Morgunblaðið - 19.08.1998, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.08.1998, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1998 13 Sendiherrahj ón heimsóttu Grímsey Færðu grunnskól- anum bók að gjöf BRESKI sendihcrrann á Islandi, James McCulloch, og kona hans, Margret, heimsóttu Grímsey í síðustu viku og færðu grunnskól- anum þar alfræðibók á ensku að gjöf. Auk þess skoðuðu sendi- herrahjónin sig um í Grímsey í fylgd Þorláks Sigurðarssonar oddvita. Sendiherrahjónin hafa mikinn áhuga á landi og þjóð og hafa ferðast mikið um Island. Þau komu akandi norður Sprengisand en fóru með feij- unni Sæfara frá Dalvík til Gríms- eyjar. Þau hjón höfðu einnig viðkomu á Akureyri en sendiherrann bauð breskum í'búum á svæðinu, svo og aðilum sem eiga viðskipti við Bretland, til móttöku á Fosshótel KEA. Á myndinni eru hjónin Hulda Reykjalín og Þorlákur Sigurðs- son, oddviti í Grímsey, með bresku sendiherrahjónunum, James og Margret McCulloch. -------------- Tónlist og myndlist í Listagilinu ÞESSA ágústdaga verður mikið um að vera fyrir tónlistarunnendur, auk þess sem tvær myndlistarsýningar verða opnaðar, í Ketilhúsi og í Deiglunni. Á „heitum fimmtudegi“ í Deigl- unni í kvöld kl. 21.30 verða kenn- aratónleikar í tengslum við djass- námskeið Sigurðar Flosasonar, á vegum Tónlistarskólans og Sumar- háskólans. Á fóstudagskvöld kl. 22.30 verða svo lokatónleikar djassnámskeiðs- ins í Deiglunni. Fyrr um kvöldið, eða kl. 20.30 eru tónleikar þeirra Huldu Bjarkar Garðarsdóttur, sópran og Sigríðar Aðalsteinsdóttur mezzosópran. Undirleikari er Krist- inn Örn Kristinsson. Arnar Þorsteinsson opnar sýn- ingu í Ketilhúsinu laugardaginn 22. ágúst kl. 16 og á sama tíma opnar Aðalsteinn Vestmann sýningu í Deiglunni. Á laugardagskvöld kl. 20.30 eru SPROTA-tónleikar þeirra Krist- jönu Helgadóttur flautuleikara og Darios Macalusos, gítarleikara frá Sikiley. Aksjon Miðvikudagur 19. ágúst 21 .OO^Sumarlandið Þáttur fyrir ferðafólk á Akureyri og Akureyr- inga í ferðahug. Háþrýstidælur og fylgihlutir ©DæluwsO el Ármúla 34, 108 Reykjavík Sími: 533 4747 Fax: 533 4740 AKUREYRI Morgunblaðið/Erlendur Haraldsson Tsurumi Pump VATNS- DÆLUR 3“ með bensínmótor. Afköst 1000 IVmín. Frábært verð aðeins kr. 67.550 m/vsk. 89.900, Philips PT9113 Biaokiiirse S Stgr. Philips PT7103 Philips PT8303 Blackline S 179.900 Stgr. 29” svartur, flatur Blackline Super myndlampi, Crystal Clear. 35% meiri skerpa. 100 Hz flöktfrí mynd með Digital Scan og DNR „Digital Noise Reduction" Nicam stereo 3x20 wött + 2x5w í bak, „Dolby Pro Logic“. PIP mynd i mynd. „Smart Controls" skjástýrikerfi með fullkominni fjarstýringu. Fullkominn íslenskur leiðarvísir. 28" svartur, flatur Blackline S myndlampi. 100 Hz flöktfrí mynd og DNR „Digital Noise Reduction“ Nicam stereo 2x35 wött. „Smart Contnols" skjástýrikerfi með fullkominni fjarstýringu. Fullkominn íslenskur leiðarvísir. PHILIPS eru brautryðjendur í sjónvarpstækni og hafa alltaf verið í fremstu röð framleiðenda á því sviði. Gerðu hörðustu kröfur til heimilistækja og veldu Philips. Philips sjónvarpstækin færðu hvergi ódýrari en í Heimilistækjum. Gerðu skyrar kröfur! Umboðsmenn um land allt Einar Stefánsson Elís Guðnason Eyjaradíó Guðni Hallgrfmsson Heimskringla Heimstækni Hljómsýn Kask - vðruhús K/F Húnvetninga K/F Borgfirðinga K/F Hóraðsbúa K/F Þingeyinga K/F V- Húnvetninga K/F Skagfirðinga K/F Vopnfirðinga Búðardal Eskifirði Vestmannaeyjum Grundarfirði Reykjavik Selfossi Akranesi Höfn Hornafirði Blönduósi Borgamesi Egilsstöðum Húsavik Hvammstanga Sauðárkróki Vopnafirði Mosfeii Póllinn Rafmagnsverkstæði KR Radíónaust Rafborg Rafbær Rás Skipavik Skúli Þórsson Tumbræður Vaiberg Viðarsbúð Samkaup - Njarðvík Blómsturvellir Hellu ísafirði Hvolsvelli Akureyri Grindavlk Siglufirði Þorlákshöfn Stykkishólmi Hafnarfirði Seyðisfirði Ólafsfirði Fáskrúðsfirði Reykjanesbæ Hellissandi PHILIPS hvergi odyrara Heimilistæki hf SÆTÚN8 SÍMI 569 1500 www.ht.is • 29" svartur, flatur Blackline Super myndlampi. • Crystal Clear. 35% meiri skerpa. • 100 Hz flöktfrí mynd með Digital Scan og DNR „Digital Noise Reduction". • Nicam stereo 2x40 wött, bassahátalari í baki. • „Smart Controls" skjástýrikerfi með fullkominni fjarstýringu. • Fullkominn íslenskur leiðarvísir. Blackline S 129.9002 Stgr. 29” svartur, flatur Blackline Super myndlampi. 100 Hz flöktfrí mynd með Digital Scan og DNR „Digital Noise Reduction“. Nicam stereo „Smart Controls" skjástýrikerfi með fullkominni fjarstýringu. Fullkominn íslenskur leiðarvísir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.