Morgunblaðið - 18.08.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 18.08.1998, Blaðsíða 57
- 58 ÞRIÐJIJDAGUR 18. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ ^orgunblaðið/Jón FOLK I FRETTUM ;varsson d BRYNDÍS Ásmundsdóttir, Andrés Jónsson, bæði hjá Mono, Rakel Þórhallsdóttir og Þröstur Gests- son. ^ SfMON Jakobsson, Valur H. Sæv- arsson, Ingólfur hljóðhönnuður á Mono, Sigurlaug Jóhannsdóttir og Sveinn Waage. 0 SYSTURNAR Drífa og Brynja Sig- urðardætur, sem röppuðu fyrir gesti. 0 RAGNAR Blöndal hóf útsendingu útvarpsstöðvarinnar Mono og kynnti dagskrána. ^ ÁSGEIR Kolbeinsson og Jóhann Guðlaugsson. 0 HRUND Einarsdóttir, Rósa Guð- mundsdóttir og Emilíana Torrini. EGILL Tómasson, Birgir Sigurðs- son og Sigurbjörn Þorgrímsson. „Þetta fór drulluvel af stað,“ segir Jóhann Guðlaugsson ‘hjá útvarpsstöðinni Mono. „Ætli það hafi ekki mætt um íjögur hundruð manns í opn- unarhófið í Loftkastalanum og fengu að heyra og „sjá“ fyrstu tónana.“ Fyrsta lag stöðvarinnar var lagið „Life in Mono“ með hljómsveitinni Mono. Það heyrist skyndilega hávær hringing í símanum. „Nú var brunavarnakerfið að fara í gang svo eg veit ekki hvort ég á að hlaupa út,“ segir Jó- hann og hlær. Það getur gengið á ýmsu þegar verið er að koma nýrri útvarpsstöð á koppinn. Eftir opnunarhátíðina var gleðskapur á Astró og dag- inn eftir var efnt til sýningar á Stuðmannamyndinni Með allt á hreinu í Regnboganum. Er það lýsandi fyrir tónlist- arstefnu stöðvarinnar? „Nei, er þetta ekki bara eitthvað sem rennur vel ofan í alla,“ svarar Jóhann. „Tónlistarstefnan verður í mótun á hveijum degi þar sem þetta er ný stöð. Fyrstu dagana og vikumar eiga lín- umar sjálfsagt eftir að skýr- ast. Við stílum inn á aldurs- hópinn 15 til 25 ára og náum til 94% landsmanna þannig að við teljum okkur hafa ástæðu til að vera bjartsýnir." LAUGARDAGSBLAÐI MORGUNBLAÐSINS 29. ÁGÚST FYLGIR BLAÐAUKI UM MENNTUN í blaðaukanum verður lögð áhersla á að kynna þá fjölmörgu námsmöguleika sem eru í boði fyrir þá sem vilja stunda einhvers konar nám eða sækja námskeið í vetur. Efnisval verður fjölbreytt og sniðið að þörfum ungra sem aldinna. ÚS • Tungumálanám • Siglingar • • Prjónaskapur z IL III • Fjarnám • Tölvunám • Skylmingar LU -J • Símenntun • Leiklist • Forritun a • Söngur og dans • Bókmenntir • Afþreying • Viðtöl o.fl. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12 mánudaginn 24. ágúst Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild í síma 569 I 139. piór@tinMaÍ>t^ AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111 • Bréfasími: 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.