Morgunblaðið - 20.08.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.08.1998, Blaðsíða 27
MORGUNB LAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1998 27 Málverkasýningar á þremur stöðum Sýnir á Aust- fjörðum BJARNI Jónsson listmálari opn- ar þijár sýningar á AustQörðum á næstunni. Sú fyrsta verður í gamla barnaskólanum á Seyðis- fírði dagana 21.-23. ágúst, þá á Hótel Egilsbúð, Neskaupstað 28.-30. ágúst og sú þriðja í Verkalýðsfélagshúsinu, Eskifírði 4.-6. september. Á þessum sýningum er myndefnið helst sótt í þjóðlíf fyrri tíma auk annarra viðfangs- efna. Bjarni hefur haldið marg- ar sýningnar og tekið þátt í sam- sýningum hér heima og erlend- is. Sýningamar verða allar opn- aðar á föstudegi kl. 20-22, en verða síðan opnar laugardaga og sunnudaga kl. 14-22. Þetta era sölusýningar og aðgangur er ókeypis. Minnismerki og heimildamálverk Bjarni Jónsson hefur hannað og er að Ijúka við smíði minnis- merkis um breska sjómenn, en það verður afhjúpað við minja- safnið á Hnjóti í Orlygshöfn síð- ustu helgina í september. Ennfremur vinnur Bjarni um þessar mundir að gerð heimilda- málverka um íslensku áraskipin, hinar ýmsu gerðir þeirra og allt sem þeim tilheyrði. Þetta verk- Sýningum lýkur Hafnarborg SÝNINGU á vatnslitamyndum Ástu Árnadóttur í Sverrissal og málverkasýningu fímm listamanna frá Slesvík-Holtsetlandi, lýkur mánudaginn 24. ágúst. Hafnarborg er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. Handverk & hönnun Sýningu sænsku listakonunnar Anitu Hedin á textílmyndverkum með ásaumstækni lýkur laugardag- inn 22. ágúst. Handverk & hönnun er opið þriðjudaga, föstudaga og laugar- daga kl. 12-16. Daða Guðbjömssonar og hringaðar teikningar Bjöms Roth. Ásamt þöndum mergðarmálverkum Ómars Stefánssonar og vélknúnum steypu- styrktarteinum Eggerts Einarsson- ar mynda þau hring utan um hluta af vinnustofu Dieters Roth, mið- punkt sýningarinnar með frábæmm erkidæmum af list hans. Þótt verk Projekthópsins eigi sér augljósar rætur í þeirri umbrotalist sem mddi sér til rúms í Evrópu upp úr 1960 - með listamönnum á borð við Hermann Nitsch, Dieter Roth og Jean Tinguely (þótt hann sé ekki til staðar nema í anda) - hrjáir hana engin uppdráttarsýki. Hún er fersk eins ungabarnsrass og full af lífi og fjöri. Þannig hittir þessi minningar- sýning í mark eins og Ijúf og endur- nærandi erfidrykkja. Halldór Björn Runólfsson. BJARNI Jónsson listmálari á vinnustofu sinni. efni er ætlað til þess að varð- veita betur sögu þessara mikil- vægu atvinnutækja fyrir kom- andi kynslóðir. I fréttatilkynningu segir að Bjarai hafi teiknað og málað frá því hann man eftir sér, var t.d. ungur mikið á vinnustofum Ás- geirs Bjaraþórssonar, Ásgríms Jónssonar, Kjarvals og í Hand- íðaskólanum hjá Kurt Zier og síðan hjá Valtý Péturssyni, Hjör- leifi Sigurðarsyni og tvo vetur hjá Ásmundi Sveinssyni. Hann málaði lengi í óhlutbundum stíl, en sneri sér síðan að hlutbundna málverkinu, og hefur mynd- skreytt fjölda bóka og tímarita. Stærsta verk hans á því sviði er heimildateikiiingar í ritverk Lúðvíks Kristjánssonar um ís- lenska sjávarhætti í fímm bind- um og skipta teikningamar þar mörgum hundruðum. Verðsprensja í vetrarferðum Heimsklúbbsins Nýir spennandi valkostir á lækkuðu verði! Ný lífsgæði í nýju umhverfi • Betri gististaðir Betra veður • Betra golf • Betri verslun, t.d. föt Betri skemmtun • Betra líf í sumarsælu um hávetur Austurlönd og Karíbahafið Toppstaðir heimsins í dag á lægra verði en Kanaríeyjar FYRSTU 100 SÆTIN - SÉRTILBOÐ - NOKKRAR BROTTFARIR NÆRRI UPPSELDAR Thailand frá kr: 71,900 Nýr bæklingur um næstu helgi Lesið vandlega og svarið, einföldum spurningum möguleiki á vinningi - frírri ferð FERÐASKRIFSTOFAN PRIMA? HEIMSKLUBBUR INGOLFS www.mbl.is Austurstræti 17,4. hæð 101 Reykjavík, sími 56 20 400, fax 562 6564 % MUSSO Betri MUSSO - Betra verð Staðalbúnaður 602 ELX: Turbo m/millikæli ♦ Sjálfskipting ABS-hemlakerfi ♦ Loftpúði fyrir ökumann ♦ Rafstýrður millikassi Dana Spicer hásingar ♦ Gasdemparar ♦ Diskabremsur á öllum hjólum Álfelgur og 30“ dekk ♦ Rafmagnsrúður og rafstýrðir hliðarspeglar Útvarp, geislaspilari og þjófavarnarkerfi ♦ Viðarklætt mælaborð Leðuráklæði á sætum ♦ Stig bretti ♦ - og rnargt fleira Eins árs ábyrgð og ! ryðvörn innifalin í verði.J Umboösmaöus j.Þ. bílar Selfossi, sími 482 3893 602 STD Verð frá kr. 2.265.000 602 EL Verð frá kr. 2.665.000 602 ELX Verð kr. 3.198.000 Finndu muninn á buddunni • • . Opið kl. 10-19 márt.-föst., kl. 11-14 laugardL Bílastúdió hf. Faxafeni 14, 108 Reykjavík, simi 568 5555, fax 568 5554. Fákafeni 9 sími 5682866
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.