Morgunblaðið - 19.08.1998, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 19.08.1998, Blaðsíða 48
. 48 MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ r HASKOLABIO HASKOLABI > ■sy^tðWii sAktotmti NÝTT OG BETRA' S4C FfRlfí ■« 990 PUNKTA ‘ FBRDUlelÓ m Aífabakka S, simi 5ST 8900 og SST 8905 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. b. i. 12. Laurence 1 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MIÐAVERÐ KrTÍÖÖA ALLAR MYNDIR KL. 5 OG 7 OG KR 600 KL. 9 OG 11 MYND EFTIR HILMAR ODDSSON FRUMSÝND 28. ÁGÚST www.samfilm.is MELCIBSOM DANNY SLOVER JC£ PESCl RENE ÉUSSO CHRCS ROCK JETU H' Sýnd kl. 5, 6.30, 9 úg 11 .B.i. 16. E2HDIGÍTAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. scnDiGnAL Sýndkl. 5. ísl. tal. Síðustu sýningar ■HDKínAL Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. . I HINAR Qölbreytilegustu kvenmannsflíkur voru til sýnis þetta kvöld. KJÓLLINN ina úr kjólnum. boði„nuppo&spenna.saJnum NÝR eigandi klæðir sýningarstúlkui 5 Morgunblaðið/Halldór FYRIRSÆTA í hvítum kjól frá Obsession. Morgunblaðið/Sigurjón Jóhannsson MINNISMERKIÐ við Alma-undirgöngin í París er skreytt bréf- um og blómum til heiðurs Díönu prinsessu. Keyptu kjólana og sóttu þá sjálfir ►TÍSKUSÝNING var haldin á Astró um helgina og voru sýndar flíkur frá fataversluninni Obsession. Dragdrottningin Kókó kynnti sýningarstúlkurnar og fatnaðinn fyrir áhorfendum og voru nokkrir kjólar boðnir upp í lokin. Urðu þeir herramenn sem keyptu kjólana þess heiðurs aðnjótandi að klæða sýningar- stúlkurnar úr þeim á staðnum. EINN af herramönnunum í salnum sækir kjólinn sinn. Díönu Risaeðla úr brauði ► RISAEÐLAN á mynd- inni er engin venjuleg risaeðla og vakti óskipta athygli litlu stúlkunnar á hóteli í Tókýó nú í vik- unni. Þessi japanska „Godzilla“ er gerð úr 14 þúsund rúnnstykkjum og franskbrauðum sem límd eru saman með kremi og er hluti af eft- irréttahátíð sem stendur fram yfir helgi. prinsessu minnst í París í LOK mánaðarins verður eitt ár Uðið frá því Díana prinsessa af Wa- les og félagi hennar, Dodi A1 Fa- yed, létust sviplega í bílslysi í París. Allt frá því atburðurinn átti sér stað hafa heimamenn og ferða- menn minnst prinsessunnar með því skilja eftir bréf og blóm við fót minnismerkis sem stendur við Alma-undirgöngin þar sem slysið átti sér stað. Minnismerkið er þó dauða prinsessunnar alls ótengt. íslendingurinn Sigurjón Jó- hannsson var á ferðalagi í París í síðustu viku og veitti því athygli að ný bréf og blóm eru reglulega lögð við minnismerkið og greinilegt að minning prinsessunnar er enn ljós- lifandi. ALMA-undirgöngin eru vinsæll heimsóknarstaður meðal ferða- manna sem vilja minnast prinsessunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.