna, f. 25. febrú-
ar 1945. 5) Sigríður,
f. 13. október 1947.
6) Skæringur, f. 11.
apríl 1951. 7) Ólöf,
f. 4. júní 1956.
Siguijón hóf störf
hjá BP, síðar Olís,
15 ára gamall og starfaði þar
samfleytt til ársins 1990 er hann
lét af störfum vegna veikinda.
Síðustu árin bjó Siguijón með
sambýliskonu sinni, Maríu
Ólínu Kristinsdóttur, að Ár-
skógum 6 í Reykjavík.
Siguijón verður jarðsunginn
frá Langholtskirkju í dag, og
hefst athöfnin klukkan 13.30.
Jarðsett verður í Gufunes-
kirkjugarði.
Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins
degi.
Hin ljúfú og góðu kynni af alhug þakka hér.
Pinn kærleikur í verki var gjöf, sem gleymist
eigi,
og gæfa var það öllum, er fengu að kynnast
þér.
(Ingibj. Sig.)
Þín
Ólína.
Þegar Sigurjón tengdafaðir minn
fæddist voru aðeins tvö ár liðin frá
stofnun sjálfstæðs ríkis á íslandi.
Foreldrar Sigurjóns hafa alið böm
sín upp í þeim anda að vera ávallt
sjálfstæð eins og íslenska ríkið og
hefur það greinilega komið fram í
lífsmunstri Sigurjóns allan hans
aldur. Sigurjón og systkmi hans
ólust upp við kröpp kjör á erfíðum
tíma millistríðsáranna. Atvinnuleysi
var í Reykjavík og fór faðir hans
ekki varhluta af því og margir dag-
ar liðu að kvöldi án þess að vinnu
væri að fá þótt beðið væri í biðsal
atvinnuleysisins. Úlfar, faðir Sigur-
jóns, var harðduglegur maður sem
vildi fjölskyldu sinni allt hið besta
og uggði því ekki að sér er hann
SuðurlandsbrauttO
108 Reykjavík • Símí 5531099
Opið öli kvöld
líI kl. 22 - ciunig um helgai
Skreytitigar fyrir öll tilefni,
Gjafavörur.
varð fyrir slysi við grjótmulning
með sleggju og meitil í Öskjuhlíð.
Sárið var ekki mikið en blóðeitrun
komst í það og eftir langa sjúk-
dómslegu, síðast á Vífilsstöðum lést
Úlfar 1928 frá fjórum ungum börn-
um. Margrét kona hans stóð nú ein
sem fyrirvinnan í miðri
heimskreppunni og þeim erfíðleik-
um sem hér í Reykjavík voru í at-
vinnumálum verkafólks. Margi’ét
gat þó með fádæma dugnaði haldið
fjölskyldunni saman. Hún giftist
síðan góðum manni, Skæringi
Markússyni, 1930 og reyndist hann
Margréti og börnum hennar afar
vel. Þá eignuðust þau einn son sam-
an, Úlfar Skæringsson. Reistu þau
Skæringur og Margrét sér hús við
Þjórsárgötu 5 í Skerjafirði og allt
virtist ganga í haginn. En skjótt
skipast veður í lofti og 9. maí 1942
hrapar flugvél frá norska flughern-
um á hús þeirra og brann það til
kaldra kola. Fjölskyldan missti
þarna allt sitt og einnig fjölskylda
Ólafar, elstu dóttur Margrétar sem
hafði stofnað heimili sitt þar.
Eins og áður er sagt var Sigurjón
afar sjálfstæður maður, svo sjálf-
stæður að er velja skyldi lífsföru-
naut skyldi það gerast snemma og
þegar hann, 15 ára gamall, hafði
augastað á fallegri, kornungri
stúlku, Elísu Guðmundsdóttur,
mætti hann án nokkurrar fylgdar
fullorðinna í kirkju þar sem stúlkan
hans var að fermast til að fylgjast
með og sjá hana. Og unga ferming-
arstúlkan féll fyrir þessum hátt-
prúða og myndarlega pilti og þau
skildu aldrei síðan og eignuðust þau
sjö börn. Þar sem Sigurjón mundi
atvinnuleysi fóður síns sagði hann
ekki upp né var sagt upp þeirri at-
vinnu sem hann hóf hjá Ölíuverslun
Islands, þá 15 ára gamall. Hann var
farsæll starfsmaður þess fyrirtækis
í yfír 50 ár og hlaut í samsæti þakk-
læti stjórnenda þess að loknum
vinnudegi.
év'éT:
egsteinar
Lundi
. v/Nýbýlaveg
SÓLSTEINAR 564 4566
+
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og
langafi,
GARÐAR B. ÓLAFSSON,
Eyrarlandsvegi 27,
Akureyri,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
mánudaginn 17. ágúst.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Elísa og Sigurjón hófu búskap
1939 og leigðu sér húsnæði í fyrstu,
en seinna fengu þau lóð í
Nökkvavogi 5 og tóku að reisa sér
sitt eigið hús. Það gerðu þau á
nokkrum árum, mest í aukavinnu og
með hjálp systkina Elísu. Vandað
hús reis í Nökkvavogi, fjölskyldan
fluttist þangað og Sigurjón var
ánægður. Þarna undi hann sér vel
og var fjölskyldan og húsið hans
honum allt og hugsaði hann jafn vel
um hvort tveggja. Að sjá sjö börn-
um farborða og byggja hús var ekki
auðvelt, en Sigurjón hafði fasta
vinnu og gat unnið langan vinnu-
dag. Þá hjálpuðu systur Elísu,
Hanna og Sigríður, og bróðir
þeirra, Meyvant, en þau voru ein-
hleyp, til við uppeldi barnanna og
tóku þau Margréti elstu dóttur
þeirra hjóna á heimili sitt á Hring-
braut 56 og ólu hana upp sem sína
eigin dóttur. Yngri börnin nutu
einnig umönnunar þessa fólks og
þátttöku þess í þeim hluta uppeldis-
ins sem ekki voru brýnustu nauð-
þurftir, og er gaman að sjá þær
myndir af börnunum sem voru
teknar á ljósmyndastofu að þeirra
tilhlutan.
Sigurjón hafði ríka ábyrgðartil-
finningu fyrir sinni fjölskyldu og
vildi að öryggi sæti í fyrirrúmi og
man ég hve vel hann gekk frá
brunavörnum í Nökkvavogi, til
dæmis voru hringaðir kaðlar festir
undir miðstöðvarofnum á efri hæð
sem henda skyldi út um glugga til
að geta sigið niður, brytist eldur út.
Þá voru allir aðdrættir gerðir af
hagsýni, líkt og í sveitum voru tekn-
ir heilir kindaskrokkar og gert slát-
ur og sett í súr, egg og fugl austan
úr Mýrdal. Þá voru settar niður
kartöflur og rófur og þurfti því
minna á peningum að halda frá degi
til dags.
Þegar undirritaður kynntist
heimilinu í Nökkvavoginum var fjöl-
skyldufaðirinn farinn að sjá fram á
léttari tíma og jafnvel tómstunda-
iðkun. Sigmjón eignaðist tvo hesta
sér til ánægju en um leið var hann
með nokkrar kindur og hænsni í
litla skúrnum á lóðinni, til þess að
ég held að friða samviskuna. Þetta
skepnuhald inni í miðju íbúðar-
hverfí var rækt af stakri reglu og
snyrtimennsku, án athugasemda
nágrannanna. Og fyrstir allra hesta
voru reiðhestar Sigurjóns að fara úr
hárum á veturna og báru þeir af
vegna góðrar hirðu. Þegar bústofn-
inn var aðeins tveir hestar gerði
Sigurjón bflskúr úr litla húsinu á
lóðinni, en nú hafði hann eignast bfl
og varð það til þess að þau hjón
gátu ferðast um helgar í þær sveitir
sem Sigurjón hafði ekið olíubílnum
áður fyrr. Hann þekkti fólk á flest-
um bæjum á Suðurlandi og alls
staðar var hann aufúsugestur þar
sem hann kom. Nokkrar ferðir fór-
um við Sigurjón saman, m.a. til að
kaupa unga fola sem Sigurjón tamdi
svo. Þetta voru skemmtilegar ferðir
og fannst mér hann tala hressilega
við húsfreyjurnar á þeim bæjum
sem við komum á og var því vel tek-
ið. Þá fór ég með Sigurjóni austur
að Klaustri á nýjum olíubíl og
fannst mér með ólíkindum hvernig
hann hitti á þröngu brýrnar á fullri
ferð en þetta var háttur hans, hann
hafði séð þær mjórri og oft ræddi
hann um þær svaðilfarir sem þeir
olíubílstjórar lentu í á árum áður og
var gaman að heyra hann segja frá
því. Nú tekur við rólegra tímabil í
lífí Sigurjóns, hann hættir að keyra
olíubíl út í sveitir en þjónustar olíu í
Reykjavík og nágrenni, meiri tími
fyrir fjölskyldu og hús, en öll sum-
arfrí fóru í snyrtingu og viðhald því
ríkar kröfur gerði hann til sín um
TÓUUfHAI) OAAóAflt) SJfl um
4I0TÍL flOK
MiIIlilMIIT • (flfí
Upplýsingar í s: 551 1247