Morgunblaðið - 18.08.1998, Side 62

Morgunblaðið - 18.08.1998, Side 62
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 63 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * é * é é é é Sj5 é # é é * é >8= ■Jv. ,i: & Alskýjað Rigning ó Skúrir Slydda ý Snjókoma ^7 Él Ikúrir | Slydduél ! ' & y Sunnan, 2 vindstig. -Jflo Hitastjg Vindörin sýnir vind- ______ stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður * * er 2 vindstig. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan gola eða kaldi og skýjað að mestu og dálítil súld eða rigning sunnan- og vestan til. Hiti 13 til 18 stig, hlýjast á Norðurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á morgun: Hæg suðlæg eða breytileg átt og bjart veður á Norðurlandi, en skýjað sunnan- og vestanlands og dálítil súld við ströndina. Suðaustan gola eða kaldi á fimmtudag og skýjað um allt land og víða rigning eða skúrir, einkum þó sunnan- og austanlands. Gengur í norðaustanátt á föstudag, víða kalda, með vætu um mest allt land. Á laugardag má búast við norðan strekkingi og rigningu allra austast, en hægari og víða bjart veður annars staðar. Á sunnudag lítur út fyrir hæglætis veður og bjart víða um land. Hiti 10 til 17 stig á morgun og fimmtudag, hlýjast norðan til, en kólnar norðan- og austan til á föstudag og laugardag. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. VI að velja einstök spásvæði þarf að veija töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. VI að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 300 km SV af Reykjanesi er dálítið lægðardrag sem nálgast landið, en yfirþvi er hæðarhryggur á austurleið. Milli islands og Noregs er 993 mb lægð sem þokast norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíi •C Veður •C Veður Reykjavík 10 skýjað Amsterdam 22 hálfskýjað Bolungarvík 11 skýjað Lúxemborg 26 léttskýjað Akureyri 12 skýjað Hamborg 21 skýjað Egilsstaðir vantar Frankfurt 28 skýjað Kirkjubæjarkl. 14 léttskýiað Vín 31 léttskýjað Jan Mayen 7 súld Algarve 24 léttskýjað Nuuk vantar Malaga 25 mistur Narssarssuaq vantar Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 30 léttskýjað Bergen 14 rigning Mallorca 30 skýjað Ósló 15 rigning og súld Róm 32 heiðskírt Kaupmannahöfn 20 skýjað Feneyjar 32 heiðskírt Stokkhólmur vantar Winnipeg 12 skýjað Helsinki 17 skúr Montreal 19 heiðskírt Dublin 17 skýjað Hallfax 19 þokumóða Glasgow 18 skúr NewVbrk 25 þokumóða London 24 skýjað Chicago 21 léttskýjað Paris 27 léttskýjað Orlando 26 skýjað Byggt á upplýsingum frá tfeðuretofu íslands og tfegagerðinni. 18. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Fingli suðri REYKJAVÍK 3.25 2,9 9.37 0,9 15.56 3,3 22.23 0,8 5.24 13.27 21.29 10.26 ÍSAFJÖR.UR 5.34 1,7 11.42 0,6 17.59 2,0 5.19 13.35 21.49 10.34 SIGLUFJÖRUR 1.22 0,4 7.55 1,1 13.33 0,5 20.03 1,2 4.59 13.15 21.30 10.13 DJÚPIVOGUR 0.19 1,6 6.22 0,6 13.00 1,9 19.21 0,7 4.56 12.59 21.01 9.57 SjávarhaBð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Siómælinqar Islands fft0rgami*(atob Krossgátan LÁRÉTT: 1 traustur, 8 víðkunnugt, 9 kynið, 10 tími, 11 mólendið, 13 fyrir innan, 15 sól, 18 fjarstæða, 21 að, 22 vagga, 23 snjólausan, 24 ræpu. LÓÐRÉTT; 2 borðar allt, 3 falla, 4 truflun, 5 kvendýrið, 6 reiðum, 7 röskur, 12 eyktamark, 14 synjun, 15 jurt, 16 tittur, 17 óhreinkaðu, 18 fáni, 19 glerið, 20 fífl. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 skálm, 4 bitur, 7 rellu, 8 rúmba, 9 rúm, 11 rugl, 13 örvi, 14 ágeng, 15 holt, 17 nafn, 20 stó, 22 lygin, 23 lævís, 24 nusar, 25 negla. Lóðrétt: 1 skrár, 2 áflog, 3 maur, 4 barm, 5 tímir, 6 róaði, 10 úrelt, 12 lát, 13 ögn, 15 hælin, 16 logns, 18 alveg, 19 nísta, 20 snar, 21 ólin. I dag er þriðjudagur 18. ágúst, 230 dagur ársins 1998. Orð dagsins; Lofaður sé Guð, er eigi vísaði bæn minni á bug né tók miskunn sína frá mér. Skipin Reykjavíkurhöfn: Tog- arinn Okhotino, Detti- foss, og Hanse Duo fóru í gær. Kuroshino Maru kom í gær. Hanne Sif, Norskald, Mæiifeil og Arnarfell eru væntanleg ídag. Hafnarijarðarhöfn: Venus kom af veiðum í gær. Lagarfoss kom til Straumsvíkur í gær. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan frá kl. 11 á tveggja klukku- stundar fresti til kl. 23. Frá Árskógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustundar- fresti til kl. 23.30. Sím- inn í Sævari er 852 2211. Kattholt. Flóamarkaður opinn þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-17. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 íslandsbanki. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13- 16.30. Vetrardagskráin hefst 1. september, nokkur pláss laus í myndhst og bókbandi. Upplýsingar í síma 568 5052. Félag eldri borgara í Hafnarfírði. Miðviku- daginn 19. ágúst kl. 11- 12 mætir Sigvaldi með danskennslu, línudans. Orlofsdvöl eldri borgara í Hafnarfirði verður á Klrkj ubæj arkiaustri 11,- 17. september. Upplýs- ingar og þátttökubókun hjá Kristínu í síma 555 1765 og 555 1020 og 555 0124, Ragna. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Álfheimum 74. Dagsferð í Þjórsárdal mánudag- inn 24. ágúst kl. 10 frá Glæsibæ. Taka þarf nesti með í ferðina, kvöldverður í Árnesi. Fararstjórar Páll Gísla- son og Sigurður Krist- insson. Miðaafhending á skrifstofu félagsins, Alf- heimum 74, til kl. 13 föstudaginn 21. ágúst. (Sálmamir 66,20.) Félag eldri borgara, Þorraseh, Þorragötu 3. Kl. 13 frjáls spila- mennska, kaffiveitingar kl. 15-16. Gerðuberg, félagstarf. í dag sund og leikfimi í Breiðholtslaug kl. 9.30 í umsjá Eddu Baldurs- dóttur. Frá hádegi vinnustofur og spilasal- ur opin, vist og brids, veitingar í teríu. Á morgun er ferð um Borgarfjörð. Ekið um Hvalfjarðargöng og Borgarnes. Kaffihlað- borð á Varmalandi. Heimleiðis um Bæjar- sveit, Dragann og Hval- fjörð. Leiðsögn stað- kunnugra í Borgarfirði. Lagt af stað frá Gerðu- bergi kl. 12. Allar upp- lýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 557 9020. Gjábakki, Fannborg 8. Þriðjudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 14. GuIIsmári, GuIIsmára. Félagsheimili eldri borgara í Kópavogi. Op- ið hús alla virka daga frá kl. 9-17. Heitt á könn- unni. Leikfimi byrjar 7. september kl. 10. Skrán- ing hafin. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbreytt handavinna og hárgreiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Hæðargarður 31. Dag- blöð og heitt á könnunni frá kl. 9-11, alla morgna. Leikfimi kl. 9.30. Langahlið 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefn- aður, ki. 13-17 handa- vinna og föndur. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður. Leið- beinandi Hjálmar Ingi- mundarson. Boccia frá kl. 10-11. Vitatorg. KI. 9 kaffi og smiðjan kl. 9, kl 9.30 stund með Þórdísi, kl. kl. 10 leikfimi almenn, kl. 11.45-12.30 hádegis- matur, kl. 14 félagsvist, kl. 14.45 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15 al- menn handavinna, kl- 11.45 hádegismatur, kl. 13 leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffiveitingar. Bridsdeild FEBK, tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Sheh-hús- inu í Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fúndartíma. Húnvctningafélagið í Reykjavík. Ferð um Suðurland þriðjudaginn 25. ágúst. Heimsókn að Skógum. Þórður Tómas- son mun fræða um stað- inn. Áningarstaður á Þingborg og Selfossi á heimleið. Lagt af stað frá Húnabúð, Skeifunni 11, kl. 12. Upplýsingar og skráning í síma 557 2908 á kvöldin (Guð- rún.) Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krahbameins-,.. sjúkra barna eru greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd aUa daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki og Hafnarfjarðarapóteki og hjá GunnhUdi EUasdótt- ur, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 5517868 á skrifstofu- tíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar eru afgreidd á bæjarskrif- stofu Seltjamarness hjá Ingibjörgu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANS»v~ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið. — milljónamæringar fram að þessu og 350 milljomr i vinmnga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.