Morgunblaðið - 18.08.1998, Side 60

Morgunblaðið - 18.08.1998, Side 60
I MORGUNBLAÐIÐ v ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 61 EINA BÍÓID MED KRINGLUMSl ÖLIUM SÖLUM R Kringlunni 4-6, simi 588 0800 MEL GIBSON DANNY GLOVER JOE PESCI RENERUSSO CHP.IS ROCK JET LI Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11. ai. ie. SUDIGn’AL R AC.N AIÚ) K giBzSrS u» www.samfilm.is Snorrabraut 37, simi 551 1384 vnri kl. 4.40. www.samfilm.is miifflSaMliIlO £MLiJÍ2Sl m r Sýnd kl. 5, 9 og 11.30 b.í. ie. BDLDiGnAL l'EölMIROISINIM Hverfisgötu “S 551 5000 IIM nmtl HMMXf mvio mm cham Tl MM/ Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 Sýnd kl. 5 og 7 Isl. tal. www.skifan.com Fannst leið- inlegt á Woodstock PETE Townsend, gítarleikari hljómsveitarinnar The Who, sneri aftur til Bethel á 29 ára af- mæli Woodstock hátíðarinnar þrátt fyrir að eiga fremur leið- inlegar minningar frá uppruna- lepi hátíðinni. „Það sem fékk mig til að koma aftur var sýn mín á raunveruleika hátíðarinn- ar og hvernig hún tengdist ferli mínum sem listamaður. Þetta voru mikilvægustu tónleikamir sem The Who spilaði á,“ sagði Townsend áður en hann steig á sviðið á sunnudaginn. Að hans sögn var The Who smáskífuhljómsveit en með plöt- unni „Tommy“ sem kom út árið 1969 og tónleikum sveitarinnar á Woodstock náði hún að hasla sér völl í Bandaríkjunum. „Tommy“ seldist í rúmlega 10 miíljónum eintaka. „Það sem gerðist á Woodstock var að fólk lagði „Tommy" og The Who á minnið.“ Ein af ástæðunum fyrir því að PETE Townsend á sviðinu í Bethel um helgina. Townsend naut ekki hátíðarinn- ar árið 1969 var að hann neytti ekki eiturlyfja á þessum tíma en allir í kringum hann voru á kafí í eiturlyfjanotkun. Hann mætti einn að þessu sinni og sagðist ekki sjá neina framtíð fyrir The Who. „Illjómsvseitin hefur eig- inlega ekki verið til í mínum huga síðan 1982. Sköpunarlega er hún dauð, dauð, dauð. Ég sé ekkert í henni lerigur," sagði Townsend um helgina. BLUE Hallock var 18 ára árið 1969 og mætti að sjálfsögðu aftur með tímaritið „Life“ sem birti mynd af henni í blaðinu fyrir 29 árum. OOOOOOOOODOCQOQOOQOOOqCOOaGOOöODOOOOOOOOdOOQOOCgOOQOOOOOOl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.